Líður best í stofunni heima 13. október 2005 19:12 "Mér finnst best að vera í stofunni, en þar finnst mér gott að setjast með kaffibollann minn og þangað býð ég gestum mínum," segir Nanna Guðbergsdóttir eigandi kaffihússins Segafredo á Lækjartorgi sem gerðist svo frægt á dögunum að taka af skarið með því að verða reyklaust kaffihús. "Stofan mín er hlýleg og kósí og ég loka sjónvarpið inn í skáp því ég vil ekki sjá það ef það er ekki verið að horfa á það," segir Nanna og hlær. Hún segist ekki hafa drukkið kaffi áður en hún opnaði kaffihúsið sitt en sé núna forfallin kaffimanneskja og er með flotta kaffivél heima sem býr til allskyns kaffidrykki. "Ég á svo sem ekkert sérstakt sparistel sem ég nota fyrir gestina, á bara eitt sem er bæði fínt og hversdagslegt og finnst það betra en að eiga stell inn í skáp sem er bara dregið fram nokkrum sinnum á ári," segir Nanna. Gestum sínum býður hún gjarnan upp á meðlæti með kaffinu og er dugleg við að baka pönnukökur og vöfflur. "Ég er orðin svo mikil mamma og finnst gaman að baka með dætrum mínum," segir Nanna brosandi. En þegar hún er ein leggst hún upp í sófa og kúrir yfir góðum þýskum tímaritum. "Ég bjó svo lengi í Þýskalandi að mér finnst gaman að glugga í þessi blöð og láta fara vel um mig, með kaffibollann að sjálfsögðu," segir Nanna og hlær. Hús og heimili Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Sjá meira
"Mér finnst best að vera í stofunni, en þar finnst mér gott að setjast með kaffibollann minn og þangað býð ég gestum mínum," segir Nanna Guðbergsdóttir eigandi kaffihússins Segafredo á Lækjartorgi sem gerðist svo frægt á dögunum að taka af skarið með því að verða reyklaust kaffihús. "Stofan mín er hlýleg og kósí og ég loka sjónvarpið inn í skáp því ég vil ekki sjá það ef það er ekki verið að horfa á það," segir Nanna og hlær. Hún segist ekki hafa drukkið kaffi áður en hún opnaði kaffihúsið sitt en sé núna forfallin kaffimanneskja og er með flotta kaffivél heima sem býr til allskyns kaffidrykki. "Ég á svo sem ekkert sérstakt sparistel sem ég nota fyrir gestina, á bara eitt sem er bæði fínt og hversdagslegt og finnst það betra en að eiga stell inn í skáp sem er bara dregið fram nokkrum sinnum á ári," segir Nanna. Gestum sínum býður hún gjarnan upp á meðlæti með kaffinu og er dugleg við að baka pönnukökur og vöfflur. "Ég er orðin svo mikil mamma og finnst gaman að baka með dætrum mínum," segir Nanna brosandi. En þegar hún er ein leggst hún upp í sófa og kúrir yfir góðum þýskum tímaritum. "Ég bjó svo lengi í Þýskalandi að mér finnst gaman að glugga í þessi blöð og láta fara vel um mig, með kaffibollann að sjálfsögðu," segir Nanna og hlær.
Hús og heimili Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Sjá meira