Líður best í stofunni heima 13. október 2005 19:12 "Mér finnst best að vera í stofunni, en þar finnst mér gott að setjast með kaffibollann minn og þangað býð ég gestum mínum," segir Nanna Guðbergsdóttir eigandi kaffihússins Segafredo á Lækjartorgi sem gerðist svo frægt á dögunum að taka af skarið með því að verða reyklaust kaffihús. "Stofan mín er hlýleg og kósí og ég loka sjónvarpið inn í skáp því ég vil ekki sjá það ef það er ekki verið að horfa á það," segir Nanna og hlær. Hún segist ekki hafa drukkið kaffi áður en hún opnaði kaffihúsið sitt en sé núna forfallin kaffimanneskja og er með flotta kaffivél heima sem býr til allskyns kaffidrykki. "Ég á svo sem ekkert sérstakt sparistel sem ég nota fyrir gestina, á bara eitt sem er bæði fínt og hversdagslegt og finnst það betra en að eiga stell inn í skáp sem er bara dregið fram nokkrum sinnum á ári," segir Nanna. Gestum sínum býður hún gjarnan upp á meðlæti með kaffinu og er dugleg við að baka pönnukökur og vöfflur. "Ég er orðin svo mikil mamma og finnst gaman að baka með dætrum mínum," segir Nanna brosandi. En þegar hún er ein leggst hún upp í sófa og kúrir yfir góðum þýskum tímaritum. "Ég bjó svo lengi í Þýskalandi að mér finnst gaman að glugga í þessi blöð og láta fara vel um mig, með kaffibollann að sjálfsögðu," segir Nanna og hlær. Hús og heimili Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Fleiri fréttir „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Sjá meira
"Mér finnst best að vera í stofunni, en þar finnst mér gott að setjast með kaffibollann minn og þangað býð ég gestum mínum," segir Nanna Guðbergsdóttir eigandi kaffihússins Segafredo á Lækjartorgi sem gerðist svo frægt á dögunum að taka af skarið með því að verða reyklaust kaffihús. "Stofan mín er hlýleg og kósí og ég loka sjónvarpið inn í skáp því ég vil ekki sjá það ef það er ekki verið að horfa á það," segir Nanna og hlær. Hún segist ekki hafa drukkið kaffi áður en hún opnaði kaffihúsið sitt en sé núna forfallin kaffimanneskja og er með flotta kaffivél heima sem býr til allskyns kaffidrykki. "Ég á svo sem ekkert sérstakt sparistel sem ég nota fyrir gestina, á bara eitt sem er bæði fínt og hversdagslegt og finnst það betra en að eiga stell inn í skáp sem er bara dregið fram nokkrum sinnum á ári," segir Nanna. Gestum sínum býður hún gjarnan upp á meðlæti með kaffinu og er dugleg við að baka pönnukökur og vöfflur. "Ég er orðin svo mikil mamma og finnst gaman að baka með dætrum mínum," segir Nanna brosandi. En þegar hún er ein leggst hún upp í sófa og kúrir yfir góðum þýskum tímaritum. "Ég bjó svo lengi í Þýskalandi að mér finnst gaman að glugga í þessi blöð og láta fara vel um mig, með kaffibollann að sjálfsögðu," segir Nanna og hlær.
Hús og heimili Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Fleiri fréttir „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Sjá meira