Eurovision 2005 - Dagur 2 - Ensk íslenskir blaðamenn í Kiev Pjetur Sigurðsson skrifar 12. maí 2005 00:01 Vakna og framúr og demba sér í Eurovision höllina. Það er ekki laust við að maður hafi orðið fyrir dálitlum vonbrigðum, því mér fannst ekki sérlega mikið til hennar koma. Ósköp venjulegt körfuboltahús, svona kannski í stærri kantinum, en engu stærra en Laugardalshöllin. Jú viti menn við getum alveg haldið keppni sem þessa. Að vísu sögðu mér enskir söngvakeppna aðdáendur, sem reyndar kalla sig blaðamenn og það fyrir Íslands hönd og eru merktir sem slíkir, að höll þessi væri sú minnsta hingað til. Þessir ágætu herramenn er einlægir aðdáendur Selmu og bera út drottins orð í þeim málum. Ég hlustaði á tvö lög á æfingu, það austuríska og lagið frá Litháen og fór síðan strax á blaðamannafund með austurísku keppendunum. Smám saman er ég komast að því, sem eflaust allir aðrir blaðamenn sem hafa farið á keppni þessa, að það eru kannski ekki margir raunverulegir blaðamenn, þó að þeir séu með blaðamannaskírteini. Blaðamennirnir sem voru á austuríska fundinum voru í raun ekkert annað en aðdáendur flytjandans, eða keppninnar sem slíkrar. Austurríkismennirnir tóku lagið á fundinum og ætlaði lýðurinn í salnum að tryllast af fögnuðu þó lagið væri ekki merkilegt. Þetta voru blaðamennirnir. Ég ætla ekki að tryllast á blaðamannafundinum með Selmu sem verður síðar í dag, þó maður haldi að sjálfsögðu með henni. Íslenski keppendahópurinn hefur notað daginn til að hvílast, en fyrsta æfingin fer fram kl. 13.50 að íslenskum tíma Þar til næst Kveðja frá Kiev, eða Kænugarði©Pjetur Eurovision Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Vakna og framúr og demba sér í Eurovision höllina. Það er ekki laust við að maður hafi orðið fyrir dálitlum vonbrigðum, því mér fannst ekki sérlega mikið til hennar koma. Ósköp venjulegt körfuboltahús, svona kannski í stærri kantinum, en engu stærra en Laugardalshöllin. Jú viti menn við getum alveg haldið keppni sem þessa. Að vísu sögðu mér enskir söngvakeppna aðdáendur, sem reyndar kalla sig blaðamenn og það fyrir Íslands hönd og eru merktir sem slíkir, að höll þessi væri sú minnsta hingað til. Þessir ágætu herramenn er einlægir aðdáendur Selmu og bera út drottins orð í þeim málum. Ég hlustaði á tvö lög á æfingu, það austuríska og lagið frá Litháen og fór síðan strax á blaðamannafund með austurísku keppendunum. Smám saman er ég komast að því, sem eflaust allir aðrir blaðamenn sem hafa farið á keppni þessa, að það eru kannski ekki margir raunverulegir blaðamenn, þó að þeir séu með blaðamannaskírteini. Blaðamennirnir sem voru á austuríska fundinum voru í raun ekkert annað en aðdáendur flytjandans, eða keppninnar sem slíkrar. Austurríkismennirnir tóku lagið á fundinum og ætlaði lýðurinn í salnum að tryllast af fögnuðu þó lagið væri ekki merkilegt. Þetta voru blaðamennirnir. Ég ætla ekki að tryllast á blaðamannafundinum með Selmu sem verður síðar í dag, þó maður haldi að sjálfsögðu með henni. Íslenski keppendahópurinn hefur notað daginn til að hvílast, en fyrsta æfingin fer fram kl. 13.50 að íslenskum tíma Þar til næst Kveðja frá Kiev, eða Kænugarði©Pjetur
Eurovision Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira