Fækkun erlendra leikmanna 1. maí 2005 00:01 Ársþing Körfuknattleikssambands Íslands fór fram á Ísafirði um helgina þar sem ýmsar breytingar litu dagsins ljós. Þar bar hæst að erlendum leikmönnum utan Evrópusamandsins EES var fækkað úr tveimur í einn á hvert lið. Í samræmi við það var launaþak liðanna lækkað úr 500 þúsund krónum á mánuði í 400 þúsund krónur. Leikmaður utan Evrópu má ekki kosta meira en 200 þúsund á mánuði, áður 300 þúsund. Guðbjörg Norðfjörð, Hannes S. Jónsson og Jón Halldórsson voru kosin í stjórn næstu tveggja ára en Hrannar Hólm, Guðjón Þorsteinsson og Örvar Kristjánsson í varastjórn. Þá var Guðjón Þorsteinsson sæmdur Gullmerki KKÍ og ÍSÍ fyrir sín störf í þágu körfuboltans. "Svona lítil merki er það eina sem fólk þarf að gera til að gleðja vitleysing eins og mig. Svona klapp á bakið gerir mann bara staðfastari í sinni trú og starfi," sagði Guðjón, kampakátur eftir þingið. "Þetta var stórkostlegt þing enda ekki við öðru að búast þegar svona er haldið á Ísafirði, sjálfri höfuðborginni," bætti Guðjón við hlæjandi. Fleiri spennandi einvígi Að sögn Guðjóns var mætingin á þingið framar öllum vonum. "Það voru 63 þingfulltrúar sem er stórkostlegt. Fólk hefur svo mikið talað um hvað sé dýrt að fara til Ísafjarðar en þessir aðilar voru greinilega ekkert á því." Guðjón sagði að fækkun leikmanna utan EES-sambandsins væri mikið framfaraskref. Sjálfur átti hann ekki von á að deildin myndi fyllast af leikmönnum innan EES. "Ég held einfaldlega að fólk þori það ekki. Hingað til hefur frammistaða Bosman-leikmanna á Íslandi verið fremur slök. Svo má ekki gleyma að þeir eru geta orðið mjög dýrir. Ég held að þetta verði til þess að menn fái sér betri kana og spili meira á eigin mannskap." Fólk má, að mati Guðjóns, eiga von á að staðall bandarískra leikmanna sem rata hingað til lands muni hækka. "Þetta gæti orðið eins og í gamla daga þegar menn fengu að sjá einvígi tveggja frábærra Bandaríkjamanna. Þá mátti sjá menn á borð við David Bevis og Rondey Robinson sem leiddi af sér öflugar rimmur leikmanna á milli. Á þessum tíma þurftu menn einnig að treysta betur á leikmenn innlendra leikmanna. Fólk stóð upp og klappaði þegar þetta var kunngjört enda er þetta mikið framfaraskref fyrir íslenskan körfubolta." Körfubolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Sjá meira
Ársþing Körfuknattleikssambands Íslands fór fram á Ísafirði um helgina þar sem ýmsar breytingar litu dagsins ljós. Þar bar hæst að erlendum leikmönnum utan Evrópusamandsins EES var fækkað úr tveimur í einn á hvert lið. Í samræmi við það var launaþak liðanna lækkað úr 500 þúsund krónum á mánuði í 400 þúsund krónur. Leikmaður utan Evrópu má ekki kosta meira en 200 þúsund á mánuði, áður 300 þúsund. Guðbjörg Norðfjörð, Hannes S. Jónsson og Jón Halldórsson voru kosin í stjórn næstu tveggja ára en Hrannar Hólm, Guðjón Þorsteinsson og Örvar Kristjánsson í varastjórn. Þá var Guðjón Þorsteinsson sæmdur Gullmerki KKÍ og ÍSÍ fyrir sín störf í þágu körfuboltans. "Svona lítil merki er það eina sem fólk þarf að gera til að gleðja vitleysing eins og mig. Svona klapp á bakið gerir mann bara staðfastari í sinni trú og starfi," sagði Guðjón, kampakátur eftir þingið. "Þetta var stórkostlegt þing enda ekki við öðru að búast þegar svona er haldið á Ísafirði, sjálfri höfuðborginni," bætti Guðjón við hlæjandi. Fleiri spennandi einvígi Að sögn Guðjóns var mætingin á þingið framar öllum vonum. "Það voru 63 þingfulltrúar sem er stórkostlegt. Fólk hefur svo mikið talað um hvað sé dýrt að fara til Ísafjarðar en þessir aðilar voru greinilega ekkert á því." Guðjón sagði að fækkun leikmanna utan EES-sambandsins væri mikið framfaraskref. Sjálfur átti hann ekki von á að deildin myndi fyllast af leikmönnum innan EES. "Ég held einfaldlega að fólk þori það ekki. Hingað til hefur frammistaða Bosman-leikmanna á Íslandi verið fremur slök. Svo má ekki gleyma að þeir eru geta orðið mjög dýrir. Ég held að þetta verði til þess að menn fái sér betri kana og spili meira á eigin mannskap." Fólk má, að mati Guðjóns, eiga von á að staðall bandarískra leikmanna sem rata hingað til lands muni hækka. "Þetta gæti orðið eins og í gamla daga þegar menn fengu að sjá einvígi tveggja frábærra Bandaríkjamanna. Þá mátti sjá menn á borð við David Bevis og Rondey Robinson sem leiddi af sér öflugar rimmur leikmanna á milli. Á þessum tíma þurftu menn einnig að treysta betur á leikmenn innlendra leikmanna. Fólk stóð upp og klappaði þegar þetta var kunngjört enda er þetta mikið framfaraskref fyrir íslenskan körfubolta."
Körfubolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Sjá meira