Góðir hálsar sungu í samveru 27. apríl 2005 00:01 Stefanía Aradóttir í Árgerði er einn af 56 nemendum Húsabakkaskóla í Svarfaðardal, að leikskólabörnum meðtöldum. Í gær gerðu nemendur sér dagamun, voru í samveru á sal, héldu upp á afmæli allra aprílbarna og gistu svo í skólanum. "Það er alltaf svona hátíð einu sinni í mánuði í bekknum, þá förum við út í lítinn sal í félagsheimilinu Rimum og stundum syngjum við, það er kallað "söngur á sal" en nú var "samvera á sal". Þá söng kórinn Góðir hálsar og ég er í honum og svo lásu krakkar úr 7. og 8. bekk upp. Við vorum að halda upp á bókadaginn. Svo var kaffiveisla til að fagna öllum afmælunum í apríl, meðal annars mínu því ég átti afmæli þann 18. Svo fengum við að gista. Það er alltaf gistidagur einu sinni í mánuði en aðra daga förum við heim klukkan hálf tvö." -En er nóg af rúmum eða liggið þið í flatsæng á gólfunum? "Það er gist í rúmum því einu sinni voru krakkarnir hér í heimavist. Þá dvöldu þau hér í hálfan mánuð og voru svo heima í hálfan mánuð og stunduðu heimanám. Þess vegna er vist uppi á efstu hæð og í öðru húsi við hliðina." -Eru vorprófin byrjuð í Húsabakkaskóla? "Ég veit ekki hvenær þau byrja en ég var í náttúrufræðiprófi á mánudaginn og er að fara á föstudaginn í kristinfræðipróf." -Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? "Það eru smíðar, hannyrðir og íþróttir. Við erum nýbyrjuð að læra að sauma á saumavél í hannyrðatímunum. Það er mjög gaman," segir Stefanía, sem er í fjórða bekk skólans. Nám Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Stefanía Aradóttir í Árgerði er einn af 56 nemendum Húsabakkaskóla í Svarfaðardal, að leikskólabörnum meðtöldum. Í gær gerðu nemendur sér dagamun, voru í samveru á sal, héldu upp á afmæli allra aprílbarna og gistu svo í skólanum. "Það er alltaf svona hátíð einu sinni í mánuði í bekknum, þá förum við út í lítinn sal í félagsheimilinu Rimum og stundum syngjum við, það er kallað "söngur á sal" en nú var "samvera á sal". Þá söng kórinn Góðir hálsar og ég er í honum og svo lásu krakkar úr 7. og 8. bekk upp. Við vorum að halda upp á bókadaginn. Svo var kaffiveisla til að fagna öllum afmælunum í apríl, meðal annars mínu því ég átti afmæli þann 18. Svo fengum við að gista. Það er alltaf gistidagur einu sinni í mánuði en aðra daga förum við heim klukkan hálf tvö." -En er nóg af rúmum eða liggið þið í flatsæng á gólfunum? "Það er gist í rúmum því einu sinni voru krakkarnir hér í heimavist. Þá dvöldu þau hér í hálfan mánuð og voru svo heima í hálfan mánuð og stunduðu heimanám. Þess vegna er vist uppi á efstu hæð og í öðru húsi við hliðina." -Eru vorprófin byrjuð í Húsabakkaskóla? "Ég veit ekki hvenær þau byrja en ég var í náttúrufræðiprófi á mánudaginn og er að fara á föstudaginn í kristinfræðipróf." -Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? "Það eru smíðar, hannyrðir og íþróttir. Við erum nýbyrjuð að læra að sauma á saumavél í hannyrðatímunum. Það er mjög gaman," segir Stefanía, sem er í fjórða bekk skólans.
Nám Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira