Friður í Fram 22. apríl 2005 00:01 Stjórn handknattleiksdeildar Fram boðaði þá leikmenn og þjálfara Fram sem skrifuðu undir yfirlýsingu til stuðnings brottreknum þjálfara félagsins, Heimi Ríkarðssyni, á fund sinn í gær í þeirri von að lægja óánægjuöldurnar. Sættir virðast hafa náðst á milli leikmanna og stjórnar eftir fundinn sem var víst ekki án átaka.Eftir fundinn í gær gáfu stjórn handknattleiksdeildar og leikmenn frá sér sameiginlega yfirlýsingu á heimasíðu félagsins þar sem stríðsöxin er grafin."Stjórn handknattleiksdeildar FRAM og leikmenn liðsins hafa ákveðið að leggja til hliðar þann ágreining sem uppi hefur verið síðustu daga og ætla með sameiginlegu átaki að hefja liðið til vegs og virðingar á nýjan leik. Báðir aðilar þakka Heimi Ríkarðssyni fyrir frábært starf á undanförnum árum og óska honum velfarnaðar í því sem hann tekur sér fyrir hendur í framtíðinni. Jafnframt er Guðmundur Guðmundsson boðinn velkominn til starfa hjá félaginu." Svo mörg voru þau orð.Yfirlýsing leikmanna og þjálfara, þar sem einnig kemur fram gagnrýni á stjórnina, sem birt var á heimasíðu Fram á fimmtudag var tekin út skömmu síðar að beiðni formanns félagsins, Guðmundar B. Ólafssonar. "Svona yfirlýsing á ekkert heima á okkar heimasíðu. Heimasíðan okkar er fréttasíða og þar kemur fram sé á döfinni og hvað Framarar séu að gera," sagði Guðmundur við Fréttablaðið í gær. Miðað við þessi orð Guðmundar er einkennilegt að nýjasta yfirlýsingin hafi verið birt á heimasíðu félagsins í gærkvöld. Fréttablaðið hafði samband við Kjartan Ragnarsson, formann handknattleiksdeildar Fram, sem staddur er í London, vegna málsins í gær en hann kaus að tjá sig ekki. Íslenski handboltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Fleiri fréttir Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Sjá meira
Stjórn handknattleiksdeildar Fram boðaði þá leikmenn og þjálfara Fram sem skrifuðu undir yfirlýsingu til stuðnings brottreknum þjálfara félagsins, Heimi Ríkarðssyni, á fund sinn í gær í þeirri von að lægja óánægjuöldurnar. Sættir virðast hafa náðst á milli leikmanna og stjórnar eftir fundinn sem var víst ekki án átaka.Eftir fundinn í gær gáfu stjórn handknattleiksdeildar og leikmenn frá sér sameiginlega yfirlýsingu á heimasíðu félagsins þar sem stríðsöxin er grafin."Stjórn handknattleiksdeildar FRAM og leikmenn liðsins hafa ákveðið að leggja til hliðar þann ágreining sem uppi hefur verið síðustu daga og ætla með sameiginlegu átaki að hefja liðið til vegs og virðingar á nýjan leik. Báðir aðilar þakka Heimi Ríkarðssyni fyrir frábært starf á undanförnum árum og óska honum velfarnaðar í því sem hann tekur sér fyrir hendur í framtíðinni. Jafnframt er Guðmundur Guðmundsson boðinn velkominn til starfa hjá félaginu." Svo mörg voru þau orð.Yfirlýsing leikmanna og þjálfara, þar sem einnig kemur fram gagnrýni á stjórnina, sem birt var á heimasíðu Fram á fimmtudag var tekin út skömmu síðar að beiðni formanns félagsins, Guðmundar B. Ólafssonar. "Svona yfirlýsing á ekkert heima á okkar heimasíðu. Heimasíðan okkar er fréttasíða og þar kemur fram sé á döfinni og hvað Framarar séu að gera," sagði Guðmundur við Fréttablaðið í gær. Miðað við þessi orð Guðmundar er einkennilegt að nýjasta yfirlýsingin hafi verið birt á heimasíðu félagsins í gærkvöld. Fréttablaðið hafði samband við Kjartan Ragnarsson, formann handknattleiksdeildar Fram, sem staddur er í London, vegna málsins í gær en hann kaus að tjá sig ekki.
Íslenski handboltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Fleiri fréttir Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Sjá meira