Heillaður af hestöflunum 15. apríl 2005 00:01 "Ég féll fyrir kraftinum og útlitinu," segir Heiðar, sem er óforbetranlegur bílaáhugamaður og ver öllum sínum frítíma í bílinn sinn og fjórhjólið, sem líka er óhemjukraftmikið, það öflugasta sem hægt er að fá. Heiðar er búinn að eiga Pontiac-inn í eitt og hálft ár og hefur á þeim tíma kostað heilmiklu í hann, bæði í vinnu og peningum. "Ég keypti hann bilaðan fyrir 900 þúsund og er búinn að eyða í hann mörg hundruð þúsundum í viðbót. Þetta er algjör della hjá mér, ég er alltaf að breyta honum og laga eitthvað, núna síðast keypti ég nýja skiptingu." Heiðar nýtur aðstoðar pabba síns og nágranna við viðgerðirnar, en þeir eru báðir bíladellukarlar eins og hann. "Ég fékk æfingaakstur með pabba daginn sem ég varð 16 ára, það var ekkert hægt að bíða með það," segir Heiðar hlæjandi. Hann segist vekja óskipta athygli hvar sem hann fer og fólk kemur gjarnan og vill ræða við hann um bílinn. "Ég er reyndar að spá í að selja hann og fá mér kraftmikinn og breyttan jeppa og fara að stunda fjallaferðir. Svo er ég auðvitað alltaf í crossinu og á hjól af öflugustu gerð, svona eins og í bíómyndinni Cradle 2 the Grave, þú veist... Blaðamaður verður tómur í framan og verður að viðurkenna að titillinn hringi engum bjöllum, en Heiðar segir að sams konar hjól hafi verið notað í myndinni. "Ég stefni líka að því að kaupa nýtt hjól, ég er nú þegar búin að eiga þrjú mótorhjól og eitt fjórhjól og er hvergi hættur, enda er þetta svo æðislegt sport og allir vinir mínir hér í Grafarvoginum á kafi í þessu." Bílar Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Lífið Fleiri fréttir „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
"Ég féll fyrir kraftinum og útlitinu," segir Heiðar, sem er óforbetranlegur bílaáhugamaður og ver öllum sínum frítíma í bílinn sinn og fjórhjólið, sem líka er óhemjukraftmikið, það öflugasta sem hægt er að fá. Heiðar er búinn að eiga Pontiac-inn í eitt og hálft ár og hefur á þeim tíma kostað heilmiklu í hann, bæði í vinnu og peningum. "Ég keypti hann bilaðan fyrir 900 þúsund og er búinn að eyða í hann mörg hundruð þúsundum í viðbót. Þetta er algjör della hjá mér, ég er alltaf að breyta honum og laga eitthvað, núna síðast keypti ég nýja skiptingu." Heiðar nýtur aðstoðar pabba síns og nágranna við viðgerðirnar, en þeir eru báðir bíladellukarlar eins og hann. "Ég fékk æfingaakstur með pabba daginn sem ég varð 16 ára, það var ekkert hægt að bíða með það," segir Heiðar hlæjandi. Hann segist vekja óskipta athygli hvar sem hann fer og fólk kemur gjarnan og vill ræða við hann um bílinn. "Ég er reyndar að spá í að selja hann og fá mér kraftmikinn og breyttan jeppa og fara að stunda fjallaferðir. Svo er ég auðvitað alltaf í crossinu og á hjól af öflugustu gerð, svona eins og í bíómyndinni Cradle 2 the Grave, þú veist... Blaðamaður verður tómur í framan og verður að viðurkenna að titillinn hringi engum bjöllum, en Heiðar segir að sams konar hjól hafi verið notað í myndinni. "Ég stefni líka að því að kaupa nýtt hjól, ég er nú þegar búin að eiga þrjú mótorhjól og eitt fjórhjól og er hvergi hættur, enda er þetta svo æðislegt sport og allir vinir mínir hér í Grafarvoginum á kafi í þessu."
Bílar Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Lífið Fleiri fréttir „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira