NBA - Spurs aftur í framlengingu 11. apríl 2005 00:01 San Antonio Spurs lentu annan daginn í röð í tvöfaldri framlengingu í nótt, þegar þeir heimsóttu sjóðheitt lið Golden State Warriors. Rétt eins og í fyrri leiknum, náðu Spurs að hafa sigur og sækja nú fast á hæla Phoenix Suns í baráttunni um efsta sætið í Vesturdeildinni. Franski leikstjórnandinn Tony Parker var stigahæstur í liðið Spurs í nótt í 136-134 sigri á Warriors, en hann skoraði 35 stig og átti 12 stoðsendingar. Leikurinn snerist upp í einvígi milli Parker og Baron Davis hjá Warriors, en hann var með 38 stig og 9 stoðsendingar. Davis tryggði Golden State fyrstu tvær framlengingarnar með skoti á síðustu sekúndum, en það var Parker sem gerði svo sigurkörfu Spurs rétt fyrir leikslok. San Antonio var án þriggja byrjunarliðsmanna í leiknum, en þeir Tim Duncan, Manu Ginobili og Rasho Nesterovic voru allir frá vegna meiðsla. New York Knicks þurftu líka framlengingu til að afstýra lengstu taphrinu félagsins í 20 ár, en eftir að hafa tapað níu leikjum í röð náðu þeir loksins að vinna og það gegn Indiana Pacers á útivelli. Jamal Crawford var stigahæstur í liði Knicks með 32 stig, en gamla brýnið Reggie Miller skoraði allra mest á vellinum, 34 stig. Indiana hafði fyrir leikinn unnið 6 leiki í röð, en Michael Sweetney var hetja gestanna þegar hann fylgdi eftir misheppnuðu skoti Stephon Marbury á lokasekúndum framlengingar og tryggði Knicks sigurinn. Portland sigraði New Orleans á útivelli 90-81 og afstýrðu þar með tveimur löngum taphrinum, en liðið hafði tapað 7 leikjum í röð og 10 útileikjum í röð áður en þeir lögðu arfa slakt og meiðslum hrjáð lið Hornets. Shareef Abdur-Rahim var atkvæðamestur í Portland með 25 stig og 10 fráköst. Að lokum tryggði Memphis stöðu sína í áttunda sæti Vesturdeildarinnar með nokkuð auðveldum sigri á Charlotte Bobcats 102-95, þar sem Shane Battier fór mikinn og skoraði 25 stig og hirti 11 fráköst. Þetta var fimmti sigur Memphis Grizzlies í síðustu sex leikjum, en hinsvegar áttundi tapleikur Charlotte í röð. Körfubolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Sjá meira
San Antonio Spurs lentu annan daginn í röð í tvöfaldri framlengingu í nótt, þegar þeir heimsóttu sjóðheitt lið Golden State Warriors. Rétt eins og í fyrri leiknum, náðu Spurs að hafa sigur og sækja nú fast á hæla Phoenix Suns í baráttunni um efsta sætið í Vesturdeildinni. Franski leikstjórnandinn Tony Parker var stigahæstur í liðið Spurs í nótt í 136-134 sigri á Warriors, en hann skoraði 35 stig og átti 12 stoðsendingar. Leikurinn snerist upp í einvígi milli Parker og Baron Davis hjá Warriors, en hann var með 38 stig og 9 stoðsendingar. Davis tryggði Golden State fyrstu tvær framlengingarnar með skoti á síðustu sekúndum, en það var Parker sem gerði svo sigurkörfu Spurs rétt fyrir leikslok. San Antonio var án þriggja byrjunarliðsmanna í leiknum, en þeir Tim Duncan, Manu Ginobili og Rasho Nesterovic voru allir frá vegna meiðsla. New York Knicks þurftu líka framlengingu til að afstýra lengstu taphrinu félagsins í 20 ár, en eftir að hafa tapað níu leikjum í röð náðu þeir loksins að vinna og það gegn Indiana Pacers á útivelli. Jamal Crawford var stigahæstur í liði Knicks með 32 stig, en gamla brýnið Reggie Miller skoraði allra mest á vellinum, 34 stig. Indiana hafði fyrir leikinn unnið 6 leiki í röð, en Michael Sweetney var hetja gestanna þegar hann fylgdi eftir misheppnuðu skoti Stephon Marbury á lokasekúndum framlengingar og tryggði Knicks sigurinn. Portland sigraði New Orleans á útivelli 90-81 og afstýrðu þar með tveimur löngum taphrinum, en liðið hafði tapað 7 leikjum í röð og 10 útileikjum í röð áður en þeir lögðu arfa slakt og meiðslum hrjáð lið Hornets. Shareef Abdur-Rahim var atkvæðamestur í Portland með 25 stig og 10 fráköst. Að lokum tryggði Memphis stöðu sína í áttunda sæti Vesturdeildarinnar með nokkuð auðveldum sigri á Charlotte Bobcats 102-95, þar sem Shane Battier fór mikinn og skoraði 25 stig og hirti 11 fráköst. Þetta var fimmti sigur Memphis Grizzlies í síðustu sex leikjum, en hinsvegar áttundi tapleikur Charlotte í röð.
Körfubolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Sjá meira