Óstöðugt, segir Luxemburgo 30. mars 2005 00:01 Wanderley Luxemburgo, þjálfari Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, varaði stjórn liðsins við veikleikum Madrídarliðsins er hann tók við af Mariano Garcia Remon. "Ég vissi alltaf að liðið myndi eiga í vandræðum með að spila á sunnudögum og miðvikudögum," sagði Luxemburgo. "Þetta fengu Arrigo Sacchi, framkvæmdastjóri knattspyrnusviðs, og Emilio Butragueno, varaforseti liðsins, að heyra frá mér um leið og ég tók við Real Madrid." Luxemburgo, sem er þriðji þjálfari liðsins á leiktíðinni á eftir fyrrnefndum Remon og Jose Antonio Camacho, fullyrti að Real skorti þann stöðugleika sem þarf til að leika eins þétt og raun ber vitni. "Ég myndi vilja skipta mönnum milli staðna á vellinum en það er einfaldlega ekki hægt." Real Madrid er 11 stigum á eftir Barcelona í La Liga-deildinni á Spáni. Liðið er að auki úr leik í King's Cup keppninni og Meistaradeildinni. Luxemburgo þvertók fyrir að menn í stjórn Real-liðsins hefðu skipt sér af hvernig hann stýrði liðinu. "Enginn hefur sagt aukatekið orð hvort David Beckham eða að Ronaldo verði að fá að spila meira. Þetta er allt í mínum höndum," sagði Luxemburgo. Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Wanderley Luxemburgo, þjálfari Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, varaði stjórn liðsins við veikleikum Madrídarliðsins er hann tók við af Mariano Garcia Remon. "Ég vissi alltaf að liðið myndi eiga í vandræðum með að spila á sunnudögum og miðvikudögum," sagði Luxemburgo. "Þetta fengu Arrigo Sacchi, framkvæmdastjóri knattspyrnusviðs, og Emilio Butragueno, varaforseti liðsins, að heyra frá mér um leið og ég tók við Real Madrid." Luxemburgo, sem er þriðji þjálfari liðsins á leiktíðinni á eftir fyrrnefndum Remon og Jose Antonio Camacho, fullyrti að Real skorti þann stöðugleika sem þarf til að leika eins þétt og raun ber vitni. "Ég myndi vilja skipta mönnum milli staðna á vellinum en það er einfaldlega ekki hægt." Real Madrid er 11 stigum á eftir Barcelona í La Liga-deildinni á Spáni. Liðið er að auki úr leik í King's Cup keppninni og Meistaradeildinni. Luxemburgo þvertók fyrir að menn í stjórn Real-liðsins hefðu skipt sér af hvernig hann stýrði liðinu. "Enginn hefur sagt aukatekið orð hvort David Beckham eða að Ronaldo verði að fá að spila meira. Þetta er allt í mínum höndum," sagði Luxemburgo.
Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum