Segir ráðningu fjarstæðukennda 29. mars 2005 00:01 Fundur verður haldinn í Ríkisútvarpinu á morgun vegna ráðningar Auðuns Georgs Ólafssonar í starf fréttastjóra Ríkisútvarpsins frá og með 1. apríl. Margrét Indriðadóttir, fyrrverandi fréttastjóri útvarpsins, segir ráðningu Auðuns Georgs fjarstæðukennda. Jón Gunnar Grétarsson, formaður Félags fréttamanna, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að fréttamenn og aðrir áhugamenn um faglegar mannaráðningar ætluðu að funda í húsnæði Ríkisútvarpsins á morgun eða á fimmtudag vegna ráðningar Auðuns Georgs Ólafssonar í starf fréttastjóra Útvarps. Auðun Georg á að hefja störf á föstudag en ráðning hans vakti hörð viðbrögð og lýstu fréttamenn vantrausti á útvarpsstjóra vegna málsins. Hvorki hefur náðst í Auðun Georg né Markús Örn Antonsson útvarpsstjóra vegna málsins og hafa hvorugur svarað skilaboðum fréttastofu Bylgjunnar. Margrét Indriðadóttir, fyrrverandi fréttastjóri Útvarps, segir í grein í Morgunblaðinu í dag að ráðningin sé fjarstæðukennd. Hún segir að sér vitanlega hafi aldrei áður verið staðið ófaglega að ráðningu fréttastjóra. Margrét segir útvarpsstjóra láta eins og hann heyri ekki þá niðurstöðu að allir aðrir en sá sem ráðinn hafi verið teljist hæfir og hún spyr meðal annars hver vilji flokkafréttastofu. Margrét segir atlögu Framsóknarflokksins að sjálfstæði fréttastofunnar ekki bera vott um mikið siðvit og með ráðningunni reyni flokkurinn að niðurlægja og lítilsvirða starfsmenn fréttastofunnar. Fréttir Innlent Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Innlent Fleiri fréttir „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir minni samningsvilja hjá ríkinu en Kennarasambandinu Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Sjá meira
Fundur verður haldinn í Ríkisútvarpinu á morgun vegna ráðningar Auðuns Georgs Ólafssonar í starf fréttastjóra Ríkisútvarpsins frá og með 1. apríl. Margrét Indriðadóttir, fyrrverandi fréttastjóri útvarpsins, segir ráðningu Auðuns Georgs fjarstæðukennda. Jón Gunnar Grétarsson, formaður Félags fréttamanna, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að fréttamenn og aðrir áhugamenn um faglegar mannaráðningar ætluðu að funda í húsnæði Ríkisútvarpsins á morgun eða á fimmtudag vegna ráðningar Auðuns Georgs Ólafssonar í starf fréttastjóra Útvarps. Auðun Georg á að hefja störf á föstudag en ráðning hans vakti hörð viðbrögð og lýstu fréttamenn vantrausti á útvarpsstjóra vegna málsins. Hvorki hefur náðst í Auðun Georg né Markús Örn Antonsson útvarpsstjóra vegna málsins og hafa hvorugur svarað skilaboðum fréttastofu Bylgjunnar. Margrét Indriðadóttir, fyrrverandi fréttastjóri Útvarps, segir í grein í Morgunblaðinu í dag að ráðningin sé fjarstæðukennd. Hún segir að sér vitanlega hafi aldrei áður verið staðið ófaglega að ráðningu fréttastjóra. Margrét segir útvarpsstjóra láta eins og hann heyri ekki þá niðurstöðu að allir aðrir en sá sem ráðinn hafi verið teljist hæfir og hún spyr meðal annars hver vilji flokkafréttastofu. Margrét segir atlögu Framsóknarflokksins að sjálfstæði fréttastofunnar ekki bera vott um mikið siðvit og með ráðningunni reyni flokkurinn að niðurlægja og lítilsvirða starfsmenn fréttastofunnar.
Fréttir Innlent Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Innlent Fleiri fréttir „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir minni samningsvilja hjá ríkinu en Kennarasambandinu Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Sjá meira