Óvíst hvort Wolfowitz verði ráðinn 17. mars 2005 00:01 Tilnefning Pauls Wolfowitz, aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna, í embætti bankastjóra Alþjóðabankans, hefur vakið hörð viðbrögð. Óvíst er hvort tilnefningin fæst staðfest. Víða í Evrópu undrast menn val Bush Bandaríkjaforseta á Wolfowitz og benda einnig á tilnefningu Johns Boltons í embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum í síðustu viku. Fyrir vikið séu tveir helstu talsmenn einstrengingslegrar stefnu stjórnar Bush, þess efnis að Bandaríkin eigi að fara sínu fram, orðnir forsvarsmenn hjá alþjóðastofnunum sem snúast um samvinnu og málamiðlanir. Þær raddir hafa einnig heyrst að Wolfowitz muni beita Alþjóðabankanum þannig að hann þjóni þeim hagsmunum sem Wolfowitz varði í varnarmálaráðuneytinu, þ.e. öryggishagsmunum Bandaríkjanna og því að dreifa lýðræði um víða veröld í stað þróunaraðstoðar. Talsmenn hjálparsamtaka gera athugasemdir við reynsluleysi og bakgrunn Wolfowitz og segja hann ekki rétta manninn til að ná fram sátt og samlyndi í samstarfi þjóðanna í Alþjóðabankanum. Tveir af þekktustu hagfræðingum heims og sérfræðingar í þróunarmálum, Jeffrey Sachs og Joseph Stiglitz, eru mótfallnir Wolfowitz. Þýskir fjölmiðlar segja að innan hóps evrópskra stjórnenda bankans sé talað um andstöðu og að koma verði í veg fyrir að tilnefning Bush verði staðfest. Fregnir bárust raunar af því að áður en Bush tilnefndi Wolfowitz hafi nafn hans verið nefnt óformlega við þungavigtarmenn innan bankans og ráðningu hans hafnað. Jack Straw, utanríkisráðherra Bretlands, var þó hæstánægður í gærkvöldi og sagði að Wolfowitz væri afbragðsmaður með góða reynslu á alþjóðavettvangi. Erlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Tilnefning Pauls Wolfowitz, aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna, í embætti bankastjóra Alþjóðabankans, hefur vakið hörð viðbrögð. Óvíst er hvort tilnefningin fæst staðfest. Víða í Evrópu undrast menn val Bush Bandaríkjaforseta á Wolfowitz og benda einnig á tilnefningu Johns Boltons í embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum í síðustu viku. Fyrir vikið séu tveir helstu talsmenn einstrengingslegrar stefnu stjórnar Bush, þess efnis að Bandaríkin eigi að fara sínu fram, orðnir forsvarsmenn hjá alþjóðastofnunum sem snúast um samvinnu og málamiðlanir. Þær raddir hafa einnig heyrst að Wolfowitz muni beita Alþjóðabankanum þannig að hann þjóni þeim hagsmunum sem Wolfowitz varði í varnarmálaráðuneytinu, þ.e. öryggishagsmunum Bandaríkjanna og því að dreifa lýðræði um víða veröld í stað þróunaraðstoðar. Talsmenn hjálparsamtaka gera athugasemdir við reynsluleysi og bakgrunn Wolfowitz og segja hann ekki rétta manninn til að ná fram sátt og samlyndi í samstarfi þjóðanna í Alþjóðabankanum. Tveir af þekktustu hagfræðingum heims og sérfræðingar í þróunarmálum, Jeffrey Sachs og Joseph Stiglitz, eru mótfallnir Wolfowitz. Þýskir fjölmiðlar segja að innan hóps evrópskra stjórnenda bankans sé talað um andstöðu og að koma verði í veg fyrir að tilnefning Bush verði staðfest. Fregnir bárust raunar af því að áður en Bush tilnefndi Wolfowitz hafi nafn hans verið nefnt óformlega við þungavigtarmenn innan bankans og ráðningu hans hafnað. Jack Straw, utanríkisráðherra Bretlands, var þó hæstánægður í gærkvöldi og sagði að Wolfowitz væri afbragðsmaður með góða reynslu á alþjóðavettvangi.
Erlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira