Harma aðför að hlutleysi RÚV 10. mars 2005 00:01 Hollvinir Ríkisútvarpsins hafa sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að Markús Örn Antonsson réð Auðun Georg Ólafsson fréttastjóra á fréttastofu Útvarps í gær. Þar harma samtökin þá pólitísku aðför að lögbundnu hlutleysi Ríkisútvarpsins og þar með að lýðræðinu, sem ráðningin feli í sér. Enn einu sinni hafi stjórnvöld orðið ber að því að láta flokkspólitíska hagsmuni ráða og líta fram hjá faglegum sjónarmiðum þegar ráðið er í mikilvæg opinber störf. Þá segir einnig í yfirlýsingunni að það sé ólíðandi að sá umsækjenda, sem hafi minnsta reynslu og þekkingu á því starfi sem ráðið var til, sé tekinn fram yfir fréttamenn með áratugareynslu hjá fréttastofu þessa almannaaútvarps. Hollvinir Ríkisútvarpsins hvetji því Markús Örn Antonsson útvarpsstjóra til að endurskoða ákvörðun sína og meta að verðleikum þá fimm umsækjendur sem Bogi Ágústsson, forstöðumaður fréttasviðs RÚV, hafi talið hæfasta til starfans. „Það er brýnt að valinn maður sé í hverju rúmi flaggskips íslenskra fréttamiðla og að þess sé gætt að sú reynsla og þekking, sem hefur skapast á fréttastofu útvarpsins undanfarna áratugi, sé borin áfram af þeim hæfasta starfskrafti sem völ er á. Það er skýlaus krafa okkar sem velunnara RÚV og dyggra hlustenda, að við stjórninni taki maður sem hefur reynslu og kunnáttu til að stýra því öfluga starfi sem þar hefur verið unnið undir styrkri stjórn fyrri fréttastjóra,“ segir að endingu í yfirlýsingunni. Fréttir Innlent Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Fleiri fréttir Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldursvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Sjá meira
Hollvinir Ríkisútvarpsins hafa sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að Markús Örn Antonsson réð Auðun Georg Ólafsson fréttastjóra á fréttastofu Útvarps í gær. Þar harma samtökin þá pólitísku aðför að lögbundnu hlutleysi Ríkisútvarpsins og þar með að lýðræðinu, sem ráðningin feli í sér. Enn einu sinni hafi stjórnvöld orðið ber að því að láta flokkspólitíska hagsmuni ráða og líta fram hjá faglegum sjónarmiðum þegar ráðið er í mikilvæg opinber störf. Þá segir einnig í yfirlýsingunni að það sé ólíðandi að sá umsækjenda, sem hafi minnsta reynslu og þekkingu á því starfi sem ráðið var til, sé tekinn fram yfir fréttamenn með áratugareynslu hjá fréttastofu þessa almannaaútvarps. Hollvinir Ríkisútvarpsins hvetji því Markús Örn Antonsson útvarpsstjóra til að endurskoða ákvörðun sína og meta að verðleikum þá fimm umsækjendur sem Bogi Ágústsson, forstöðumaður fréttasviðs RÚV, hafi talið hæfasta til starfans. „Það er brýnt að valinn maður sé í hverju rúmi flaggskips íslenskra fréttamiðla og að þess sé gætt að sú reynsla og þekking, sem hefur skapast á fréttastofu útvarpsins undanfarna áratugi, sé borin áfram af þeim hæfasta starfskrafti sem völ er á. Það er skýlaus krafa okkar sem velunnara RÚV og dyggra hlustenda, að við stjórninni taki maður sem hefur reynslu og kunnáttu til að stýra því öfluga starfi sem þar hefur verið unnið undir styrkri stjórn fyrri fréttastjóra,“ segir að endingu í yfirlýsingunni.
Fréttir Innlent Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Fleiri fréttir Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldursvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Sjá meira