Fjölmenni við opnun Kóngsins 6. mars 2005 00:01 Forseti Íslands setti nýja stólalyftu í Bláfjöllum af stað í dag að viðstöddu fjölmenni. Nýja lyftan hefur fengið nafnið Kóngurinn. Það var mikið af fólki í Bláfjöllum þegar nýja skíðalyftan var sett af stað í dag. Lyftan hlaut nafnið Kóngurinn enda stendur hún við Kóngsgil. Í fyrstu ferðina fóru Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri í Reykjavík. Ólafur sagði lyftuna frábært mannvirki sem opnaði fyrir öðruvísi rennsli niður. Ólafur segist hafa komið upp í Bláfjöll fyrst fyrir um 40 árum og þá hafi aðeins verið lítil toglyfta. Hann segir að þetta hefði verið ævintýraveröld í augum þess fólks sem var að skíða þá. Hann hvetji alla til að skella sér á skíði og njóta þeirrar útivistarparadísar sem Bláfjöll séu. Í lyftunni eru líka kláfar en fjórir komast í hvern kláf. Logi Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, segir að lyftan sé sú flottasta sem sett hafi verið upp á Íslandi og hún sé aðeins tvær og hálfa mínútu upp í stað sex áður. Þá sé mjög þægilegt að geta farið í kláfinn þegar það blási svolítið. Logi segir aðspurður að með nýju lyftunni ættu biðraðir að heyra sögunni til því flutningsgetan aukist um 2200 manns á klukkustund. Aðspurður hvort hann eigi eftir að nota liftuna mikið segir Ólafur Ragnar Grímsson að það eigi hann eftir að gera og sömuleiðis Dorrit kona hans. Hún sé enn þá meiri skíðamanneskja en hann. Skíðasvæði Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Forseti Íslands setti nýja stólalyftu í Bláfjöllum af stað í dag að viðstöddu fjölmenni. Nýja lyftan hefur fengið nafnið Kóngurinn. Það var mikið af fólki í Bláfjöllum þegar nýja skíðalyftan var sett af stað í dag. Lyftan hlaut nafnið Kóngurinn enda stendur hún við Kóngsgil. Í fyrstu ferðina fóru Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri í Reykjavík. Ólafur sagði lyftuna frábært mannvirki sem opnaði fyrir öðruvísi rennsli niður. Ólafur segist hafa komið upp í Bláfjöll fyrst fyrir um 40 árum og þá hafi aðeins verið lítil toglyfta. Hann segir að þetta hefði verið ævintýraveröld í augum þess fólks sem var að skíða þá. Hann hvetji alla til að skella sér á skíði og njóta þeirrar útivistarparadísar sem Bláfjöll séu. Í lyftunni eru líka kláfar en fjórir komast í hvern kláf. Logi Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, segir að lyftan sé sú flottasta sem sett hafi verið upp á Íslandi og hún sé aðeins tvær og hálfa mínútu upp í stað sex áður. Þá sé mjög þægilegt að geta farið í kláfinn þegar það blási svolítið. Logi segir aðspurður að með nýju lyftunni ættu biðraðir að heyra sögunni til því flutningsgetan aukist um 2200 manns á klukkustund. Aðspurður hvort hann eigi eftir að nota liftuna mikið segir Ólafur Ragnar Grímsson að það eigi hann eftir að gera og sömuleiðis Dorrit kona hans. Hún sé enn þá meiri skíðamanneskja en hann.
Skíðasvæði Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira