Innihaldslýsingar ófullnægjandi 5. mars 2005 00:01 Innihaldslýsingu matvæla er almennt mjög ábótavant, segir í niðurstöðum könnunar sem breska tímaritið Which? birti nýlega. Which? rannsakaði 70 tegundir matvæla sem innihéldu 570 mismunandi efni, en aðeins á 7% matvælanna var sagt nákvæmlega til um innihaldið. 17% matvælanna voru undir þeim 20% mörkum sem teljast lágmark innihaldslýsinga. Þar á meðal var barnapitsa sem innihélt 47% meiri sykur en stóð á pakkningunni. Ekki eru til lög sem segja til um hversu nákvæm innihaldslýsing matvæla þarf að vera, en lagasetning er í bígerð innan Evrópusambandsins. Food Standards Agency gaf út yfirlýsingu í kjölfar könnunarinnar og sagði málið grafalvarlegt, fólk þyrfti að geta treyst innihaldslýsingum.á þeirri vöru sem það keypti. Matur Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið
Innihaldslýsingu matvæla er almennt mjög ábótavant, segir í niðurstöðum könnunar sem breska tímaritið Which? birti nýlega. Which? rannsakaði 70 tegundir matvæla sem innihéldu 570 mismunandi efni, en aðeins á 7% matvælanna var sagt nákvæmlega til um innihaldið. 17% matvælanna voru undir þeim 20% mörkum sem teljast lágmark innihaldslýsinga. Þar á meðal var barnapitsa sem innihélt 47% meiri sykur en stóð á pakkningunni. Ekki eru til lög sem segja til um hversu nákvæm innihaldslýsing matvæla þarf að vera, en lagasetning er í bígerð innan Evrópusambandsins. Food Standards Agency gaf út yfirlýsingu í kjölfar könnunarinnar og sagði málið grafalvarlegt, fólk þyrfti að geta treyst innihaldslýsingum.á þeirri vöru sem það keypti.
Matur Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið