Mikil ákveðni í að klára þetta 2. mars 2005 00:01 "Það er komið aftur liðheildarbragur á þetta hjá okkur, hver og einn leikmaður er farinn að skila sínu og útlendinguinn fellur vel inn í þetta. Þetta lítur bara vel út en núna er bara úrslitakeppnin framundan. Það skiptir ekki máli að mínu mati á móti hverjum við lendum í úrslitakeppninni því þetta eru fyrirfram fjögur svipuð lið" sagði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari nýkrýndra deildarmeistara Keflavíkur í kvennakörfunni en Keflavík fékk bikarinn afhentan eftir 16 stiga sigur á Grindavík í gær, 78-62, liðinu sem er í öðru sæti deildarinnar. Keflavík sýndi mikla yfirburði framan af móti en eftir fjóra tapleiki í röð í janúar er liðið að ná sér á strik á ný og vann sinn fjórða leik í röð í gær."Ég er ánægður með karakterinn hjá mínum stelpum að undanförnu, við höfum verið að lenda í ströggli en höfum komið til baka í þeim leikjum sem við höfum lent undir og aldrei gefist upp og það er mikil ákveðni í liðinu á að klára þetta." Grindavík lék í gær án bæði landsliðsfyrirliðans Erlu Þorsteinsdóttur sem og ný kanans síns Ritu Williams en óttast Sverrir Þór nýju NBA-stkjörnu Grindavíkur? "Hún hlýtur að vera góð víst að hún er búinn að spila mörg á í þessarri deild og styrkir þær mikið. Ég sé bara fram á hörku keppni og mér finnst öll liðin vera svipuð að styrkleika. Ég efast ekki um að þetta sé sterkasta úrslitakeppni í kvennakörfunni frá upphafi og það hefur aldrei verið lagt eins mikið í kvennaboltann og þetta verður mjög áhugaverð úrslitakeppni," sagði Sverrir Þór en Keflavíkurliðið hefur unnið 16 af 19 deildarleikjum sínum í vetur. Körfubolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Sjá meira
"Það er komið aftur liðheildarbragur á þetta hjá okkur, hver og einn leikmaður er farinn að skila sínu og útlendinguinn fellur vel inn í þetta. Þetta lítur bara vel út en núna er bara úrslitakeppnin framundan. Það skiptir ekki máli að mínu mati á móti hverjum við lendum í úrslitakeppninni því þetta eru fyrirfram fjögur svipuð lið" sagði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari nýkrýndra deildarmeistara Keflavíkur í kvennakörfunni en Keflavík fékk bikarinn afhentan eftir 16 stiga sigur á Grindavík í gær, 78-62, liðinu sem er í öðru sæti deildarinnar. Keflavík sýndi mikla yfirburði framan af móti en eftir fjóra tapleiki í röð í janúar er liðið að ná sér á strik á ný og vann sinn fjórða leik í röð í gær."Ég er ánægður með karakterinn hjá mínum stelpum að undanförnu, við höfum verið að lenda í ströggli en höfum komið til baka í þeim leikjum sem við höfum lent undir og aldrei gefist upp og það er mikil ákveðni í liðinu á að klára þetta." Grindavík lék í gær án bæði landsliðsfyrirliðans Erlu Þorsteinsdóttur sem og ný kanans síns Ritu Williams en óttast Sverrir Þór nýju NBA-stkjörnu Grindavíkur? "Hún hlýtur að vera góð víst að hún er búinn að spila mörg á í þessarri deild og styrkir þær mikið. Ég sé bara fram á hörku keppni og mér finnst öll liðin vera svipuð að styrkleika. Ég efast ekki um að þetta sé sterkasta úrslitakeppni í kvennakörfunni frá upphafi og það hefur aldrei verið lagt eins mikið í kvennaboltann og þetta verður mjög áhugaverð úrslitakeppni," sagði Sverrir Þór en Keflavíkurliðið hefur unnið 16 af 19 deildarleikjum sínum í vetur.
Körfubolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Sjá meira