Gaman að fylgjast með góðum kokkum 16. febrúar 2005 00:01 "Mér líst ótrúlega vel á þessa hátíð og það er gaman að fá nýtt blóð inn á staðina," segir Róbert Egilsson matreiðslumaður á veitingastaðnum Einari Ben um Food&Fun matarhátíðina. "Gestakokkurinn okkar, Chris Watson, ætlar að elda þjóðlega skoska rétti á nýstárlegan máta svo það verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út," segir Róbert og bætir við að honum lítist afar vel á matseðilinn. "Í forrétt er skelfiskur í reyktu ýsusoði en reykta ýsan er náttúrulega mjög skosk. Það er mjög gaman að fylgjast með svona góðum kokkum eins og Chris búa til eitthvað úr hráefnum sem maður þekkir en með allt öðrum leiðum." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið
"Mér líst ótrúlega vel á þessa hátíð og það er gaman að fá nýtt blóð inn á staðina," segir Róbert Egilsson matreiðslumaður á veitingastaðnum Einari Ben um Food&Fun matarhátíðina. "Gestakokkurinn okkar, Chris Watson, ætlar að elda þjóðlega skoska rétti á nýstárlegan máta svo það verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út," segir Róbert og bætir við að honum lítist afar vel á matseðilinn. "Í forrétt er skelfiskur í reyktu ýsusoði en reykta ýsan er náttúrulega mjög skosk. Það er mjög gaman að fylgjast með svona góðum kokkum eins og Chris búa til eitthvað úr hráefnum sem maður þekkir en með allt öðrum leiðum." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið