Stoltir af gestakokknum 16. febrúar 2005 00:01 "Við höfum fulla trú á konum í kokkafaginu og eru stoltir að gestakokkurinn okkar skuli vera kona," segir Stefán Stefánsson eigandi veitingastaðsins Rauðará sem tekur þátt í Food&Fun hátíðinni. Gestakokkurinn heitir Jesse Cool og kemur frá Bandaríkjunum en þar í landi hefur hún fengið viðurkenningu fyrir að vera ein af 100 konum sem notið hefur sérstaklegrar velgengni í viðskiptum. "Jesse rekur veitingastaðakeðju þar sem boðið er upp á hollan og góðan lífrænan skyndibita. Við ætlum hins vegar að leggja áherslu á lambið enda er það nánast lífrænt ræktað hér á landi," segir Stefán og bætir við að honum lítist afar vel á matseðilinn sem Jesse hefur sett saman. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
"Við höfum fulla trú á konum í kokkafaginu og eru stoltir að gestakokkurinn okkar skuli vera kona," segir Stefán Stefánsson eigandi veitingastaðsins Rauðará sem tekur þátt í Food&Fun hátíðinni. Gestakokkurinn heitir Jesse Cool og kemur frá Bandaríkjunum en þar í landi hefur hún fengið viðurkenningu fyrir að vera ein af 100 konum sem notið hefur sérstaklegrar velgengni í viðskiptum. "Jesse rekur veitingastaðakeðju þar sem boðið er upp á hollan og góðan lífrænan skyndibita. Við ætlum hins vegar að leggja áherslu á lambið enda er það nánast lífrænt ræktað hér á landi," segir Stefán og bætir við að honum lítist afar vel á matseðilinn sem Jesse hefur sett saman. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira