Skilorðsbundið fangelsi fyrir káf 2. febrúar 2005 00:01 Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í morgun sjötugan mann í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ítrekað káfað á barnabarni eiginkonu sinnar. Barnið var tólf ára þegar athæfið átti sér stað. Maðurinn var fundinn sekur um að hafa káfað á stúlkunni margítrekað á árunum 2000 og 2001. Á sama tímabili fór hann einnig fram á að fá að hafa samræði við stúlkuna. Stúlkan er barnabarn eiginkonu mannsins og var á þrettánda ári þegar atburðirnir áttu sér stað. Í dómnum segir að líta beri til þess að maðurinn hafi misnotað sér gróflega aðstöðu sína og jafnframt trúnaðartraust stúlkunnnar, enda hafi hann haft umsjárskyldum að gegna gagnvart henni á heimili sínu. Á hinn bóginn er bent á að maðurinn iðrist mjög gjörða sinna, sé orðinn sjötíu ára gamall og sé auk þess mjög hjartveill. Vegna þessa hafi þótt rétt að skilorðsbinda refsinguna. Manninum var jafnframt gert að greiða 350 þúsund krónur, auk dráttarvaxta, í miskabætur til handa stúlkunni sem þjáðst hefur af áfallastreitu eftir atburðina, að mati félagsráðgjafa sem fenginn var til þess að leggja mat á líðan hennar. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í morgun sjötugan mann í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ítrekað káfað á barnabarni eiginkonu sinnar. Barnið var tólf ára þegar athæfið átti sér stað. Maðurinn var fundinn sekur um að hafa káfað á stúlkunni margítrekað á árunum 2000 og 2001. Á sama tímabili fór hann einnig fram á að fá að hafa samræði við stúlkuna. Stúlkan er barnabarn eiginkonu mannsins og var á þrettánda ári þegar atburðirnir áttu sér stað. Í dómnum segir að líta beri til þess að maðurinn hafi misnotað sér gróflega aðstöðu sína og jafnframt trúnaðartraust stúlkunnnar, enda hafi hann haft umsjárskyldum að gegna gagnvart henni á heimili sínu. Á hinn bóginn er bent á að maðurinn iðrist mjög gjörða sinna, sé orðinn sjötíu ára gamall og sé auk þess mjög hjartveill. Vegna þessa hafi þótt rétt að skilorðsbinda refsinguna. Manninum var jafnframt gert að greiða 350 þúsund krónur, auk dráttarvaxta, í miskabætur til handa stúlkunni sem þjáðst hefur af áfallastreitu eftir atburðina, að mati félagsráðgjafa sem fenginn var til þess að leggja mat á líðan hennar.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira