Tvöfalt hærra verð á Ikea-vörum 24. janúar 2005 00:01 Íslendingar þurfa að borga 60% meira fyrir KLIPPAN-sófa frá IKEA en Bandaríkjamenn. Dæmi eru um að sama varan í IKEA kosti tvöfalt meira hér en í öðrum löndum. Það er auðvelt að bera saman IKEA-vörur - þær eru alls staðar eins og verð eru gefin upp á vefsíðum verslana í hverju landi fyrir sig. Við skoðun á nokkrum vörum af handahófi kom í ljós sláandi munur. KLIPPAN-leðursófi kostar tæplega 50 þúsund á Íslandi en aðeins rúmlega 31 þúsund í Bandaríkjunum. Munurinn er 60%. Borðplata með vaski kostar tæpar 18 þúsund krónur hér á landi en tæpar níu þúsund krónur í Bandaríkjunum. Varan er 105% dýrari hér. SKYAR-gólflampi er á 3.490 krónur hér en kostar rétt undir 1900 krónum vestanhafs. Verðið er 86% hærra á Íslandi. GUSTAV-skrifborð kostar 35 þúsund krónur á Íslandi, aðeins tæpar 19 þúsund krónur í Bandaríkjunum og 23 þúsund í Þýskalandi. Skrifborðið er því 86% dýrara á Íslandi. Spurður hvort IKEA á Íslandi leggi meira á vörurnar en gert er í öðrum löndum segir Jóhannes R. Jóhannesson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins hér á landi, að álagningin hér sé svipuð og annars staðar. Skýringarnar á þessum verðmun hafa íslenskir neytendur heyrt áður: Smæð markaðarins gerir möguleikana á magninnkaupum mun minni en í hinum stærri löndum. Að sögn Jóhannesar gerir lega landsins það líka að verkum að dýrt er að flytja vörurnar til Íslands. Og síðast en ekki síst togar hinn frægi virðisaukaskattur verðið svona upp. Neytendur Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira
Íslendingar þurfa að borga 60% meira fyrir KLIPPAN-sófa frá IKEA en Bandaríkjamenn. Dæmi eru um að sama varan í IKEA kosti tvöfalt meira hér en í öðrum löndum. Það er auðvelt að bera saman IKEA-vörur - þær eru alls staðar eins og verð eru gefin upp á vefsíðum verslana í hverju landi fyrir sig. Við skoðun á nokkrum vörum af handahófi kom í ljós sláandi munur. KLIPPAN-leðursófi kostar tæplega 50 þúsund á Íslandi en aðeins rúmlega 31 þúsund í Bandaríkjunum. Munurinn er 60%. Borðplata með vaski kostar tæpar 18 þúsund krónur hér á landi en tæpar níu þúsund krónur í Bandaríkjunum. Varan er 105% dýrari hér. SKYAR-gólflampi er á 3.490 krónur hér en kostar rétt undir 1900 krónum vestanhafs. Verðið er 86% hærra á Íslandi. GUSTAV-skrifborð kostar 35 þúsund krónur á Íslandi, aðeins tæpar 19 þúsund krónur í Bandaríkjunum og 23 þúsund í Þýskalandi. Skrifborðið er því 86% dýrara á Íslandi. Spurður hvort IKEA á Íslandi leggi meira á vörurnar en gert er í öðrum löndum segir Jóhannes R. Jóhannesson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins hér á landi, að álagningin hér sé svipuð og annars staðar. Skýringarnar á þessum verðmun hafa íslenskir neytendur heyrt áður: Smæð markaðarins gerir möguleikana á magninnkaupum mun minni en í hinum stærri löndum. Að sögn Jóhannesar gerir lega landsins það líka að verkum að dýrt er að flytja vörurnar til Íslands. Og síðast en ekki síst togar hinn frægi virðisaukaskattur verðið svona upp.
Neytendur Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira