60 milljóna skaðabótakrafa 15. janúar 2005 00:01 Hæstiréttur fyrirskipaði í gær Héraðsdómi Vesturlands að taka til meðferðar sextíu milljóna króna skaðabótakröfu Sigurjóns Sighvatssonar á hendur Hótel Búðum og fleirum. Sigurjón hafði leyst til sín skuldabréf sem tengdust hótelrekstrinum að Búðum. Félag sem að rekstrinum stóð varð gjaldþrota en framseldi lóðasamning að Búðum til nýrra félaga sem voru að hluta í eigu sömu aðila. Skiptastjóri þrotabúsins heimilaði málshöfðun vegna þessa. Sigurjón mat verðmæti lóðarinnar á 60 milljónir króna. Héraðsdómur Vesturlands vísaði málinu frá í nóvember síðastliðnum þar sem ekki hafi legið fyrir matsgerð á verðmæti lóðarinnar. Sigurjón áfrýjaði málinu til Hæstaréttar sem dæmdi í gær að Héraðsdómur Vesturlands skyldi taka málið til efnislegrar meðferðar. Hæstiréttur segir í dómi sínum að fallast megi á að stefnandi, það er Sigurjón, hefði mátt gera gleggri grein fyrir tjóni sínu. Hins vegar sé grundvöllur málatilbúnaðar hans ljós í aðalatriðum og í stefnu sinni rökstyðji hann fjárhæð bótakröfu sinnar sérstaklega. Ekki sé því ástæða til að krefjast þess að kalla hefði þurft til dómkvadda matsmenn. Niðurstaða Hæstaréttar var því sú að skipa Héraðsdómi Vesturlands að taka málið til efnismeðferðar. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Hæstiréttur fyrirskipaði í gær Héraðsdómi Vesturlands að taka til meðferðar sextíu milljóna króna skaðabótakröfu Sigurjóns Sighvatssonar á hendur Hótel Búðum og fleirum. Sigurjón hafði leyst til sín skuldabréf sem tengdust hótelrekstrinum að Búðum. Félag sem að rekstrinum stóð varð gjaldþrota en framseldi lóðasamning að Búðum til nýrra félaga sem voru að hluta í eigu sömu aðila. Skiptastjóri þrotabúsins heimilaði málshöfðun vegna þessa. Sigurjón mat verðmæti lóðarinnar á 60 milljónir króna. Héraðsdómur Vesturlands vísaði málinu frá í nóvember síðastliðnum þar sem ekki hafi legið fyrir matsgerð á verðmæti lóðarinnar. Sigurjón áfrýjaði málinu til Hæstaréttar sem dæmdi í gær að Héraðsdómur Vesturlands skyldi taka málið til efnislegrar meðferðar. Hæstiréttur segir í dómi sínum að fallast megi á að stefnandi, það er Sigurjón, hefði mátt gera gleggri grein fyrir tjóni sínu. Hins vegar sé grundvöllur málatilbúnaðar hans ljós í aðalatriðum og í stefnu sinni rökstyðji hann fjárhæð bótakröfu sinnar sérstaklega. Ekki sé því ástæða til að krefjast þess að kalla hefði þurft til dómkvadda matsmenn. Niðurstaða Hæstaréttar var því sú að skipa Héraðsdómi Vesturlands að taka málið til efnismeðferðar.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira