Heimsins stærsti póstkassi er í Færeyjum 29. desember 2004 00:01 Greytasleikur og Kertustubbur. Færeysku jólasveinarnir sem heimsóttu íslensku jólasveinana fyrir nokkrum árum, fengu á þorláksmessu eigin póstkassa. Póstkassin er að sögn sá stærsti í heiminum, 7,42 metra hár, rúmlega 4 metrar á breidd og og 3 metra djúpur. Póstkassi jólasveinanna er í Skopun á Sandey í Færeyjum. Kassann reisti byggingarfélagið Valbjørn Dalsgarð á Argjum. Í tilkynningu frá færeyska póstinum segir; "Nú géta øll heimsins børn skrifað til færeysku jólasveinana Greytasleik og Kertustubba. En svar eiga børnin í væntu í desember á næsta ári." Jól Jólasveinar Færeyjar Mest lesið Jóladagatal Vísis: Gyða Sól ólétt en sleggjan gengur fyrir Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Gaf foreldrum sínum hræðilega jólagjöf sem var fljótt látin hverfa Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól „Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól
Færeysku jólasveinarnir sem heimsóttu íslensku jólasveinana fyrir nokkrum árum, fengu á þorláksmessu eigin póstkassa. Póstkassin er að sögn sá stærsti í heiminum, 7,42 metra hár, rúmlega 4 metrar á breidd og og 3 metra djúpur. Póstkassi jólasveinanna er í Skopun á Sandey í Færeyjum. Kassann reisti byggingarfélagið Valbjørn Dalsgarð á Argjum. Í tilkynningu frá færeyska póstinum segir; "Nú géta øll heimsins børn skrifað til færeysku jólasveinana Greytasleik og Kertustubba. En svar eiga børnin í væntu í desember á næsta ári."
Jól Jólasveinar Færeyjar Mest lesið Jóladagatal Vísis: Gyða Sól ólétt en sleggjan gengur fyrir Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Gaf foreldrum sínum hræðilega jólagjöf sem var fljótt látin hverfa Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól „Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól