Stórleikur 8-liða úrslitanna
Stórleikur 8-liða úrslitanna í SS-bikarkeppni kvenna í handbolta verður í kvöld þegar ÍBV mætir Haukum en leik liðanna var frestað í gærkvöldi. Fimm leikir verða í DHL-deild karla í kvöld. Þá keppa Stjarnan – Selfoss, Grótta/KR – ÍBV, Fram – Haukar, KA – FH og Afturelding – HK. Allir leikirnir hefjast klukkan 19.15.
Mest lesið


Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn


Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“
Íslenski boltinn



„Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“
Íslenski boltinn

„Er allavega engin þreyta í mér“
Fótbolti

