2 milljarða tap vegna verkfallsins 13. október 2005 14:56 Þjóðarbúið hefur tapað að minnsta kosti tveimur milljörðum nú þegar vegna verkfalls grunnskólakennara. Verkfallið stóð í sex vikur og ef fram fer sem horfir hefst það á ný í vikunni. Mikil óánægja er meðal grunnskólakennara með miðlunartillögu ríkissáttasemjara og er talið fullvíst að hún verði felld í atkvæðagreiðslunni sem nú stendur yfir sem þýðir að verkfall hefst á nýjan leik í grunnskólum landsins á þriðjudag. Það er nokkuð flókið að reikna út þjóðhagslegt tap af slíku verkfalli. Ragnar Árnason, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, gerði þó tilraun til þess við upphaf verkfallsins að beiðni fréttastofu. Sveitarfélögin greiða grunnskólakennurum rúmlega fimmtán og hálfan milljarð í laun í ár. Það gerir 300 milljónir á viku eða 43 milljónir á hverjum degi. Ragnar segir að þjóðhagslegt tjón vegna verkfallsins sé fyrst og fremst að sérþjálfað vinnuafl 4.300 manna nýtist ekki og það tjón má meta upp á að minnsta kosti það sama og laun þeirra, eða 300 milljónir á viku. Það sé algjört lágmark því ofan á þessa tölu bætist að virðisauki vinnunnar tapast og hugsanlegt tjón foreldra og fyrirtækjanna sem þeir vinna hjá. Þá segir Ragnar að í verkföllum verði félagslegt og sálrænt uppnám sem meta má til þjóðhagslegs tjóns, enda snúist þjóðarhagur um mannlega velferð. Á sex vikna verkfalli grunnskólakennara hefur þjóðarbúið því að minnsta kosti tapað 1,8 milljörðum króna. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Þjóðarbúið hefur tapað að minnsta kosti tveimur milljörðum nú þegar vegna verkfalls grunnskólakennara. Verkfallið stóð í sex vikur og ef fram fer sem horfir hefst það á ný í vikunni. Mikil óánægja er meðal grunnskólakennara með miðlunartillögu ríkissáttasemjara og er talið fullvíst að hún verði felld í atkvæðagreiðslunni sem nú stendur yfir sem þýðir að verkfall hefst á nýjan leik í grunnskólum landsins á þriðjudag. Það er nokkuð flókið að reikna út þjóðhagslegt tap af slíku verkfalli. Ragnar Árnason, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, gerði þó tilraun til þess við upphaf verkfallsins að beiðni fréttastofu. Sveitarfélögin greiða grunnskólakennurum rúmlega fimmtán og hálfan milljarð í laun í ár. Það gerir 300 milljónir á viku eða 43 milljónir á hverjum degi. Ragnar segir að þjóðhagslegt tjón vegna verkfallsins sé fyrst og fremst að sérþjálfað vinnuafl 4.300 manna nýtist ekki og það tjón má meta upp á að minnsta kosti það sama og laun þeirra, eða 300 milljónir á viku. Það sé algjört lágmark því ofan á þessa tölu bætist að virðisauki vinnunnar tapast og hugsanlegt tjón foreldra og fyrirtækjanna sem þeir vinna hjá. Þá segir Ragnar að í verkföllum verði félagslegt og sálrænt uppnám sem meta má til þjóðhagslegs tjóns, enda snúist þjóðarhagur um mannlega velferð. Á sex vikna verkfalli grunnskólakennara hefur þjóðarbúið því að minnsta kosti tapað 1,8 milljörðum króna.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira