Kíkt á bensínstöðvarnar 5. nóvember 2004 00:01 Tölvupóstur gekk milli manna í vikunni þar sem hvatt var til að kaupa ekkert annað en bensín hjá þeim olíufélögum sem orðið hafa uppvís að verðsamráði og sýna þar með hug sinn til þeirra í verki. Þetta eru Olís, Essó og Skeljungur. Fréttablaðið hringdi á níu bensínstöðvar síðastliðinn fimmtudag, þrjár undir hverju merki og spurði afgreiðslumenn hvort samdráttur hefði orðið í sölunni. Flestir sögðu að munurinn væri enginn. Sumir kváðust hafa merkt lítilsháttar samdrátt en í svo litlum mæli að engu máli skipti. "Maður finnur alveg reiðina hjá fólki en það verslar eftir sem áður," sagði einn. "Lítilsháttar munur en varla marktækur," sagði annar. "Við fundum aðeins fyrir mun á þriðjudaginn en síðan hefur allt verið eðlilegt," var svar hins þriðja. Einn afgreiðslumaður á stórri stöð við fjölfarna leið sagði muninn á innkomu nema innan við 100 þúsund en hann lenti hins vegar oft í umræðum við viðskiptavinina þessa dagana um þetta leiðindamál. "Við starfsmennirnir erum í alveg jafn miklu sjokki og aðrir. Hinsvegar heyrir þetta mál fortíðinni til og það eru allt aðrar aðferðir sem gilda í dag," fullyrti hann. Við könnuðum verð á nokkrum hlutum á bensínstöðvunum í vikunni. Taflan lítur svona út. Olíufélagið Essó Olís Skeljungur Tjöruhreinsir 1 l 620 683 625 Rúðuskafa af ódýrustu gerð 160 223 270 Tvistur 250 g 150 126 140 (300 g) Mjallar hreinsibón 520 574 Sorppokar 10 stk. í rúllum 186 250 249 Coca cola 2 l 250 270 270 Snickers Classic 60 g 79 80 85 Prince póló XXL 95 95 99 Bílar Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tölvupóstur gekk milli manna í vikunni þar sem hvatt var til að kaupa ekkert annað en bensín hjá þeim olíufélögum sem orðið hafa uppvís að verðsamráði og sýna þar með hug sinn til þeirra í verki. Þetta eru Olís, Essó og Skeljungur. Fréttablaðið hringdi á níu bensínstöðvar síðastliðinn fimmtudag, þrjár undir hverju merki og spurði afgreiðslumenn hvort samdráttur hefði orðið í sölunni. Flestir sögðu að munurinn væri enginn. Sumir kváðust hafa merkt lítilsháttar samdrátt en í svo litlum mæli að engu máli skipti. "Maður finnur alveg reiðina hjá fólki en það verslar eftir sem áður," sagði einn. "Lítilsháttar munur en varla marktækur," sagði annar. "Við fundum aðeins fyrir mun á þriðjudaginn en síðan hefur allt verið eðlilegt," var svar hins þriðja. Einn afgreiðslumaður á stórri stöð við fjölfarna leið sagði muninn á innkomu nema innan við 100 þúsund en hann lenti hins vegar oft í umræðum við viðskiptavinina þessa dagana um þetta leiðindamál. "Við starfsmennirnir erum í alveg jafn miklu sjokki og aðrir. Hinsvegar heyrir þetta mál fortíðinni til og það eru allt aðrar aðferðir sem gilda í dag," fullyrti hann. Við könnuðum verð á nokkrum hlutum á bensínstöðvunum í vikunni. Taflan lítur svona út. Olíufélagið Essó Olís Skeljungur Tjöruhreinsir 1 l 620 683 625 Rúðuskafa af ódýrustu gerð 160 223 270 Tvistur 250 g 150 126 140 (300 g) Mjallar hreinsibón 520 574 Sorppokar 10 stk. í rúllum 186 250 249 Coca cola 2 l 250 270 270 Snickers Classic 60 g 79 80 85 Prince póló XXL 95 95 99
Bílar Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira