Lygasögu líkast 1. nóvember 2004 00:01 Olíufélögin brugðust harkalega við þegar Landssamband Íslenskra útvegsmanna samdi við erlent fyrirtæki um að olíuskip á þess vegum kæmi til Íslands í lok ársins 2000 til að selja útgerðum olíu. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir að sambandið hafi ákveðið þetta eftir að samningaviðræður við Úthafsolíu/OW Icebunker, sem er félag að hluta í eigu olíufélaganna, hafi runnið út í sandinn. "Þetta var lygasögu líkast," segir Friðrik. "Það var ekki eins og ég hafi verið að reyna rukka þá eða selja þeim eitthvað heldur vildi ég kaupa af þeim olíu og fara yfir það hvernig hægt væri að lækka olíuverðið. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að fá tilboð frá Icebunker gekk það ekki. Ég skyldi eftir ótal skilaboð og fékk aldrei nein svör. Einn daginn var mér hreinlega nóg boðið og fór á skrifstofu fyrirtækisins og neitað að fara út fyrr en tilboð lægi fyrir. Síðan var það náttúrlega alltof hátt og þess vegna sömdum við við erlenda fyrirtækið." Icebunker miðlaði upplýsingum um viðskipti LÍÚ og erlenda fyrirtækisins til olíufélaganna. Í kjölfarið funduðu olíufélögin um það hver viðbrögð þeirra ættu að verða. "Menn láti ekki hafa sig út í neinn verðslag heldur haldi sínu striki og ákvarði verð um næstu mánaðmót út frá sömu forsendum og hingað til," segir í tölvupósti olíufélaganna. "Þar gildir að sjálfsögðu að nota rökin um birgðaverð, þjónustustigið, birðgaöryggi og aðgengi að olíunni hvar sem er á landinu," segir í tölvupóstinum." Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Olíufélögin brugðust harkalega við þegar Landssamband Íslenskra útvegsmanna samdi við erlent fyrirtæki um að olíuskip á þess vegum kæmi til Íslands í lok ársins 2000 til að selja útgerðum olíu. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir að sambandið hafi ákveðið þetta eftir að samningaviðræður við Úthafsolíu/OW Icebunker, sem er félag að hluta í eigu olíufélaganna, hafi runnið út í sandinn. "Þetta var lygasögu líkast," segir Friðrik. "Það var ekki eins og ég hafi verið að reyna rukka þá eða selja þeim eitthvað heldur vildi ég kaupa af þeim olíu og fara yfir það hvernig hægt væri að lækka olíuverðið. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að fá tilboð frá Icebunker gekk það ekki. Ég skyldi eftir ótal skilaboð og fékk aldrei nein svör. Einn daginn var mér hreinlega nóg boðið og fór á skrifstofu fyrirtækisins og neitað að fara út fyrr en tilboð lægi fyrir. Síðan var það náttúrlega alltof hátt og þess vegna sömdum við við erlenda fyrirtækið." Icebunker miðlaði upplýsingum um viðskipti LÍÚ og erlenda fyrirtækisins til olíufélaganna. Í kjölfarið funduðu olíufélögin um það hver viðbrögð þeirra ættu að verða. "Menn láti ekki hafa sig út í neinn verðslag heldur haldi sínu striki og ákvarði verð um næstu mánaðmót út frá sömu forsendum og hingað til," segir í tölvupósti olíufélaganna. "Þar gildir að sjálfsögðu að nota rökin um birgðaverð, þjónustustigið, birðgaöryggi og aðgengi að olíunni hvar sem er á landinu," segir í tölvupóstinum."
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira