Lygasögu líkast 1. nóvember 2004 00:01 Olíufélögin brugðust harkalega við þegar Landssamband Íslenskra útvegsmanna samdi við erlent fyrirtæki um að olíuskip á þess vegum kæmi til Íslands í lok ársins 2000 til að selja útgerðum olíu. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir að sambandið hafi ákveðið þetta eftir að samningaviðræður við Úthafsolíu/OW Icebunker, sem er félag að hluta í eigu olíufélaganna, hafi runnið út í sandinn. "Þetta var lygasögu líkast," segir Friðrik. "Það var ekki eins og ég hafi verið að reyna rukka þá eða selja þeim eitthvað heldur vildi ég kaupa af þeim olíu og fara yfir það hvernig hægt væri að lækka olíuverðið. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að fá tilboð frá Icebunker gekk það ekki. Ég skyldi eftir ótal skilaboð og fékk aldrei nein svör. Einn daginn var mér hreinlega nóg boðið og fór á skrifstofu fyrirtækisins og neitað að fara út fyrr en tilboð lægi fyrir. Síðan var það náttúrlega alltof hátt og þess vegna sömdum við við erlenda fyrirtækið." Icebunker miðlaði upplýsingum um viðskipti LÍÚ og erlenda fyrirtækisins til olíufélaganna. Í kjölfarið funduðu olíufélögin um það hver viðbrögð þeirra ættu að verða. "Menn láti ekki hafa sig út í neinn verðslag heldur haldi sínu striki og ákvarði verð um næstu mánaðmót út frá sömu forsendum og hingað til," segir í tölvupósti olíufélaganna. "Þar gildir að sjálfsögðu að nota rökin um birgðaverð, þjónustustigið, birðgaöryggi og aðgengi að olíunni hvar sem er á landinu," segir í tölvupóstinum." Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Olíufélögin brugðust harkalega við þegar Landssamband Íslenskra útvegsmanna samdi við erlent fyrirtæki um að olíuskip á þess vegum kæmi til Íslands í lok ársins 2000 til að selja útgerðum olíu. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir að sambandið hafi ákveðið þetta eftir að samningaviðræður við Úthafsolíu/OW Icebunker, sem er félag að hluta í eigu olíufélaganna, hafi runnið út í sandinn. "Þetta var lygasögu líkast," segir Friðrik. "Það var ekki eins og ég hafi verið að reyna rukka þá eða selja þeim eitthvað heldur vildi ég kaupa af þeim olíu og fara yfir það hvernig hægt væri að lækka olíuverðið. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að fá tilboð frá Icebunker gekk það ekki. Ég skyldi eftir ótal skilaboð og fékk aldrei nein svör. Einn daginn var mér hreinlega nóg boðið og fór á skrifstofu fyrirtækisins og neitað að fara út fyrr en tilboð lægi fyrir. Síðan var það náttúrlega alltof hátt og þess vegna sömdum við við erlenda fyrirtækið." Icebunker miðlaði upplýsingum um viðskipti LÍÚ og erlenda fyrirtækisins til olíufélaganna. Í kjölfarið funduðu olíufélögin um það hver viðbrögð þeirra ættu að verða. "Menn láti ekki hafa sig út í neinn verðslag heldur haldi sínu striki og ákvarði verð um næstu mánaðmót út frá sömu forsendum og hingað til," segir í tölvupósti olíufélaganna. "Þar gildir að sjálfsögðu að nota rökin um birgðaverð, þjónustustigið, birðgaöryggi og aðgengi að olíunni hvar sem er á landinu," segir í tölvupóstinum."
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent