Gríðarlegt áfall að ekki samdist 21. október 2004 00:01 Fundarslitin í Karphúsinu eru gríðarlegt áfall, segir Stefán Jón Hafstein formaður fræðsluráðs Reykjavíkur. "Það sem gerist núna kallar á varfærin viðbrögð. Það má alls ekkert út af bregða," segir Stefán Jón. Gagnrýnna viðbragða sé þörf. Stefán segir stöðu grunnskólanemenda í Reykjavíkurborg verða metna næstu daga: "Það verður hver um sig að velta fyrir sér hvort úthlaup sé til í málinu," segir Stefán Jón. Allra möguleika verði að skoða án útilokunar: "Það er gjörsamlega óþolandi fyrir almenning að tveggja vikna hlé verði á samningaviðræðunum. Það kemur ekki til greina að ekkert verði gert í tvær vikur." Hvorki náðist í forsætisráðherra né menntamálaráðherra vegna stöðunnar í samningaviðræðum kennara og sveitarfélaganna. Eiríkur Jónsson formaður Kennarasambandsins gagnrýnir áhugaleysi ráðamenn: "Menntamálaráðherra til að mynda hefur ekki komið að deilunni. Eina sem hún hefur sagt að hún hafi þungar áhyggjur. Þessar þungu áhyggjur hafa ekki leitt hana svo langt að hún hafi talað við okkur. Fjármálaráðherra hefur ekki einu sinni spurt um hvað við erum að tala. Þessir tveir ráðherrar, sem bera ábyrgð á faglegu hlið menntamála annars vegar og fjármálahliðinni hins vegar, hafa hvorugur haft samband okkar megin í þessari deilu." Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Fundarslitin í Karphúsinu eru gríðarlegt áfall, segir Stefán Jón Hafstein formaður fræðsluráðs Reykjavíkur. "Það sem gerist núna kallar á varfærin viðbrögð. Það má alls ekkert út af bregða," segir Stefán Jón. Gagnrýnna viðbragða sé þörf. Stefán segir stöðu grunnskólanemenda í Reykjavíkurborg verða metna næstu daga: "Það verður hver um sig að velta fyrir sér hvort úthlaup sé til í málinu," segir Stefán Jón. Allra möguleika verði að skoða án útilokunar: "Það er gjörsamlega óþolandi fyrir almenning að tveggja vikna hlé verði á samningaviðræðunum. Það kemur ekki til greina að ekkert verði gert í tvær vikur." Hvorki náðist í forsætisráðherra né menntamálaráðherra vegna stöðunnar í samningaviðræðum kennara og sveitarfélaganna. Eiríkur Jónsson formaður Kennarasambandsins gagnrýnir áhugaleysi ráðamenn: "Menntamálaráðherra til að mynda hefur ekki komið að deilunni. Eina sem hún hefur sagt að hún hafi þungar áhyggjur. Þessar þungu áhyggjur hafa ekki leitt hana svo langt að hún hafi talað við okkur. Fjármálaráðherra hefur ekki einu sinni spurt um hvað við erum að tala. Þessir tveir ráðherrar, sem bera ábyrgð á faglegu hlið menntamála annars vegar og fjármálahliðinni hins vegar, hafa hvorugur haft samband okkar megin í þessari deilu."
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira