Litlir, sætir og sexí aukahlutir 8. október 2004 00:01 Aukahlutir í bíla er alltaf eitthvað sem tengt hefur verið við bílaáhugamenn, og þá yfirleitt stráka. Eitthvað eins og spoilerar, brjálaðar græjur og jafnvel glasahaldarar. Allt á þetta það sameiginlegt að vera voðalega flott og gerir bílinn að sannkölluðu tryllitæki en það vantar samt fínu litina og pjattið sem gera bílinn heimilislegan. Sumir eyða líka meiri tíma í bílnum en heima hjá sér og því er um að gera að gera hann svolítið huggulegan. Það vilja allir hafa fínt í bílnum sínum - líka strákarnir þó þeir neiti því alfarið. Það er gaman að gæða bílinn lífi, litum og ilmi og leyfa sér að slaka aðeins á inni í blikkdollunni á meðan umferðarteppan eykst og allir eru vitlausir á flautunni í kringum mann.Venjulegir teningar fyrir hefðbundna fólkið.Mynd/E.ÓlFallegur lyktarmáni sem veitir ökumanni afskaplega mikla innri ró á ferð um bæinn.Mynd/E.ÓlNammið má ekki vanta í daglega akstursamstrinu. Flest er best í hófi!Mynd/E.ÓlStýrið má ekki vera út undan og þessi loðfeldur heldur stýrinu heitu ásamt fingrunum á þér.Mynd/E.ÓlTeningar eru alltaf vinsælt bílaskraut en þessir hafa það umfram aðra að þeir eru með innbyggt ljós sem gerir þá svolítið sexí.Mynd/E.ÓlÞessi sæti bangsi gefur frá sér góðan ilm og hægt er að knúsa hann í löngum ferðalögum.Mynd/E.ÓlBílpúðar fyrir börnin þurfa að vera skemmtilegir og hérna halda Bangsímon og Tígri barninu upp á snakki.Mynd/E.ÓlÞessi litríka gúmmíhlíf fer utan um stýrið og veitir ökumanni betra grip.Mynd/E.Ól Bílar Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Aukahlutir í bíla er alltaf eitthvað sem tengt hefur verið við bílaáhugamenn, og þá yfirleitt stráka. Eitthvað eins og spoilerar, brjálaðar græjur og jafnvel glasahaldarar. Allt á þetta það sameiginlegt að vera voðalega flott og gerir bílinn að sannkölluðu tryllitæki en það vantar samt fínu litina og pjattið sem gera bílinn heimilislegan. Sumir eyða líka meiri tíma í bílnum en heima hjá sér og því er um að gera að gera hann svolítið huggulegan. Það vilja allir hafa fínt í bílnum sínum - líka strákarnir þó þeir neiti því alfarið. Það er gaman að gæða bílinn lífi, litum og ilmi og leyfa sér að slaka aðeins á inni í blikkdollunni á meðan umferðarteppan eykst og allir eru vitlausir á flautunni í kringum mann.Venjulegir teningar fyrir hefðbundna fólkið.Mynd/E.ÓlFallegur lyktarmáni sem veitir ökumanni afskaplega mikla innri ró á ferð um bæinn.Mynd/E.ÓlNammið má ekki vanta í daglega akstursamstrinu. Flest er best í hófi!Mynd/E.ÓlStýrið má ekki vera út undan og þessi loðfeldur heldur stýrinu heitu ásamt fingrunum á þér.Mynd/E.ÓlTeningar eru alltaf vinsælt bílaskraut en þessir hafa það umfram aðra að þeir eru með innbyggt ljós sem gerir þá svolítið sexí.Mynd/E.ÓlÞessi sæti bangsi gefur frá sér góðan ilm og hægt er að knúsa hann í löngum ferðalögum.Mynd/E.ÓlBílpúðar fyrir börnin þurfa að vera skemmtilegir og hérna halda Bangsímon og Tígri barninu upp á snakki.Mynd/E.ÓlÞessi litríka gúmmíhlíf fer utan um stýrið og veitir ökumanni betra grip.Mynd/E.Ól
Bílar Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“