Hamlar gegn bankaránum 2. október 2004 00:01 Á útibússtjóraráðstefnu Landsbankans um helgina var kynnt nýstárleg seðlavél fyrir bankaútibú sem eykur uppgjörs- og afgreiðsluhraða og sér til þess að reiðufé verði ekki aðgengilegt. "Þessi vél er mikið framfaraskref í öryggismálum útibúanna," segir Anna Bjarney Sigurðardóttir upplýsingarfulltrúi. "Seðlavélin, sem er frá DelaRue, er leiðandi fyrirtæki á þessu sviði í heiminum og minnkar alla meðhöndlun gjaldkera með reiðufé sem þýðir aukið öruggi í útibúinu. Vélin afgreiðir bankastarfsmanninn jafnóðum með þá fjármuni sem hann þarf og tekur við og telur jafnóðum alla þá peninga sem lagðir eru inn. Peningarnir eru síðan geymdir í öruggum og læstum hólfum í vélinni sem engin leið er að nálgast, ekki einu sinni fyrir starfsmann bankans," segir Anna, Hún telur ekki hættu á að vélin sé hættuleg gjaldkerunum vegna gremju bankaræningja sem hafa lítið upp úr krafsinu. "Það er horft til þess að menn viti að það er ekkert upp úr bankaránum að hafa," segir Anna. Nú þegar hefur vélin verið tekin í notkun í einu útibúi Landsbankans en fleiri vélar hafa verið pantaðar og munu verða í útibúum víða. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Sjá meira
Á útibússtjóraráðstefnu Landsbankans um helgina var kynnt nýstárleg seðlavél fyrir bankaútibú sem eykur uppgjörs- og afgreiðsluhraða og sér til þess að reiðufé verði ekki aðgengilegt. "Þessi vél er mikið framfaraskref í öryggismálum útibúanna," segir Anna Bjarney Sigurðardóttir upplýsingarfulltrúi. "Seðlavélin, sem er frá DelaRue, er leiðandi fyrirtæki á þessu sviði í heiminum og minnkar alla meðhöndlun gjaldkera með reiðufé sem þýðir aukið öruggi í útibúinu. Vélin afgreiðir bankastarfsmanninn jafnóðum með þá fjármuni sem hann þarf og tekur við og telur jafnóðum alla þá peninga sem lagðir eru inn. Peningarnir eru síðan geymdir í öruggum og læstum hólfum í vélinni sem engin leið er að nálgast, ekki einu sinni fyrir starfsmann bankans," segir Anna, Hún telur ekki hættu á að vélin sé hættuleg gjaldkerunum vegna gremju bankaræningja sem hafa lítið upp úr krafsinu. "Það er horft til þess að menn viti að það er ekkert upp úr bankaránum að hafa," segir Anna. Nú þegar hefur vélin verið tekin í notkun í einu útibúi Landsbankans en fleiri vélar hafa verið pantaðar og munu verða í útibúum víða.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Sjá meira