Skorað á bæjarstjórn Kópavogs 28. september 2004 00:01 Grunnskólakennarar í Kópavogi fjölmenntu á fund forseta bæjarstjórnar í dag til að skora á hann að beita sér fyrir lausn kjaradeilunnar við kennara. Að því loknu flykktust kennarar á bæjarstjórnarfund. Kennarar telja að mikill misbrestur sé á því að sveitarstjórnarmenn hafi sett sig inn í kröfugerð kennara í kjarasamningunum. Þeir telja að sveitarstjórnarmenn gætu liðkað til fyrir lausn deilunnar með því að setja sig betur inn í málið. Sigurður Haukur Gíslason, kennarasambandi Kópavogs segir að farið sé fram á það að bæjarstjórn Kópavogs kynni sér kröfugerð kennara og beiti sér fyrir lausn deilunnar í framhaldinu. Þó sé ekki verið að biðja um að tekið verði fram fyrir hendurnar á launanefnd sveitafélaganna. Hins vegar mættu sveitastjórnarmenn kynna sér kröfugerðina og velta henni fyrir sér sín á milli. Sigurður segir að Lúðvík Geirsson bæjarstjóri í Hafnarfirði hafi sýnt gott fordæmi með því að benda á að hluti vandans fælist í því að sveitarstjórnir væru ekki fjárhagslega í stakk búnar til að mæta kröfum kennara. Undir þetta taka foreldrasamtökin Heimili og skóli sem sögðu í tilkynningu í dag að auknar kröfur til skólastarfs hefðu haft í för með sér verulegan kostnaðarauka fyrir sveitarfélögin og því þyrfti að endurmeta tekjustofna þeirra. Sigurður segir að mikið fjármagn hafi farið í að bæta skólakerfið, en það hafi ekki farið í vasa grunnskólakennara, en nú sé röðin komin að þeim. Hann segir að ríkisvaldið verði að auka fjárframlög til sveitarfélaganna, svo að þau geti staðið við kröfur grunnskólakennara. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Sjá meira
Grunnskólakennarar í Kópavogi fjölmenntu á fund forseta bæjarstjórnar í dag til að skora á hann að beita sér fyrir lausn kjaradeilunnar við kennara. Að því loknu flykktust kennarar á bæjarstjórnarfund. Kennarar telja að mikill misbrestur sé á því að sveitarstjórnarmenn hafi sett sig inn í kröfugerð kennara í kjarasamningunum. Þeir telja að sveitarstjórnarmenn gætu liðkað til fyrir lausn deilunnar með því að setja sig betur inn í málið. Sigurður Haukur Gíslason, kennarasambandi Kópavogs segir að farið sé fram á það að bæjarstjórn Kópavogs kynni sér kröfugerð kennara og beiti sér fyrir lausn deilunnar í framhaldinu. Þó sé ekki verið að biðja um að tekið verði fram fyrir hendurnar á launanefnd sveitafélaganna. Hins vegar mættu sveitastjórnarmenn kynna sér kröfugerðina og velta henni fyrir sér sín á milli. Sigurður segir að Lúðvík Geirsson bæjarstjóri í Hafnarfirði hafi sýnt gott fordæmi með því að benda á að hluti vandans fælist í því að sveitarstjórnir væru ekki fjárhagslega í stakk búnar til að mæta kröfum kennara. Undir þetta taka foreldrasamtökin Heimili og skóli sem sögðu í tilkynningu í dag að auknar kröfur til skólastarfs hefðu haft í för með sér verulegan kostnaðarauka fyrir sveitarfélögin og því þyrfti að endurmeta tekjustofna þeirra. Sigurður segir að mikið fjármagn hafi farið í að bæta skólakerfið, en það hafi ekki farið í vasa grunnskólakennara, en nú sé röðin komin að þeim. Hann segir að ríkisvaldið verði að auka fjárframlög til sveitarfélaganna, svo að þau geti staðið við kröfur grunnskólakennara.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Sjá meira