Mörg lítil markmið hjá Val 28. ágúst 2004 00:01 Elísabet Gunnarsdóttir skilaði Íslandsmeistaratitlinum á Hlíðarenda á sínu fyrsta ári með liðinu. "Ég held að við höfum sýnt í þessum leik að við erum vel að þessum titli komnar. Við lögðum ótrúlega mikla vinnu í þetta og við stóðumst prófið. Við erum búnar að þjappa hópnum mikið saman og liðið er búið að fara langt á leikgleði og samstöðu. Ég hef stelpunum og gerði það einnig í yngri flokkunum að þegar þær vinna eins og fjölskylda þá stoppar þær enginn," sagði Elísabet sem hefur skilað mörgum titlum í hús sem þjálfari yngri flokkanna en nú hefur hún skilað þeim stóra í hús. Elísabet sem er greinilega farin að hugsa um það sem tekur við "Framtíðin er mjög björt hér í Val og það eru líka yngri stelpur sem eru að koma upp. Við erum búnar að vinna að mörgum litlum markmiðum í ár, öðruvísi markmiðum og þær hafa klárað þau öll og það hefur allt gengið. Við reyndum að bæta litla þætti í leik okkur og náð upp meiri stöðugleika og allir þessi litlu þættir sem við höfum lagað hafa skilað okkur. Við eigum enn eftir að bæta okkur svo mikið og nú erum við búnar að vinna okkur sæti í Evrópukeppninni og þar er komið nýtt stórt markmið," sagði Elísabet en það er einn bikar eftir á þessu sumri. "Við höfum algjörlega einbeitt okkur að þessu og engu öðru. Nú er þetta í höfn og nú getum við farið að einbeita okkur að bikarnum." Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir skilaði Íslandsmeistaratitlinum á Hlíðarenda á sínu fyrsta ári með liðinu. "Ég held að við höfum sýnt í þessum leik að við erum vel að þessum titli komnar. Við lögðum ótrúlega mikla vinnu í þetta og við stóðumst prófið. Við erum búnar að þjappa hópnum mikið saman og liðið er búið að fara langt á leikgleði og samstöðu. Ég hef stelpunum og gerði það einnig í yngri flokkunum að þegar þær vinna eins og fjölskylda þá stoppar þær enginn," sagði Elísabet sem hefur skilað mörgum titlum í hús sem þjálfari yngri flokkanna en nú hefur hún skilað þeim stóra í hús. Elísabet sem er greinilega farin að hugsa um það sem tekur við "Framtíðin er mjög björt hér í Val og það eru líka yngri stelpur sem eru að koma upp. Við erum búnar að vinna að mörgum litlum markmiðum í ár, öðruvísi markmiðum og þær hafa klárað þau öll og það hefur allt gengið. Við reyndum að bæta litla þætti í leik okkur og náð upp meiri stöðugleika og allir þessi litlu þættir sem við höfum lagað hafa skilað okkur. Við eigum enn eftir að bæta okkur svo mikið og nú erum við búnar að vinna okkur sæti í Evrópukeppninni og þar er komið nýtt stórt markmið," sagði Elísabet en það er einn bikar eftir á þessu sumri. "Við höfum algjörlega einbeitt okkur að þessu og engu öðru. Nú er þetta í höfn og nú getum við farið að einbeita okkur að bikarnum."
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Sjá meira