Matthías gestur bókmenntahátíðar 9. ágúst 2004 00:01 Matthías Johannessen er einn af gestum bókmenntahátíðarinnar í Edinborg þetta árið. Af því tilefni hefur bókin "New Journeys" verið gefin út en hún inniheldur úrval af ljóðum Matthíasar sem mörg hver hafa ekki enn komið út en það er Bernand Scudder sem þýðir ljóðin og velur í bókina. Matthías mun koma fram í Opus-leikhúsinu í Edinborg miðvikudaginn 25. ágúst og lesa upp ljóð úr bók sinni. Sá háttur verður hafður á að sjónvarpsmaðurinn Magnús Magnússon sem búsettur er í London mun spyrja Matthías út í ljóðasmíðina og gefa þannig hlustendum kost á að skyggnast inn í hugarheim skáldsins. Bókmenntahátíðin er ein sú stærsta sinnar tegundar í heiminum og nýtur gífurlegra vinsælda. Meðal þeirra sem sækja munu hátíðina í ár eru höfundar á borð við Muriel Spark, Toni Morrison, Alex Garland, Doris Lessing og Ian Rankin. Matthías vinnur nú að nýrri bók sem mun koma út næsta haust sem er í senn málsvörn og minningar. Lífið Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Matthías Johannessen er einn af gestum bókmenntahátíðarinnar í Edinborg þetta árið. Af því tilefni hefur bókin "New Journeys" verið gefin út en hún inniheldur úrval af ljóðum Matthíasar sem mörg hver hafa ekki enn komið út en það er Bernand Scudder sem þýðir ljóðin og velur í bókina. Matthías mun koma fram í Opus-leikhúsinu í Edinborg miðvikudaginn 25. ágúst og lesa upp ljóð úr bók sinni. Sá háttur verður hafður á að sjónvarpsmaðurinn Magnús Magnússon sem búsettur er í London mun spyrja Matthías út í ljóðasmíðina og gefa þannig hlustendum kost á að skyggnast inn í hugarheim skáldsins. Bókmenntahátíðin er ein sú stærsta sinnar tegundar í heiminum og nýtur gífurlegra vinsælda. Meðal þeirra sem sækja munu hátíðina í ár eru höfundar á borð við Muriel Spark, Toni Morrison, Alex Garland, Doris Lessing og Ian Rankin. Matthías vinnur nú að nýrri bók sem mun koma út næsta haust sem er í senn málsvörn og minningar.
Lífið Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira