Metsala hjá Audi 6. ágúst 2004 00:01 Á fyrri hluta þessa árs skilaði Audi umboðið besta árangri í sögu fyrirtækisins hingað til hvað sölutölur varðar. Alls hafa selst 389.970 bílar á heimsvísu en á sama tíma í fyrra voru þeir 387.751 sem þýðir um 0,6 prósenta aukningu. Sölutekjur hækkuðu um 7,7 prósent og urðu alls 12.328 milljónir evra sem er metsala. Heildarrekstrartekjur hækkuðu um alls 9,5 prósent og voru 586 milljónir evra. Hagnaður fyrir skatta varð áþekkur og í fyrra eða um 502 milljónir evra. Að sögn Dr. Martins Winterkorn, stjórnarformanns hjá AUDI AG stefnir fyrirtækið að nýju sölumeti á yfirstandandi ári þrátt fyrir mjög óstöðugt markaðsástand og harða samkeppni. Með hinum nýju A6 og A3 Sportback, en sá síðarnefndi kemur á markað í september, verður fyrirtækið í mjög góðri aðstöðu á síðari hluta ársins. Þá jókst sala dótturfyrirtækisins Lamborghini mjög mikið og nær því fjórfaldaðist og voru seldir alls 922 bílar en á sama tímabili árið áður seldust 238 bílar. Bílar Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Á fyrri hluta þessa árs skilaði Audi umboðið besta árangri í sögu fyrirtækisins hingað til hvað sölutölur varðar. Alls hafa selst 389.970 bílar á heimsvísu en á sama tíma í fyrra voru þeir 387.751 sem þýðir um 0,6 prósenta aukningu. Sölutekjur hækkuðu um 7,7 prósent og urðu alls 12.328 milljónir evra sem er metsala. Heildarrekstrartekjur hækkuðu um alls 9,5 prósent og voru 586 milljónir evra. Hagnaður fyrir skatta varð áþekkur og í fyrra eða um 502 milljónir evra. Að sögn Dr. Martins Winterkorn, stjórnarformanns hjá AUDI AG stefnir fyrirtækið að nýju sölumeti á yfirstandandi ári þrátt fyrir mjög óstöðugt markaðsástand og harða samkeppni. Með hinum nýju A6 og A3 Sportback, en sá síðarnefndi kemur á markað í september, verður fyrirtækið í mjög góðri aðstöðu á síðari hluta ársins. Þá jókst sala dótturfyrirtækisins Lamborghini mjög mikið og nær því fjórfaldaðist og voru seldir alls 922 bílar en á sama tímabili árið áður seldust 238 bílar.
Bílar Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira