Aukning í bílasölu 6. ágúst 2004 00:01 Í júlímánuði voru alls seldir 1.227 fólksbílar. Það er aukning um rúmlega ellefu prósent ef litið er til sama mánaðar í fyrra. Fyrstu sjö mánuði ársins hafa 7.636 bílar verið seldir og er söluaukning ársins tæplega nítján prósent. Söluhæsti bíllinn er Skoda Octavia og er þetta í fyrsta sinn sem hann er söluhæstur í einstökum mánuði. Athygli vekur einnig að sala á Skoda hefur aukist um tæplega helming á milli ára. Söluhæsti bíllinn á árinu er Toyota eins og áður með 28,1 prósents hlutdeild. Þar á eftir kemur Volkswagen með tæplega níu prósenta hlutdeild. Volkswagen leiðir hins vegar söluna í vinnubílum með 20,9 prósent hlutdeild og næstum því hundrað prósent aukningu á milli ára. Bílar Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Í júlímánuði voru alls seldir 1.227 fólksbílar. Það er aukning um rúmlega ellefu prósent ef litið er til sama mánaðar í fyrra. Fyrstu sjö mánuði ársins hafa 7.636 bílar verið seldir og er söluaukning ársins tæplega nítján prósent. Söluhæsti bíllinn er Skoda Octavia og er þetta í fyrsta sinn sem hann er söluhæstur í einstökum mánuði. Athygli vekur einnig að sala á Skoda hefur aukist um tæplega helming á milli ára. Söluhæsti bíllinn á árinu er Toyota eins og áður með 28,1 prósents hlutdeild. Þar á eftir kemur Volkswagen með tæplega níu prósenta hlutdeild. Volkswagen leiðir hins vegar söluna í vinnubílum með 20,9 prósent hlutdeild og næstum því hundrað prósent aukningu á milli ára.
Bílar Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira