Þingflokksformenn sáttir 21. júlí 2004 00:01 Þingflokksformenn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins segjast vera sáttir við þá niðurstöðu sem liggi fyrir í fjölmiðlamálinu. Þeir segja þingmenn ánægða og einhuga um niðurstöðuna. Formenn þingflokka stjórnarflokkanna segjast afskaplega sáttir við stöðuna í fjölmiðlamálinu, enda sé komið að því að hefja þverpólitíska vinnu við það. Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, undirstrikar að flokkurinn hafi alla tíð sagst vilja leysa málið. Nú sé komin lausn sem allir geti sætt sig við og þannig verði hægt að binda enda á þær deilur sem verið hafi um málið að undanförnu. Vegna endurtekinnar yfirlýsinga þingmanna Framsóknarflokksins í fjölmiðlamálinu um sátt sína með frumvarpið, þrátt fyrir að töluverðar breytingar hafi orðið á því frá því frumvarpið var fyrst lagt fram, spurði fréttamaður þingflokksformanninn hvað þurfi til svo þingmenn flokksins verði ósáttir. Hjálmar svaraði því til að hvert skref væri ákveðin sáttaleið og hvert skref væri tekið með von um að með því færðust menn nær „friðarhöfn“. Einar K. Guðfinnsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokks, segir að auðvitað hefðu þingmenn flokksins kosið að ná að ljúka þessari lagasetningu eins og rök stæðu til um að mikil og brýn nauðsyn á væri á. Þeir hefðu hins vegar metið málið þannig að skynsamlegast væri við þessar aðstæður að fresta lagasetningunni um sinn og skoða hvort hægt sé að ná breiðari samstöðu. Einar segir stjórnarandstöðuna hafa gefið fyrirheit um að hún vildi koma að verkinu og nú reyni á þau fyrirheit. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira
Þingflokksformenn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins segjast vera sáttir við þá niðurstöðu sem liggi fyrir í fjölmiðlamálinu. Þeir segja þingmenn ánægða og einhuga um niðurstöðuna. Formenn þingflokka stjórnarflokkanna segjast afskaplega sáttir við stöðuna í fjölmiðlamálinu, enda sé komið að því að hefja þverpólitíska vinnu við það. Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, undirstrikar að flokkurinn hafi alla tíð sagst vilja leysa málið. Nú sé komin lausn sem allir geti sætt sig við og þannig verði hægt að binda enda á þær deilur sem verið hafi um málið að undanförnu. Vegna endurtekinnar yfirlýsinga þingmanna Framsóknarflokksins í fjölmiðlamálinu um sátt sína með frumvarpið, þrátt fyrir að töluverðar breytingar hafi orðið á því frá því frumvarpið var fyrst lagt fram, spurði fréttamaður þingflokksformanninn hvað þurfi til svo þingmenn flokksins verði ósáttir. Hjálmar svaraði því til að hvert skref væri ákveðin sáttaleið og hvert skref væri tekið með von um að með því færðust menn nær „friðarhöfn“. Einar K. Guðfinnsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokks, segir að auðvitað hefðu þingmenn flokksins kosið að ná að ljúka þessari lagasetningu eins og rök stæðu til um að mikil og brýn nauðsyn á væri á. Þeir hefðu hins vegar metið málið þannig að skynsamlegast væri við þessar aðstæður að fresta lagasetningunni um sinn og skoða hvort hægt sé að ná breiðari samstöðu. Einar segir stjórnarandstöðuna hafa gefið fyrirheit um að hún vildi koma að verkinu og nú reyni á þau fyrirheit.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira