Fimm stjörnur í árekstrarprófi 16. júlí 2004 00:01 Renault-sportbíllinn Megane Coupé-Cabriolet hefur hlotið 5 stjörnur í árekstrarprófun Euro NCAP. Bíllinn hlaut 33,56 stig af 37 mögulegum og þar með er bíllinn sá öruggasti í sínum flokki. Þetta er sjötti bíllinn frá Renault sem fær þessa afburðaeinkunn fyrir öryggisbúnað. "Opnir bílar hafa hingað til ekki þótt endurspegla mikið öryggi, hvorki hvað varðar árekstra eða bílveltur," segir Helga Guðrún Jónasdóttir, kynningarfulltrúi B&L. "En samkvæmt þessum niðurstöðum Euro NCAP veitir Megane Cabriolet-sportbíllinn frábæra vörn í báðum tilvikum. Það er meðal annars vegna þess að framrúðan myndar ásamt veltistöngum að aftanverðu sérhannaðan öryggisbúnað í veltum á meðan hönnun boddísins felur í sér öfluga árekstravörn. Þá má benda á að eins og hjá öðrum meðlimum Megane II-fjölskyldunnar er öryggisbúnaður farþega og bílstjóra með því besta sem völ er á. Sem dæmi má nefna sex loftpúða auk skriðpúða í framsætum á þriggja dyra útgáfum og 3 punkta öryggisbelti í öllum sætum." Þetta er sjötti bíllinn frá Renault sem hin óháða eftirlitsstofnun Euro NCAP veitir fullt hús stiga eða fimm stjörnur fyrir öryggisbúnað. Bílar Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Renault-sportbíllinn Megane Coupé-Cabriolet hefur hlotið 5 stjörnur í árekstrarprófun Euro NCAP. Bíllinn hlaut 33,56 stig af 37 mögulegum og þar með er bíllinn sá öruggasti í sínum flokki. Þetta er sjötti bíllinn frá Renault sem fær þessa afburðaeinkunn fyrir öryggisbúnað. "Opnir bílar hafa hingað til ekki þótt endurspegla mikið öryggi, hvorki hvað varðar árekstra eða bílveltur," segir Helga Guðrún Jónasdóttir, kynningarfulltrúi B&L. "En samkvæmt þessum niðurstöðum Euro NCAP veitir Megane Cabriolet-sportbíllinn frábæra vörn í báðum tilvikum. Það er meðal annars vegna þess að framrúðan myndar ásamt veltistöngum að aftanverðu sérhannaðan öryggisbúnað í veltum á meðan hönnun boddísins felur í sér öfluga árekstravörn. Þá má benda á að eins og hjá öðrum meðlimum Megane II-fjölskyldunnar er öryggisbúnaður farþega og bílstjóra með því besta sem völ er á. Sem dæmi má nefna sex loftpúða auk skriðpúða í framsætum á þriggja dyra útgáfum og 3 punkta öryggisbelti í öllum sætum." Þetta er sjötti bíllinn frá Renault sem hin óháða eftirlitsstofnun Euro NCAP veitir fullt hús stiga eða fimm stjörnur fyrir öryggisbúnað.
Bílar Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist