Kristján Eldjárn synjaði ekki 9. júní 2004 00:01 Kristján Eldjárn. Kristján Eldjárn fyrrverandi forseti Íslands treysti sér ekki til að synja þáverandi forsætisráðherra um að undirrita ákvörðun um þingrof, þótt formenn þriggja stjórnmálaflokka leggðu hart að honum að gera það. Þetta kemur meðal annars fram í einkaskjölum Kristjáns sem Guðni Jóhannesson sagnfræðingur hefur fengið að skoða. Þar segir hann að forsetinn geti ekki með nokkru móti brugðið fæti fyrir forsætisráðherrann með því að undirrita ekki ákvörðun hans. Með því væri hann að steypa sér og embætti sínu í ógurlegan háska og trufla stórkostlega allan gang stjórnmálanna, segir í gögnum Kristjáns. Það var Ólafur Jóhannesson formaður Framsóknarflokksins sem rauf þing sumarið 1974 en Geir Hallgrímsson formaður Sjáflstæðisflokksins, Gylfi Þ Gíslason formaður Alþýðuflokksins og Lúðvík Jósefsson formaður Alþýðubandalagsins lögðu hart að forsetanum að undirrita ekki ákvörðun Ólafs um þingrof þar sem ekki væri þingmeirihluti fyrir því. Óformlega þurfti hann líka að gera upp hug sinn vegna laga um Laxárvirkjun og deilna um þau árið 1970 en hann þurfti ekki að taka formlega afstöðu til þess. Að sögn Guðna voru aðstæður reyndar allt aðrar þegar þetta kom upp en núna. Við þingrof þá misstu allir þingmenn umboð sitt og í rauninni var þá engin alþingismaður í landinu, en við þingrof núna halda þingmenn umboði sínu frá kjósendum áfram. Það er því ekki saman að jafna. Guðni, ásamt Svani Kristjánssyni prófessor og Sveini Helgasyni blaðamanni, fjölluðu nánar um þessi mál á fundi sem fór fram í húsakynnum Reykjavíkurakademíunnar í JL húsinu klukkan tólf í dag undir heitinu „Forsetinn og stjórnmálin að fornu og nýju“. Kristján Eldjárn Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Sjá meira
Kristján Eldjárn fyrrverandi forseti Íslands treysti sér ekki til að synja þáverandi forsætisráðherra um að undirrita ákvörðun um þingrof, þótt formenn þriggja stjórnmálaflokka leggðu hart að honum að gera það. Þetta kemur meðal annars fram í einkaskjölum Kristjáns sem Guðni Jóhannesson sagnfræðingur hefur fengið að skoða. Þar segir hann að forsetinn geti ekki með nokkru móti brugðið fæti fyrir forsætisráðherrann með því að undirrita ekki ákvörðun hans. Með því væri hann að steypa sér og embætti sínu í ógurlegan háska og trufla stórkostlega allan gang stjórnmálanna, segir í gögnum Kristjáns. Það var Ólafur Jóhannesson formaður Framsóknarflokksins sem rauf þing sumarið 1974 en Geir Hallgrímsson formaður Sjáflstæðisflokksins, Gylfi Þ Gíslason formaður Alþýðuflokksins og Lúðvík Jósefsson formaður Alþýðubandalagsins lögðu hart að forsetanum að undirrita ekki ákvörðun Ólafs um þingrof þar sem ekki væri þingmeirihluti fyrir því. Óformlega þurfti hann líka að gera upp hug sinn vegna laga um Laxárvirkjun og deilna um þau árið 1970 en hann þurfti ekki að taka formlega afstöðu til þess. Að sögn Guðna voru aðstæður reyndar allt aðrar þegar þetta kom upp en núna. Við þingrof þá misstu allir þingmenn umboð sitt og í rauninni var þá engin alþingismaður í landinu, en við þingrof núna halda þingmenn umboði sínu frá kjósendum áfram. Það er því ekki saman að jafna. Guðni, ásamt Svani Kristjánssyni prófessor og Sveini Helgasyni blaðamanni, fjölluðu nánar um þessi mál á fundi sem fór fram í húsakynnum Reykjavíkurakademíunnar í JL húsinu klukkan tólf í dag undir heitinu „Forsetinn og stjórnmálin að fornu og nýju“.
Kristján Eldjárn Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Sjá meira