Viðskipti erlent

Netflix: Barátta Hollywood við algrím

Tveir heimar takast á innan Netflix. Annars vegar tækniarmur sem treystir á algrím til að taka veigamiklar ákvarðanir. Hins vegar Hollywood-svið sem þarf að mynda góð tengsl við stórstjörnur og framleiðendur

Viðskipti erlent

Streymisstríðið harðnar stöðugt

Sífellt fleiri streymisstríður koma á markað. Disney+ er væntanleg á næsta ári en síður á borð við Amazon Prime hafa veitt Netflix mikla samkeppni. Þessi fjölbreytni boðar bæði gott og vont fyrir neytendur.

Viðskipti erlent

Enn eitt hneykslið hjá Facebook komið upp

Tölvuþrjótar selja einkaskilaboð tugþúsunda notenda. Segjast reyndar vera með skilaboð 120 milljóna notenda miðilsins en BBC dregur þá tölu í efa. Málið ekki sagt tengjast Cambridge Analytica hneykslinu né öryggisbresti septembermánaða

Viðskipti erlent

Spotify tók skarpa dýfu

Virði hlutabréfa í sænsku tónlistarveitunni Spotify minnkaði í gær um tíu prósent eftir að fyrirtækið greindi frá því að það myndi halda áfram að einbeita sér að því að stækka notendahópinn á kostnað hagnaðar.

Viðskipti erlent