Tónlist Sjáðu dagskrána á Secret Solstice: Foo Fighters opnar hátíðina og Rick Ross lokar Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefur sent frá sér fullbúna dagskrá með öllum atriðum ársins. Hátíðin í ár verður með þeim glæsilegri, en hátíðarsvæðið hefur nú stækkað og verður nánast allt svæðið á grænum fleti. Tónlist 30.5.2017 11:30 Andri frumsýnir nýtt myndband: Án rappsins væri ég allt annar maður Rapparinn Andri Freyr Alfreðsson frumsýnir nýtt myndband í dag en það er við lagið Hver sem þú ert. Lagið kemur út í samstarfi við söngkonuna Evu Lind. Tónlist 29.5.2017 15:30 Rokkarinn Gregg Allman er látinn Rokkgoðið Gregg Allman lést í dag. Tónlist 27.5.2017 21:01 Hip-hop veisla á Prikinu Hinn árlegi viðburður LÓA verður á Prikinu á laugardagskvöldið en þar koma saman margir helstu plötusnúðar landsins og má þar nefna: B-Ruff, Young Nazareth, Rampage, Egill Spegill, Karítas, Plútó, Logi Pedro. Tónlist 26.5.2017 16:30 Zara Larsson mun flytja EM-lagið á tónleikum í Laugardalshöllinni Sænska söngkonan Zara Larsson mun koma fram á tónleikum í Laugardalshöll föstudaginn 13. október en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. Tónlist 26.5.2017 11:30 Faðir poppfræðanna ræðir við Íslendinga um ferilinn Simon Frith hefur verið kallaður faðir poppfræðanna. Hann hefur skrifað um tónlist síðan á áttunda áratugnum. Simon kemur hingað til lands á vegum Arnar Eggerts Thoroddsen, en Simon er leiðbeinandi hans í fræðunum. Tónlist 25.5.2017 10:15 Ágústa Eva og Gunni Hilmars með glænýtt lag Home er þriðja lagið sem Sycamore Tree gefur út en þau Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson mynda dúóið. Tónlist 19.5.2017 13:30 Migos með tónleika hér á landi í sumar Rappsveitin Migos mun halda tónleika í Laugardalshöll þann 16. ágúst en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Þar segir að ein erlend stjarna eigi eftir að hita upp fyrir Migos og einn íslenskur listamaður. Miðasala hefst 2. júní. Tónlist 19.5.2017 10:30 Forgotten Lores spila bara spari Rappsveitin Forgotten Lores kom rappinu á kortið á Íslandi sem tónlistarstefnu sem bæri að taka alvarlega og eiga að mörgu leyti heiðurinn að því hve vönduð íslensk rapptónlist hefur verið síðan. Þeir munu spila á Rappport tónlistarveislunni á laugardaginn. Tónlist 18.5.2017 10:15 Chris Cornell látinn Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. Tónlist 18.5.2017 07:55 Það besta beggja vegna Atlantshafsins Útvarpsþátturinn Kronik leggur nafn sitt við hátíðina Kronik Live sem verður haldin í júlí. Eins og áður hefur verið sagt frá mun rapparinn Young Thug mun vera aðalnúmerið á hátíðinni en einnig mun nánast öll íslenska rappsenan koma við sögu. Tónlist 17.5.2017 11:00 Emmsjé Gauti ber að ofan með barnavagn í nýju myndbandi Við lagið Lyfti mér upp af plötunni Sautjándi nóvember. Tónlist 17.5.2017 10:30 Ellie Goulding myndi helst vilja vinna með Björk Söngkonan Ellie Goulding var spurð að því hvaða tónlistarmanni hún myndi helst vilja gera lag með. Tónlist 14.5.2017 16:04 Úlfur Úlfur með baneitrað freestyle Þeir Helgi Sæmundur og Arnar Freyr sem mynda rappdúóið Úlfur Úlfur voru í fantaformi í útvarpsþættinum Kronik á X-inu síðasta laugardag. Tónlist 12.5.2017 13:20 Ekki töff að vera neikvæður og í fýlu Söngkonan Svala Björgvinsdóttir er afar ánægð með að hafa tekið þátt í Eurovision. Hún hefur nú fengið ótal boð um að syngja lagið Paper víða um Evrópu og segir að niðurrif og fýla borgi sig ekki. Þá þýðir ekkert að vera í fýlu yfir því að hafa ekki komist upp úr undankeppninni. Tónlist 11.5.2017 11:30 Sigur Rós tekur yfir Hörpu og heldur ferna tónleika Hljómsveitin Sigur Rós mun taka yfir Hörpu á milli jóla og nýárs og koma fram á fernum tónleikum í Eldborg. Tónlist 8.5.2017 14:08 Herra Hnetusmjör og Birnir með hrikalega gott freestyle Útvarpsþátturinn Kronik hefur á skömmum tíma orðið algjörlega ómissandi hjá öllum sem hafa áhuga á íslenskri rapptónlist. Í hverri viku mæta íslenskir rapparar í hljóðverið á X-inu og ýmist frumflytja ný lög eða taka þau í beinni. Tónlist 5.5.2017 15:45 Lagið sem hefði gert Radiohead of vinsæla loks að koma út Síðar í þessum mánuði verða tuttugu ár frá því að meistaraverk Radiohead, platan OK Computer, var gefin út. Til þess að minnast þess áfanga mun hljómsveitin gefa út viðhafnarútgáfu af plötunni þar sem með fylgja lög sem tekin voru upp á sama tíma og OK Computer en fengu ekki að að fljóta með á plötunni. Tónlist 5.5.2017 13:30 Hlustaðu á nýju plötuna hans Ásgeirs Trausta Önnur sólóplata tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta Einarssonar, sem kallar sig Ásgeir, kom út í dag á heimsvísu en platan heitir Afterglow. Tónlist 5.5.2017 10:30 Ríkidæmi Adele stækkar stöðugt: Á leið með að skáka Paul McCartney Tónlistarkonan Adele verður stöðugt ríkari. Tónlist 4.5.2017 22:23 Sóley, Pétur Ben og Vök á meðal þeirra sem hlutu styrk úr ferðatónlistarsjóði KEX Sjö tónlistarmenn- og hljómsveitir hlutu í gær styrki úr ferðatónlistarsjóði KEX. Tónlist 3.5.2017 11:07 Mammút sendir frá sér nýtt lag og plata á leiðinni Hljómsveitin Mammút sendir frá sér sína fjórðu breiðskífu 14. júlí nk. Tónlist 2.5.2017 12:30 Föstudagsplaylistinn: Karó Tónlist 28.4.2017 11:00 Tómas með frábæra ábreiðu af lagi Kaleo "Ég hef sungið frá því ég man eftir mér. Tók þátt i The Voice Ísland 2016-17 og datt út í Superbattles en ég var í Team Svala,“ segir tónlistarmaðurinn Tómas Helgi Wehmeier en hann er 24 ára og kemur úr Breiðholtinu. Tónlist 28.4.2017 10:30 Reykjavíkurdætur frumfluttu nýtt lag í Kronik Reykjavíkurdætur frumfluttu glænýtt lag, Ef mig langar það, í útvarpsþættinum Kronik á X-inu síðasta laugardag. Tónlist 27.4.2017 17:00 Ný kynslóð tónlistarmanna til Íslands Tónlistarmaðurinn Mura Masa var að bætast í hóp þeirra listamanna sem munu koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni í nóvember. Á hátíðinni, eins og fyrr, verður nokkuð úrval ungs og upprennandi tónlistarfólks sem stendur fyrir nýjungar í tónlistarheiminum. Hér verður farið yfir nokkur þeirra. Tónlist 27.4.2017 11:00 Mælginn og Lord Pusswhip hentu í freestyle rapp í Kronik Rappararnir Mælginn og Lord Pusswhip mætti í útvarpsþáttinn Kronik á dögunum og tóku freestyle rímur í beinni útsendingu. Tónlist 26.4.2017 16:30 Jökull í Kaleo stríddi James Corden og kom fram í íslensku landsliðstreyjunni Íslenska hljómsveitin Kaleo flutti lagið No Good í spjallþætti James Corden í gær og gerðu þeir það óaðfinnanlega eins og vanalega. Tónlist 26.4.2017 11:15 Myrkur og grín Úlfur Úlfur gaf í gær út þrjú myndbönd, öll við lög sem verða á plötunni Hefnið okkar sem kemur út á föstudaginn. Þeir hafa spilað talsvert í austurhluta Evrópu þar sem þeir njóta nokkurra vinsælda. Tónlist 26.4.2017 10:00 Úlfur Úlfur með óvænt útspil: Þrjú myndbönd gefin út á sama deginum og plata á leiðinni Rappsveitin Úlfur Úlfur gaf í dag út þrjú tónlistarmyndbönd í einu og opnaði sveitin einnig glænýja vefsíðu. Tónlist 25.4.2017 15:00 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 226 ›
Sjáðu dagskrána á Secret Solstice: Foo Fighters opnar hátíðina og Rick Ross lokar Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefur sent frá sér fullbúna dagskrá með öllum atriðum ársins. Hátíðin í ár verður með þeim glæsilegri, en hátíðarsvæðið hefur nú stækkað og verður nánast allt svæðið á grænum fleti. Tónlist 30.5.2017 11:30
Andri frumsýnir nýtt myndband: Án rappsins væri ég allt annar maður Rapparinn Andri Freyr Alfreðsson frumsýnir nýtt myndband í dag en það er við lagið Hver sem þú ert. Lagið kemur út í samstarfi við söngkonuna Evu Lind. Tónlist 29.5.2017 15:30
Hip-hop veisla á Prikinu Hinn árlegi viðburður LÓA verður á Prikinu á laugardagskvöldið en þar koma saman margir helstu plötusnúðar landsins og má þar nefna: B-Ruff, Young Nazareth, Rampage, Egill Spegill, Karítas, Plútó, Logi Pedro. Tónlist 26.5.2017 16:30
Zara Larsson mun flytja EM-lagið á tónleikum í Laugardalshöllinni Sænska söngkonan Zara Larsson mun koma fram á tónleikum í Laugardalshöll föstudaginn 13. október en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. Tónlist 26.5.2017 11:30
Faðir poppfræðanna ræðir við Íslendinga um ferilinn Simon Frith hefur verið kallaður faðir poppfræðanna. Hann hefur skrifað um tónlist síðan á áttunda áratugnum. Simon kemur hingað til lands á vegum Arnar Eggerts Thoroddsen, en Simon er leiðbeinandi hans í fræðunum. Tónlist 25.5.2017 10:15
Ágústa Eva og Gunni Hilmars með glænýtt lag Home er þriðja lagið sem Sycamore Tree gefur út en þau Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson mynda dúóið. Tónlist 19.5.2017 13:30
Migos með tónleika hér á landi í sumar Rappsveitin Migos mun halda tónleika í Laugardalshöll þann 16. ágúst en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Þar segir að ein erlend stjarna eigi eftir að hita upp fyrir Migos og einn íslenskur listamaður. Miðasala hefst 2. júní. Tónlist 19.5.2017 10:30
Forgotten Lores spila bara spari Rappsveitin Forgotten Lores kom rappinu á kortið á Íslandi sem tónlistarstefnu sem bæri að taka alvarlega og eiga að mörgu leyti heiðurinn að því hve vönduð íslensk rapptónlist hefur verið síðan. Þeir munu spila á Rappport tónlistarveislunni á laugardaginn. Tónlist 18.5.2017 10:15
Chris Cornell látinn Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. Tónlist 18.5.2017 07:55
Það besta beggja vegna Atlantshafsins Útvarpsþátturinn Kronik leggur nafn sitt við hátíðina Kronik Live sem verður haldin í júlí. Eins og áður hefur verið sagt frá mun rapparinn Young Thug mun vera aðalnúmerið á hátíðinni en einnig mun nánast öll íslenska rappsenan koma við sögu. Tónlist 17.5.2017 11:00
Emmsjé Gauti ber að ofan með barnavagn í nýju myndbandi Við lagið Lyfti mér upp af plötunni Sautjándi nóvember. Tónlist 17.5.2017 10:30
Ellie Goulding myndi helst vilja vinna með Björk Söngkonan Ellie Goulding var spurð að því hvaða tónlistarmanni hún myndi helst vilja gera lag með. Tónlist 14.5.2017 16:04
Úlfur Úlfur með baneitrað freestyle Þeir Helgi Sæmundur og Arnar Freyr sem mynda rappdúóið Úlfur Úlfur voru í fantaformi í útvarpsþættinum Kronik á X-inu síðasta laugardag. Tónlist 12.5.2017 13:20
Ekki töff að vera neikvæður og í fýlu Söngkonan Svala Björgvinsdóttir er afar ánægð með að hafa tekið þátt í Eurovision. Hún hefur nú fengið ótal boð um að syngja lagið Paper víða um Evrópu og segir að niðurrif og fýla borgi sig ekki. Þá þýðir ekkert að vera í fýlu yfir því að hafa ekki komist upp úr undankeppninni. Tónlist 11.5.2017 11:30
Sigur Rós tekur yfir Hörpu og heldur ferna tónleika Hljómsveitin Sigur Rós mun taka yfir Hörpu á milli jóla og nýárs og koma fram á fernum tónleikum í Eldborg. Tónlist 8.5.2017 14:08
Herra Hnetusmjör og Birnir með hrikalega gott freestyle Útvarpsþátturinn Kronik hefur á skömmum tíma orðið algjörlega ómissandi hjá öllum sem hafa áhuga á íslenskri rapptónlist. Í hverri viku mæta íslenskir rapparar í hljóðverið á X-inu og ýmist frumflytja ný lög eða taka þau í beinni. Tónlist 5.5.2017 15:45
Lagið sem hefði gert Radiohead of vinsæla loks að koma út Síðar í þessum mánuði verða tuttugu ár frá því að meistaraverk Radiohead, platan OK Computer, var gefin út. Til þess að minnast þess áfanga mun hljómsveitin gefa út viðhafnarútgáfu af plötunni þar sem með fylgja lög sem tekin voru upp á sama tíma og OK Computer en fengu ekki að að fljóta með á plötunni. Tónlist 5.5.2017 13:30
Hlustaðu á nýju plötuna hans Ásgeirs Trausta Önnur sólóplata tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta Einarssonar, sem kallar sig Ásgeir, kom út í dag á heimsvísu en platan heitir Afterglow. Tónlist 5.5.2017 10:30
Ríkidæmi Adele stækkar stöðugt: Á leið með að skáka Paul McCartney Tónlistarkonan Adele verður stöðugt ríkari. Tónlist 4.5.2017 22:23
Sóley, Pétur Ben og Vök á meðal þeirra sem hlutu styrk úr ferðatónlistarsjóði KEX Sjö tónlistarmenn- og hljómsveitir hlutu í gær styrki úr ferðatónlistarsjóði KEX. Tónlist 3.5.2017 11:07
Mammút sendir frá sér nýtt lag og plata á leiðinni Hljómsveitin Mammút sendir frá sér sína fjórðu breiðskífu 14. júlí nk. Tónlist 2.5.2017 12:30
Tómas með frábæra ábreiðu af lagi Kaleo "Ég hef sungið frá því ég man eftir mér. Tók þátt i The Voice Ísland 2016-17 og datt út í Superbattles en ég var í Team Svala,“ segir tónlistarmaðurinn Tómas Helgi Wehmeier en hann er 24 ára og kemur úr Breiðholtinu. Tónlist 28.4.2017 10:30
Reykjavíkurdætur frumfluttu nýtt lag í Kronik Reykjavíkurdætur frumfluttu glænýtt lag, Ef mig langar það, í útvarpsþættinum Kronik á X-inu síðasta laugardag. Tónlist 27.4.2017 17:00
Ný kynslóð tónlistarmanna til Íslands Tónlistarmaðurinn Mura Masa var að bætast í hóp þeirra listamanna sem munu koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni í nóvember. Á hátíðinni, eins og fyrr, verður nokkuð úrval ungs og upprennandi tónlistarfólks sem stendur fyrir nýjungar í tónlistarheiminum. Hér verður farið yfir nokkur þeirra. Tónlist 27.4.2017 11:00
Mælginn og Lord Pusswhip hentu í freestyle rapp í Kronik Rappararnir Mælginn og Lord Pusswhip mætti í útvarpsþáttinn Kronik á dögunum og tóku freestyle rímur í beinni útsendingu. Tónlist 26.4.2017 16:30
Jökull í Kaleo stríddi James Corden og kom fram í íslensku landsliðstreyjunni Íslenska hljómsveitin Kaleo flutti lagið No Good í spjallþætti James Corden í gær og gerðu þeir það óaðfinnanlega eins og vanalega. Tónlist 26.4.2017 11:15
Myrkur og grín Úlfur Úlfur gaf í gær út þrjú myndbönd, öll við lög sem verða á plötunni Hefnið okkar sem kemur út á föstudaginn. Þeir hafa spilað talsvert í austurhluta Evrópu þar sem þeir njóta nokkurra vinsælda. Tónlist 26.4.2017 10:00
Úlfur Úlfur með óvænt útspil: Þrjú myndbönd gefin út á sama deginum og plata á leiðinni Rappsveitin Úlfur Úlfur gaf í dag út þrjú tónlistarmyndbönd í einu og opnaði sveitin einnig glænýja vefsíðu. Tónlist 25.4.2017 15:00