Menning

Hrunbókmenntir krufðar

Hrunið, þið munið - er yfirskrift málstofu sem haldin er í Árnagarði í dag í tilefni af sjö ára afmæli ávarpsins Guð blessi Ísland. Einnig verður opnaður nýr vefur, hrunid.hi.is.

Menning

Allt það helsta í ljósmyndun

Dagana 23.-24. október 2015 standa Ljósmyndarafélag Íslands og Blaðaljósmyndarafélag Íslands saman að einni stærstu ljósmyndaráðstefnu sem haldin hefur verið hérlendis.

Menning

Ekki stelpur og ekki konur

Sýningar hefjast aftur á leiksýningunni Konubörn í vikunni. Verkið leitast við að því svara hvenær stelpa verður fullorðin.

Menning

Margslunginn texti og miklar tilfinningar

Leikritið Lokaæfing eftir Svövu Jakobsdóttur verður frumsýnt í Tjarnarbíói annað kvöld, 4. október. Þegar litið er inn á æfingu í leikhúsinu standa lokamínútur verksins yfir og þær eru áhrifamiklar.

Menning

 Veisla í anda Snorra

Haldið verður upp á 20 ára afmæli Snorrastofu í Reykholti í dag. Þar verður bæði litið yfir farinn veg og boðnar veitingar.

Menning

Frelsi til að traðka á öðrum

Linda Vilhjálmsdóttir sendi nýverið frá sér ljóðabókina Frelsi þar sem hún fer gagnrýnum orðum um samfélag efnishyggju og feðraveldis á kröftugan hátt.

Menning

Breytingar í loftinu

Í dag verður efnt til málþings um mögulega framtíð bóka á íslensku í stafrænum heimi. Markmiðið er að skoða stöðuna á íslenskum bókamarkaði og velta framtíðinni fyrir sér.

Menning

Rýna í menningararf

Í dag er útgáfu bókarinnar Menningararfur á Íslandi: Gagnrýni og greiningar fagnað á Þjóðminjasafninu.

Menning

Sögur handa öllum vítt og breitt um borgina

Lestrarhátíðin í Reykjavík hefst á fimmtudaginn og það verða bókmenntir og sögur vítt og breitt um borgina allan októbermánuð en hátíðin er tileinkuð Svövu Jakobsdóttur og röddum kvenna í ár.

Menning

Mæðgin leika mæðgin á sviði

Edda Björgvinsdóttir frumsýndi Edduna í annað sinn með nokkrum breytingum. Björgvin Franz Gíslason, sonur hennar, hefur tekið að sér aðalhlutverkið en hann er nýfluttur heim.

Menning

Ljóðabók, leikrit og sjónvarpsþáttur á leiðinni

"Ég hef eiginlega ekki verið jafn stoltur af neinu og þessari ljóðabók, fyrir utan auðvitað börnin mín,“ segir Dóri DNA. Hann ræðir við Lífið um hvernig það er að búa á Akureyri, um leikritið sem hann er að setja upp með Sögu Garðarsdóttur og sjónvarpsþátt sem hann er að skrifa.

Menning

Þegar listin horfir á alheiminn

Sýningin Heimurinn án okkar var nýverið opnuð í Hafnarborg. Þar eru skoðuð verk íslenskra listamanna sem horfa á alheiminn. Í kvöld verður boðið upp á þverfaglegt og skemmtilegt málþing um viðfangsefnið.

Menning

Ævintýrin í hversdagsleikanum

Myndlistarmaðurinn Dagbjört Drífa Thorlacius opnar sína fyrstu, stóru einkasýningu í Gallerí Gróttu, Seltjarnarnesi fimmtudaginn 24. september kl. 17.

Menning

Alltaf í miðri hringiðunni

Una Dóra Copley er einkadóttir Nínu Tryggvadóttur myndlistarkonu en í gær var opnuð glæsileg yfirlitssýning á verkum Nínu í Listasafni Íslands. Una Dóra var alin upp í hringiðu lista og menningar.

Menning