Menning Einstakar perlur sem heyrast ekkert of oft Hátíðartónleikar Kórs Langholtskirkju verða haldnir annað kvöld og dagskráin er sannarlega hátíðleg. Menning 17.5.2016 11:30 Uppruni skipbrotsmannsins Menning 15.5.2016 11:00 Mikilvægur tími í sögu Íslands Menning 14.5.2016 14:00 Leið Hannesar varð að leið inn í nýja tíma Fyrir skömmu kom út Ljóðaúrval Hannesar Sigfússonar. Jón Kalman Stefánsson tók verkið saman og ritaði formála og hann segir mikilvægt að verkum genginna skálda sé haldið lifandi á meðal okkar. Menning 14.5.2016 11:30 Við erum tilbúin til þess að taka næstu skref Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, kallar eftir því að ríki og borg komi að uppbyggingu hönnunargeirans á Íslandi í mun meira mæli en verið hefur því þar felist gríðarleg tækifæri sem samfélagið geti ekki lengur látið fram hjá sér fara. Menning 14.5.2016 11:00 Við hugsum ekki í árum heldur öldum Hið íslenska bókmenntafélag er 200 ára um þessar mundir og af því tilefni verður í dag opnuð glæsileg sýning í Þjóðarbókhlöðunni um sögu þessa merka félags. Menning 12.5.2016 12:00 Margverðlaunaður karlakór býður til fjörlegra tónleika Menning 11.5.2016 12:00 Stundum vaknar maður og vonast til þess að gera eitthvað allt annað í þessari stöðugu leit Þór Vigfússon opnaði nýverið sýningu á verkum sínum en hann hefur löngum unnið með liti og form. Menning 11.5.2016 10:45 Bernskuvináttan getur verið bæði góð og brösug Vinátta er ný skáldsaga eftir Rögnu Sigurðardóttur þar sem hún tekst á við valdajafnvægi á milli æskuvina í íslenskum samtíma. Menning 5.5.2016 10:00 Hrútar besta mynd sem Woody Allen hefur séð nýlega Verðlaunamynd Gríms Hákonarsonar heillaði kvikmyndagoðsögnina. Menning 4.5.2016 18:59 Tvö gjörólík verk en með dansarana í forgrunni Íslenski dansflokkurinn frumsýnir í kvöld tvö ný dansverk eftir þrjá unga danshöfunda sem leitast við að hafa dansarana í forgrunni og þróa sínar aðferðir í sköpunarferlinu þó það sé með afar ólíkum hætti. Menning 4.5.2016 13:45 Ólafur Elíasson hyggst koma fyrir risa gosbrunni í Versölum Listamaðurinn segir að gosbrunnurinn verði "ótrúlega stór“. Menning 2.5.2016 23:36 Saga til næsta bæjar: Vísindin og glæpagáturnar Í byrjun þessarar aldar reið yfir sjónvarpsáhorfendur holskefla glæpaþátta þar sem hetjurnar voru ekki byssuglaðir slagsmálahundar, heldur vísinda- og tæknimenn. Menning 1.5.2016 08:00 Vortónleikar með fjölþjóðlegu sniði hjá Kvennakór Háskólans Menning 30.4.2016 15:00 Að skoða kisumyndir og skemmta sér á netinu Menning 30.4.2016 14:00 Aldasöngur og önnur stórvirki Jóns Nordals Verk eftir Jón Nordal fyrir orgel, kammersveit, hljómsveit og kór verða flutt í Hallgrímskirkju í dag á tónleikum sem Listvinafélag kirkjunnar og Tónlistardeild LHÍ efna til. Menning 30.4.2016 10:45 Það verður að vera einn daðrari Á sýningunni Ópera hvað? í Salnum annað kvöld ætlar Óp-hópurinn að kynna sögu og listform óperunnar í tali og tónum og freista þess líka að kitla eina og eina hláturtaug því að sýningin verður á léttum nótum. Menning 29.4.2016 09:00 Kátir karlar 20 ára Karlakórinn KKK er 20 ára á þessu ári. Elsti félaginn er 92 ára og yngsti 70 ára. Kórfélagar telja kórsöng heilsusamlegan og hluta af því að halda sér ungum. Menning 29.4.2016 09:00 Íslenski dansflokkurinn frumsýnir tvö ný dansverk Sýning Íslenska dansflokksins, Persóna, verður frumsýnd 4. maí á Nýja sviði Borgarleikhússins þar sem tvö ný dansverk eftir þrjá íslenska danshöfunda verða frumflutt á Íslandi. Menning 28.4.2016 16:30 Tveir strákar í spandex á ferðalagi um geiminn Könnunarleiðangurinn til KOI er nýtt sviðsverk eftir þá Hilmi Jensson og Tryggva Gunnarsson sem þeir gáfu sér aðeins um mánuð til þess að semja og æfa fyrir frumsýninguna í Tjarnarbíó annað kvöld. Menning 28.4.2016 12:30 Efnir til afmælistónleika Kórstjórnandinn, tónlistarkonan og söngkonan Margrét J. Pálmadóttir fagnar sextugsafmæli í dag. Deginum ver hún í faðmi fjölskyldunnar og fagnar rækilega á laugardaginn. Menning 28.4.2016 10:30 Lefteris Yakoumakis með sýningu í Kompunni Á sunnudaginn opnar Lefteris Yakoumakis sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði og hefst hún klukkan þrjú. Menning 26.4.2016 16:00 Á erfitt með að trúa eigin aldri Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fagnar sjötíu ára afmælinu í dag. Hann segist ekki eiga erfitt með að eldast og þykir heldur ótrúlegt að hann sjálfur sér orðinn sjötugur. Menning 26.4.2016 00:01 Saga til næsta bæjar: Síðustu móhíkanarnir Stefán Pálsson um lacrosse. Menning 24.4.2016 09:00 Shakespeare stenst tímans tönn Þess var minnst víða í Bretlandi í dag að 400 ár eru nú liðin frá dauða eins þekktasta leikskálds allra tíma, Williams Shakespeare. Leikarinn Ian McKellen segir engu líkara en að Shakespeare hafi fundið upp manneskjuna, svo góður hafi skilningur hans verið á mannlegu eðli. Menning 23.4.2016 20:00 Stærsta samsýning ársins opnar í dag Næstu vikur munu um 80 nemendur Listaháskóla Íslands fylla sali Hafnarhússins með verkum sínum Menning 23.4.2016 13:01 Að fanga hversdagsleikann Allt frá fyrstu kynnum hefur Borgarfjörður eystri heillað Elínu Elísabetu Einarsdóttur. Nú er hún að gefa út bók með glænýjum teikningum þaðan. Menning 23.4.2016 09:45 Mig dreymir enn á íslensku eftir öll þessi ár Mozart verður í fyrirrúmi hjá Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á tónleikum í Hofi á morgun undir stjórn Daníels Bjarnasonar. Eva Guðný Þórarinsdóttir fiðluleikari flaug heim frá Manchester til að spila einleik. Menning 23.4.2016 08:45 Fimm smámunir fyrir strengjakvartett Hádegistónleikar verða í Kapellu Háskóla Íslands í dag og er öllum heimill aðgangur endurgjaldslaust. Menning 20.4.2016 09:38 Þetta var brjáluð vinna Svanhildur Egilsdóttir gekk í Ljósmyndarafélag Íslands á 90. aðalfundi þess. Hún er nýútskrifuð í líffræðiljósmyndun og nýtir þá þekkingu í starfi sínu hjá Hafrannsóknastofnun. Menning 20.4.2016 09:15 « ‹ 78 79 80 81 82 83 84 85 86 … 334 ›
Einstakar perlur sem heyrast ekkert of oft Hátíðartónleikar Kórs Langholtskirkju verða haldnir annað kvöld og dagskráin er sannarlega hátíðleg. Menning 17.5.2016 11:30
Leið Hannesar varð að leið inn í nýja tíma Fyrir skömmu kom út Ljóðaúrval Hannesar Sigfússonar. Jón Kalman Stefánsson tók verkið saman og ritaði formála og hann segir mikilvægt að verkum genginna skálda sé haldið lifandi á meðal okkar. Menning 14.5.2016 11:30
Við erum tilbúin til þess að taka næstu skref Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, kallar eftir því að ríki og borg komi að uppbyggingu hönnunargeirans á Íslandi í mun meira mæli en verið hefur því þar felist gríðarleg tækifæri sem samfélagið geti ekki lengur látið fram hjá sér fara. Menning 14.5.2016 11:00
Við hugsum ekki í árum heldur öldum Hið íslenska bókmenntafélag er 200 ára um þessar mundir og af því tilefni verður í dag opnuð glæsileg sýning í Þjóðarbókhlöðunni um sögu þessa merka félags. Menning 12.5.2016 12:00
Stundum vaknar maður og vonast til þess að gera eitthvað allt annað í þessari stöðugu leit Þór Vigfússon opnaði nýverið sýningu á verkum sínum en hann hefur löngum unnið með liti og form. Menning 11.5.2016 10:45
Bernskuvináttan getur verið bæði góð og brösug Vinátta er ný skáldsaga eftir Rögnu Sigurðardóttur þar sem hún tekst á við valdajafnvægi á milli æskuvina í íslenskum samtíma. Menning 5.5.2016 10:00
Hrútar besta mynd sem Woody Allen hefur séð nýlega Verðlaunamynd Gríms Hákonarsonar heillaði kvikmyndagoðsögnina. Menning 4.5.2016 18:59
Tvö gjörólík verk en með dansarana í forgrunni Íslenski dansflokkurinn frumsýnir í kvöld tvö ný dansverk eftir þrjá unga danshöfunda sem leitast við að hafa dansarana í forgrunni og þróa sínar aðferðir í sköpunarferlinu þó það sé með afar ólíkum hætti. Menning 4.5.2016 13:45
Ólafur Elíasson hyggst koma fyrir risa gosbrunni í Versölum Listamaðurinn segir að gosbrunnurinn verði "ótrúlega stór“. Menning 2.5.2016 23:36
Saga til næsta bæjar: Vísindin og glæpagáturnar Í byrjun þessarar aldar reið yfir sjónvarpsáhorfendur holskefla glæpaþátta þar sem hetjurnar voru ekki byssuglaðir slagsmálahundar, heldur vísinda- og tæknimenn. Menning 1.5.2016 08:00
Aldasöngur og önnur stórvirki Jóns Nordals Verk eftir Jón Nordal fyrir orgel, kammersveit, hljómsveit og kór verða flutt í Hallgrímskirkju í dag á tónleikum sem Listvinafélag kirkjunnar og Tónlistardeild LHÍ efna til. Menning 30.4.2016 10:45
Það verður að vera einn daðrari Á sýningunni Ópera hvað? í Salnum annað kvöld ætlar Óp-hópurinn að kynna sögu og listform óperunnar í tali og tónum og freista þess líka að kitla eina og eina hláturtaug því að sýningin verður á léttum nótum. Menning 29.4.2016 09:00
Kátir karlar 20 ára Karlakórinn KKK er 20 ára á þessu ári. Elsti félaginn er 92 ára og yngsti 70 ára. Kórfélagar telja kórsöng heilsusamlegan og hluta af því að halda sér ungum. Menning 29.4.2016 09:00
Íslenski dansflokkurinn frumsýnir tvö ný dansverk Sýning Íslenska dansflokksins, Persóna, verður frumsýnd 4. maí á Nýja sviði Borgarleikhússins þar sem tvö ný dansverk eftir þrjá íslenska danshöfunda verða frumflutt á Íslandi. Menning 28.4.2016 16:30
Tveir strákar í spandex á ferðalagi um geiminn Könnunarleiðangurinn til KOI er nýtt sviðsverk eftir þá Hilmi Jensson og Tryggva Gunnarsson sem þeir gáfu sér aðeins um mánuð til þess að semja og æfa fyrir frumsýninguna í Tjarnarbíó annað kvöld. Menning 28.4.2016 12:30
Efnir til afmælistónleika Kórstjórnandinn, tónlistarkonan og söngkonan Margrét J. Pálmadóttir fagnar sextugsafmæli í dag. Deginum ver hún í faðmi fjölskyldunnar og fagnar rækilega á laugardaginn. Menning 28.4.2016 10:30
Lefteris Yakoumakis með sýningu í Kompunni Á sunnudaginn opnar Lefteris Yakoumakis sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði og hefst hún klukkan þrjú. Menning 26.4.2016 16:00
Á erfitt með að trúa eigin aldri Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fagnar sjötíu ára afmælinu í dag. Hann segist ekki eiga erfitt með að eldast og þykir heldur ótrúlegt að hann sjálfur sér orðinn sjötugur. Menning 26.4.2016 00:01
Shakespeare stenst tímans tönn Þess var minnst víða í Bretlandi í dag að 400 ár eru nú liðin frá dauða eins þekktasta leikskálds allra tíma, Williams Shakespeare. Leikarinn Ian McKellen segir engu líkara en að Shakespeare hafi fundið upp manneskjuna, svo góður hafi skilningur hans verið á mannlegu eðli. Menning 23.4.2016 20:00
Stærsta samsýning ársins opnar í dag Næstu vikur munu um 80 nemendur Listaháskóla Íslands fylla sali Hafnarhússins með verkum sínum Menning 23.4.2016 13:01
Að fanga hversdagsleikann Allt frá fyrstu kynnum hefur Borgarfjörður eystri heillað Elínu Elísabetu Einarsdóttur. Nú er hún að gefa út bók með glænýjum teikningum þaðan. Menning 23.4.2016 09:45
Mig dreymir enn á íslensku eftir öll þessi ár Mozart verður í fyrirrúmi hjá Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á tónleikum í Hofi á morgun undir stjórn Daníels Bjarnasonar. Eva Guðný Þórarinsdóttir fiðluleikari flaug heim frá Manchester til að spila einleik. Menning 23.4.2016 08:45
Fimm smámunir fyrir strengjakvartett Hádegistónleikar verða í Kapellu Háskóla Íslands í dag og er öllum heimill aðgangur endurgjaldslaust. Menning 20.4.2016 09:38
Þetta var brjáluð vinna Svanhildur Egilsdóttir gekk í Ljósmyndarafélag Íslands á 90. aðalfundi þess. Hún er nýútskrifuð í líffræðiljósmyndun og nýtir þá þekkingu í starfi sínu hjá Hafrannsóknastofnun. Menning 20.4.2016 09:15