Menning

Við erum tilbúin til þess að taka næstu skref

Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, kallar eftir því að ríki og borg komi að uppbyggingu hönnunargeirans á Íslandi í mun meira mæli en verið hefur því þar felist gríðarleg tækifæri sem samfélagið geti ekki lengur látið fram hjá sér fara.

Menning

Það verður að vera einn daðrari

Á sýningunni Ópera hvað? í Salnum annað kvöld ætlar Óp-hópurinn að kynna sögu og listform óperunnar í tali og tónum og freista þess líka að kitla eina og eina hláturtaug því að sýningin verður á léttum nótum.

Menning

Kátir karlar 20 ára

Karlakórinn KKK er 20 ára á þessu ári. Elsti félaginn er 92 ára og yngsti 70 ára. Kórfélagar telja kórsöng heilsusamlegan og hluta af því að halda sér ungum.

Menning

Efnir til afmælistónleika

Kórstjórnandinn, tónlistarkonan og söngkonan Margrét J. Pálmadóttir fagnar sextugs­afmæli í dag. Deginum ver hún í faðmi fjölskyldunnar og fagnar rækilega á laugardaginn.

Menning

Á erfitt með að trúa eigin aldri

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fagnar sjötíu ára afmælinu í dag. Hann segist ekki eiga erfitt með að eldast og þykir heldur ótrúlegt að hann sjálfur sér orðinn sjötugur.

Menning

Shakespeare stenst tímans tönn

Þess var minnst víða í Bretlandi í dag að 400 ár eru nú liðin frá dauða eins þekktasta leikskálds allra tíma, Williams Shakespeare. Leikarinn Ian McKellen segir engu líkara en að Shakespeare hafi fundið upp manneskjuna, svo góður hafi skilningur hans verið á mannlegu eðli.

Menning

Að fanga hversdagsleikann

Allt frá fyrstu kynnum hefur Borgarfjörður eystri heillað Elínu Elísabetu Einarsdóttur. Nú er hún að gefa út bók með glænýjum teikningum þaðan.

Menning

Mig dreymir enn á íslensku eftir öll þessi ár

Mozart verður í fyrirrúmi hjá Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á tónleikum í Hofi á morgun undir stjórn Daníels Bjarnasonar. Eva Guðný Þórarinsdóttir fiðluleikari flaug heim frá Manchester til að spila einleik.

Menning

Þetta var brjáluð vinna

Svanhildur Egilsdóttir gekk í Ljósmyndarafélag Íslands á 90. aðalfundi þess. Hún er nýútskrifuð í líffræðiljósmyndun og nýtir þá þekkingu í starfi sínu hjá Hafrannsóknastofnun.

Menning