Menning

Skotist til Tunglsins og jöklarnir bræddir

Kaupin á Norðurpólnum er óhefðbundin vísindaskáldsaga og að sumu leyti frekar hugartilraun en eiginlegur vísindaskáldskapur – því í bókarlok er lesandanum kippt niður á jörðina með því að útskýra að öll áformin hafi í raun verið loftkastalar.

Menning

Keltneskt þema og sérsamið jólalag

Söngfjelagið heldur tvenna aðventutónleika sína í Langholtskirkju á sunnudaginn ásamt listamönnum sem eru komnir víða að. Hilmar Örn Agnarsson stjórnandi lofar hátíðlegri stemningu.

Menning

Grípa í skugga á sviðinu

Harmleikurinn um Óþelló er jólasýning Þjóðleikhússins í ár. Þau Arnmundur Backman og Aldís Hamilton fara með hlutverk í sýningunni og ræða um leikverkið og arfleifð foreldra sinna.

Menning

Ekki alltaf bara sól og sumar

Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fyrrverandi alþingismaður, og Linda Ólafsdóttir myndskreytir eru meðal þeirra höfunda sem tilnefndir eru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barnabóka. Margrét segir frá.

Menning

Lygi Yrsu glæpasaga ársins í Bretlandi

Bókmenntagagnrýnendur blaðsins völdu um helgina bækur ársins í fjórum flokkum: trylli, glæpasögu, sögulega skáldsögu og smásögu og var bók Yrsu valin í flokki glæpasagna.

Menning

Bölvun grænu dísarinnar

Absint er rammsterk áfengistegund, með vínandainnihald á bilinu 55-70%. Það er þó yfirleitt þynnt nokkuð út fyrir neyslu, en absint þykir prýðilegur lyst­auki á undan mat.

Menning

Rembingur og spennusaga um tilfinningar

Sölvi Björn Sigurðsson er tilnefndur til Íslensku þýðingarverðlaunanna með Sigurði Pálssyni fyrir þýðingar á ljóðum Arthurs Rimbaud. En Sölvi Björn er einnig með nýja skáldsögu í jólabókaflóðinu.

Menning

Nautn – Erótík og tengsl við munúð efnisins

Sýningin Nautn verður opnuð á morgun í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Inga Jónsdóttir listasafnstjóri segir hana með tilvísanir í erótík en ekki síður aðrar hvatir svo sem sköpun, neyslu og átökin við efnið.

Menning

Aðalsmaðurinn og sprengistjarnan

Eflaust hefðu sumir höfundar í pistli um Tycho Brahe freistast til að skrifa um sérkennileg smáatriði í lífi hans, svo sem gullnefið, dverginn sem hann átti og elginn hans sem datt ölvaður niður stiga og drapst. En það bíður betri tíma.

Menning

Aldrei fleiri íslensk skáldverk

Bókamessan í Bókmenntaborg fer fram í Hörpu um helgina og þar verður af mörgu að taka í blómlegri útgáfustarfsemi á Íslandi eins og Bryndís Loftsdóttir þekkir mörgum betur.

Menning

Teikningar, skissur og skreytingar

Sýningin Á pappír verður opnuð í dag í Hönnunarsafni Íslands. Hún gefur áhugaverða mynd af vinnubrögðum sex hönnuða og myndlistarmanna við gerð umbúða, auglýsinga, bókarkápa, húsgagna og skreytinga.

Menning

Hvort tveggja í senn, kór og karlaklúbbur

Karlakórinn Fóstbræður hefur glatt fólk með söng sínum í hundrað ár. Hann heldur upp á það með stórtónleikum í Eldborg í kvöld og ókeypis aukalögum í Hörpuhorni á morgun. Arinbjörn Vilhjálmsson veit allt um kórinn.

Menning

Andstæður og brot í Salnum

Tónleikaröðin Tíbrá í Salnum í Kópavogi hefur farið sérstaklega vel af stað á þessu hausti. Næstu tónleikar eru á sunnudagskvöldið undir yfirskriftinni Contrast – Fragments, eða andstæður – brot.

Menning