Menning Opna sögusýningu í tilefni af 70 ára afmæli Þróttar Knattspyrnufélagið Þróttur hefur staðið fyrir margs konar viðburðum á afmælisárinu. Menning 27.9.2019 12:32 Stef úr hversdagsleika Guðlaug Mía Eyþórsdóttir heldur sína fyrstu einkasýningu í Harbinger á Freyjugötu. Þar er hægt að horfa, borða og snerta. Menning 25.9.2019 22:30 Verðum að stjórna dýrinu Það er mýkt í orðinu þel. Því valdi Katrín Gunnarsdóttir þann titil á dansverk sem frumsýnt var fyrir helgi í Borgarleikhúsinu. Menning 24.9.2019 22:00 Fetar eigin slóð Rithöfundurinn heimsfrægi Ian McEwan ræðir í viðtali um nýjustu bækur sínar, hætturnar sem heimurinn býr við í dag og dramatíska fjölskyldusögu sína. Menning 24.9.2019 21:00 Þjóðleikhúsið leitar að börnum til að taka þátt í Kardemommubænum Þjóðleikhúsið heldur áheyrnarprufur fyrir krakka á aldrinum 9-17 ára dagana 12. – 15. október en skráning í prufurnar hófst í gær. Menning 24.9.2019 16:30 Átján andlit Ingibjargar Listakona sem greindist með geðhvarfasýki fyrir rúmu ári skrásetti líðan sína með því að taka ljósmyndir af sjálfri sér í bataferlinu. Sýningin heitir Sálræn litadýrð og er liður í hátíðinni Klikkuð menning sem nú fer fram. Menning 22.9.2019 21:00 Ian McEwan tekur við alþjóðlegum verðlaunum Halldórs Laxness Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti verðlaunin en hún er sjálf mikill lestrarhestur. Hún bíður spennt eftir næstu bók höfundar sem fjallar um kakkalakka sem vaknar sem forsætisráðherra. Menning 19.9.2019 13:06 Damien Rice semur lag fyrir sýninguna Ör Fimmtudaginn 19. september frumsýnir Þjóðleikhúsið í Kassanum leikritið Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Skáldsagan Ör spratt á sínum tíma af uppkasti að þessu leikriti. Menning 18.9.2019 16:30 Vona að ég hafi gert gagn Þótt ótrúlegt sé er Sveinn Einarsson, fyrrverandi þjóðleikhússtjóri, áttatíu og fimm ára í dag. Hitt kemur síður á óvart að afmælisgestir fá nýtt óvísindalegt leikhúskver. Menning 18.9.2019 10:00 Guardian segir verk Ragnars Kjartanssonar besta listaverk 21. aldarinnar The Visitors, myndbandsinnsetning Ragnars Kjartanssonar frá 2012, er talið vera besta listaverk 21. aldarinnar að mati blaðamanna breska blaðsins Guardian. Menning 17.9.2019 07:48 Fjallar um morð á berklahæli á Norðurlandi í nýjustu bók sinni Umfjöllunarefni nýjustu skáldsögu Ragnars Jónassonar er morð á tveimur starfsmönnum á berklahæli rétt innan við Akureyri á níunda áratugnum. Menning 16.9.2019 10:47 Tími og rými Olga Bergmann og Anna Hallin sýna eftirmynd af fangaklefa á sýningu í Hafnarborg. Menning 16.9.2019 07:15 Með íslenska auðn í París Listakonan Guðrún Nielsen er á förum til Parísar með unnar ljósmyndir á samsýningu í (Galeria Zero) GALERIE sem verður opnuð á mánudaginn. Þær eru úr seríunni Auðn. Menning 14.9.2019 10:00 Steinunn tekur við starfi Jónasar Steinunn Sigurðardóttir, skáld og rithöfundur, gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands í vetur. Menning 13.9.2019 14:16 Myrkir músíkdagar tilnefndir til EFFE-verðlauna Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er tilnefnd til EFFE-verðlaunanna ásamt virtum listahátíðum á borð við BBC Proms og Maggio Musicale Fiorentino. Menning 13.9.2019 09:00 Vilja ekki endurtaka sig Matthías Rúnar Sigurðsson og Sigurður Ámundason sýna höggmyndir og teikningar á sýningunni Valheimur. Menning 13.9.2019 08:00 Erna og Halla tilnefndar til FAUST-verðlauna Danshöfundarnir Erna Ómarsdóttir og Halla Ólafsdóttir hafa verið tilnefndar til FAUST-verðlaunna í flokknum danshöfundar ársins. Menning 12.9.2019 19:30 ÞEL fyrsta verk Katrínar fyrir Íslenska dansflokkinn ÞEL eftir grímuverðlaunahafann Katrínu Gunnarsdóttur er fyrsta frumsýning Íslenska dansflokksins á sýningarárinu 2019-2020 og jafnframt fyrsta frumsýning ársins í Borgarleikhúsinu. Menning 12.9.2019 12:00 Eltist við sjaldgæfa fugla Sigurjón Einarsson, náttúrufræðingur og áhugaljósmyndari, heldur fyrirlestur og myndasýningu um fugla í borgfirskri náttúru í Safnahúsi Borgarfjarðar annað kvöld. Menning 11.9.2019 08:45 Hann var afar fjölhæfur Yfirlitssýning á verkum Harðar Haraldssonar, kennara á Bifröst og frjálsíþróttamanns, verður opnuð á morgun í Herberginu, sýningarsal Kirsuberjatrésins á Vesturgötu 4. Menning 10.9.2019 08:00 Meistari Hilarion líkamnast í Snorra Ásmundssyni listamanni Snorri Ásmundsson býður til hugleiðslustundar í Egilshöll um helgina. Þar mun meistari Hilarion, heilari og prestur í musteri sannleikans, taka á móti gestum og leiða þá inn í víddir hugans. Jafnframt verður stofnfundur nýrrar jógahreyfingar sem nefnist Sana Ba Lana. Menning 8.9.2019 11:00 Myndaði fisk og fólk og safnaði fínum munum Með Ísland í farteskinu nefnist sýning sem opnuð verður í dag í Þjóðminjasafninu á ljósmyndum og úrklippum, úr fórum Pikes Ward fiskkaupmanns, frá tímabilinu 1893-1915, ásamt fornum munum. Menning 7.9.2019 11:00 Gombri lifir fyrir aukinn hasar og takmarkað orsakasamhengi Fjórða myndasögubók hinnar 24 ára gömlu Elínar Eddu Þorsteinsdóttur kemur út í dag. Ber hún titilinn Gombri lifir og verða 87 upprunalegar myndir úr bókinni sýndar á sýningu sem opnar í Gallery Port í kvöld. Menning 6.9.2019 10:45 Fyrsti bókmenntatextinn í borgarlandslagið Falleg athöfn átti sér stað á nýju torgi við gömlu steinbryggjuna á horni Pósthússtrætis og Tryggvagötu í gær. Menning 6.9.2019 07:45 Fríir söfnunartónleikar Allt frá því að Háteigskirkja var hönnuð og tekin í notkun hefur verið gert ráð fyrir stóru orgeli þar. Nú er að fara af stað tónleikaröð til styrktar kaupum á því. Menning 5.9.2019 06:45 Sveiflan allsráðandi næstu daga í borginni Hilmar Jensson gítarleikari flytur frumsamið efni á sólótónleikum í Listasafni Íslands í kvöld, á upphafsdegi Jazzhátíðar Reykjavíkur. Menning 4.9.2019 08:45 Hef á tilfinningunni að hverfisverslunum fjölgi Á ljósmyndasýningu Sigríðar Marrow, kennara í Seljaskóla, Kaupmaðurinn á horninu, birtist sá hlýi og mannlegi andblær sem hverfisverslunum fylgir. Menning 4.9.2019 07:45 Vinn út frá tilfinningum Eiríkur Arnar Magnússon sýnir bókaturna í Listasafni Akureyrar. Leitast við að upphefja handverkið. Menning 2.9.2019 07:15 Banksy tók málin í sínar hendur og sýndi á Feneyjatvíæringnum án leyfis Breski götulistamaðurinn Banksy furðaði sig á því að honum hafði aldrei verið boðið að sýna á Feneyjatvíæringnum. Menning 1.9.2019 10:59 Ópera um alvöru tilfinningar Þjóðleikhúsið frumsýnir Brúðkaup Fígarós í næstu viku. Andri Björn Róbertsson og Eyrún Unnarsdóttir eru meðal söngvara. Menning 31.8.2019 11:15 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 334 ›
Opna sögusýningu í tilefni af 70 ára afmæli Þróttar Knattspyrnufélagið Þróttur hefur staðið fyrir margs konar viðburðum á afmælisárinu. Menning 27.9.2019 12:32
Stef úr hversdagsleika Guðlaug Mía Eyþórsdóttir heldur sína fyrstu einkasýningu í Harbinger á Freyjugötu. Þar er hægt að horfa, borða og snerta. Menning 25.9.2019 22:30
Verðum að stjórna dýrinu Það er mýkt í orðinu þel. Því valdi Katrín Gunnarsdóttir þann titil á dansverk sem frumsýnt var fyrir helgi í Borgarleikhúsinu. Menning 24.9.2019 22:00
Fetar eigin slóð Rithöfundurinn heimsfrægi Ian McEwan ræðir í viðtali um nýjustu bækur sínar, hætturnar sem heimurinn býr við í dag og dramatíska fjölskyldusögu sína. Menning 24.9.2019 21:00
Þjóðleikhúsið leitar að börnum til að taka þátt í Kardemommubænum Þjóðleikhúsið heldur áheyrnarprufur fyrir krakka á aldrinum 9-17 ára dagana 12. – 15. október en skráning í prufurnar hófst í gær. Menning 24.9.2019 16:30
Átján andlit Ingibjargar Listakona sem greindist með geðhvarfasýki fyrir rúmu ári skrásetti líðan sína með því að taka ljósmyndir af sjálfri sér í bataferlinu. Sýningin heitir Sálræn litadýrð og er liður í hátíðinni Klikkuð menning sem nú fer fram. Menning 22.9.2019 21:00
Ian McEwan tekur við alþjóðlegum verðlaunum Halldórs Laxness Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti verðlaunin en hún er sjálf mikill lestrarhestur. Hún bíður spennt eftir næstu bók höfundar sem fjallar um kakkalakka sem vaknar sem forsætisráðherra. Menning 19.9.2019 13:06
Damien Rice semur lag fyrir sýninguna Ör Fimmtudaginn 19. september frumsýnir Þjóðleikhúsið í Kassanum leikritið Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Skáldsagan Ör spratt á sínum tíma af uppkasti að þessu leikriti. Menning 18.9.2019 16:30
Vona að ég hafi gert gagn Þótt ótrúlegt sé er Sveinn Einarsson, fyrrverandi þjóðleikhússtjóri, áttatíu og fimm ára í dag. Hitt kemur síður á óvart að afmælisgestir fá nýtt óvísindalegt leikhúskver. Menning 18.9.2019 10:00
Guardian segir verk Ragnars Kjartanssonar besta listaverk 21. aldarinnar The Visitors, myndbandsinnsetning Ragnars Kjartanssonar frá 2012, er talið vera besta listaverk 21. aldarinnar að mati blaðamanna breska blaðsins Guardian. Menning 17.9.2019 07:48
Fjallar um morð á berklahæli á Norðurlandi í nýjustu bók sinni Umfjöllunarefni nýjustu skáldsögu Ragnars Jónassonar er morð á tveimur starfsmönnum á berklahæli rétt innan við Akureyri á níunda áratugnum. Menning 16.9.2019 10:47
Tími og rými Olga Bergmann og Anna Hallin sýna eftirmynd af fangaklefa á sýningu í Hafnarborg. Menning 16.9.2019 07:15
Með íslenska auðn í París Listakonan Guðrún Nielsen er á förum til Parísar með unnar ljósmyndir á samsýningu í (Galeria Zero) GALERIE sem verður opnuð á mánudaginn. Þær eru úr seríunni Auðn. Menning 14.9.2019 10:00
Steinunn tekur við starfi Jónasar Steinunn Sigurðardóttir, skáld og rithöfundur, gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands í vetur. Menning 13.9.2019 14:16
Myrkir músíkdagar tilnefndir til EFFE-verðlauna Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er tilnefnd til EFFE-verðlaunanna ásamt virtum listahátíðum á borð við BBC Proms og Maggio Musicale Fiorentino. Menning 13.9.2019 09:00
Vilja ekki endurtaka sig Matthías Rúnar Sigurðsson og Sigurður Ámundason sýna höggmyndir og teikningar á sýningunni Valheimur. Menning 13.9.2019 08:00
Erna og Halla tilnefndar til FAUST-verðlauna Danshöfundarnir Erna Ómarsdóttir og Halla Ólafsdóttir hafa verið tilnefndar til FAUST-verðlaunna í flokknum danshöfundar ársins. Menning 12.9.2019 19:30
ÞEL fyrsta verk Katrínar fyrir Íslenska dansflokkinn ÞEL eftir grímuverðlaunahafann Katrínu Gunnarsdóttur er fyrsta frumsýning Íslenska dansflokksins á sýningarárinu 2019-2020 og jafnframt fyrsta frumsýning ársins í Borgarleikhúsinu. Menning 12.9.2019 12:00
Eltist við sjaldgæfa fugla Sigurjón Einarsson, náttúrufræðingur og áhugaljósmyndari, heldur fyrirlestur og myndasýningu um fugla í borgfirskri náttúru í Safnahúsi Borgarfjarðar annað kvöld. Menning 11.9.2019 08:45
Hann var afar fjölhæfur Yfirlitssýning á verkum Harðar Haraldssonar, kennara á Bifröst og frjálsíþróttamanns, verður opnuð á morgun í Herberginu, sýningarsal Kirsuberjatrésins á Vesturgötu 4. Menning 10.9.2019 08:00
Meistari Hilarion líkamnast í Snorra Ásmundssyni listamanni Snorri Ásmundsson býður til hugleiðslustundar í Egilshöll um helgina. Þar mun meistari Hilarion, heilari og prestur í musteri sannleikans, taka á móti gestum og leiða þá inn í víddir hugans. Jafnframt verður stofnfundur nýrrar jógahreyfingar sem nefnist Sana Ba Lana. Menning 8.9.2019 11:00
Myndaði fisk og fólk og safnaði fínum munum Með Ísland í farteskinu nefnist sýning sem opnuð verður í dag í Þjóðminjasafninu á ljósmyndum og úrklippum, úr fórum Pikes Ward fiskkaupmanns, frá tímabilinu 1893-1915, ásamt fornum munum. Menning 7.9.2019 11:00
Gombri lifir fyrir aukinn hasar og takmarkað orsakasamhengi Fjórða myndasögubók hinnar 24 ára gömlu Elínar Eddu Þorsteinsdóttur kemur út í dag. Ber hún titilinn Gombri lifir og verða 87 upprunalegar myndir úr bókinni sýndar á sýningu sem opnar í Gallery Port í kvöld. Menning 6.9.2019 10:45
Fyrsti bókmenntatextinn í borgarlandslagið Falleg athöfn átti sér stað á nýju torgi við gömlu steinbryggjuna á horni Pósthússtrætis og Tryggvagötu í gær. Menning 6.9.2019 07:45
Fríir söfnunartónleikar Allt frá því að Háteigskirkja var hönnuð og tekin í notkun hefur verið gert ráð fyrir stóru orgeli þar. Nú er að fara af stað tónleikaröð til styrktar kaupum á því. Menning 5.9.2019 06:45
Sveiflan allsráðandi næstu daga í borginni Hilmar Jensson gítarleikari flytur frumsamið efni á sólótónleikum í Listasafni Íslands í kvöld, á upphafsdegi Jazzhátíðar Reykjavíkur. Menning 4.9.2019 08:45
Hef á tilfinningunni að hverfisverslunum fjölgi Á ljósmyndasýningu Sigríðar Marrow, kennara í Seljaskóla, Kaupmaðurinn á horninu, birtist sá hlýi og mannlegi andblær sem hverfisverslunum fylgir. Menning 4.9.2019 07:45
Vinn út frá tilfinningum Eiríkur Arnar Magnússon sýnir bókaturna í Listasafni Akureyrar. Leitast við að upphefja handverkið. Menning 2.9.2019 07:15
Banksy tók málin í sínar hendur og sýndi á Feneyjatvíæringnum án leyfis Breski götulistamaðurinn Banksy furðaði sig á því að honum hafði aldrei verið boðið að sýna á Feneyjatvíæringnum. Menning 1.9.2019 10:59
Ópera um alvöru tilfinningar Þjóðleikhúsið frumsýnir Brúðkaup Fígarós í næstu viku. Andri Björn Róbertsson og Eyrún Unnarsdóttir eru meðal söngvara. Menning 31.8.2019 11:15