Lífið

Styrkja kaup á sér­hönnuðu lista­verki Ólafs Elías­sonar

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri undirrituðu í dag samning á milli ráðuneytisins og Vestmanneyjarbæjar sem tryggir verkefnastyrk vegna aðkomu að listaverki eftir Ólaf Elíasson. Styrkurinn hljóðar upp á 50 milljónir. 

Lífið

Eig­endur Sportvörur.is selja einbýlið í Garða­bæ

Hjónin og eigendur Sportvörur.is, Eyþór Ragnarsson og Sigríður Gunnarsdóttir hafa sett glæsilegt einbýlishús við Markarflöt í Garðabæ á sölu. Um er að ræða vel skipulagt 220 fermetra hús á einni hæð. Ásett verð er 189,9 milljónir.

Lífið

Segir konur fórna líkama sínum og heilsu á með­göngu

Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, segist þakklát fyrir það að fá að ganga með barn eftir að hafa barist við ófrjósemi í mörg ár. Hún segir það þó ekki sjálfgefið að konur fórni líkama sínum og heilsu í tíu mánuði þar sem gyllinæð, tannpína og krónískt kvef telst eðlilegur fylgikvillu barnsburðar. 

Lífið

Í sumarform á 6 vikum

Er hægt að bjarga forminu fyrir sumarið á þessum allra síðustu vordögum, með sex vikna átaki? Er almennt hægt að komast í gott líkamlegt form á sex vikum?

Lífið samstarf

Svaraði engu um Affleck

Jennifer Lopez svaraði engu þegar hún var spurð að því á blaðamannafundi hver staðan væri í einkalífi hennar og hvort orðrómurinn um að hún og Ben Affleck séu skilin að sæng væri sannur. Blaðamaður spurði að þessu á blaðamannafundi vegna Atlas, nýrrar Netflix myndar hennar sem verið er að taka upp í Mexíkóborg en horfa má á atvikið neðst í fréttinni.

Lífið

Byrjuðu saman sex árum eftir fyrstu skila­boðin

Ástarsaga Jóhönnu Helgu Jensdóttur, áhrifavalds og útvarpskonu á FM957, og Geirs Ulrich Skaftasonar viðskiptastjóra hjá Isavia á sér langan aðdraganda þar sem þau voru vinir um nokkurra ára skeið áður en þau felldu hugi saman.

Makamál

Rakel María fann drauma­prinsinn

Rakel María Hjaltadóttir, förðunarfræðingur og hlaupari, frumsýndi nýja kærastann Guðmund Lúther Hall­gríms­son, sem starfar sem stafrænn markaðsstjóri hjá Bláa Lóninu, á Instagram fyrr í dag. 

Lífið

Tvö­föld vand­ræði fyrir Doctor Victor

Victor Guðmunds­son, lækn­ir og tón­list­armaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir eignuðust tvíburadrengi. Parið greindi frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum.

Lífið

Ætlar ekki að láta fjar­lægja nafn Kleina

Hafdís Björg Kristjánsdóttir og Kristján Einar Sigurbjörnsson, betur þekktur sem Kleini, segja sögusagnir um meint sambandsslit þeirra stórlega ýktar. Sögusagnirnar fóru á kreik eftir að Hafdís óskaði eftir færum húðflúrara á Facebook til að breyta húðflúri. 

Lífið

Langar þig að fylgjast með vin­sælum húðmeðferðum?

Húðin og LPG Reykjavík verða með opið hús á morgun í tilefni opnunar nýs húsnæðis í Skipholti 50b, fimmtudaginn 23. maí. Þar munu gestir fá að fylgjast með meðferðum eins og fylliefnum, LPG, örnálameðferð, ávaxtasýrumeðferð og húðþéttingarmeðferð. Ásamt því verða frábær tilboð, allt að 30% af meðferðum.

Lífið samstarf

Ísdrottningin ein­hleyp

Ásdís Rán Gunn­ars­dótt­ir, forsetaframbjóðandi og fyrirsæta, og athafnamaðurinn Þórður Daníel Þórðarson eru hætt saman eftir árs samband. Ásdís hefur farið með himinskautum í forsetaframboði undanfarna mánuði.

Lífið

Sást með hringinn en eigin­konan enn víðs­fjarri

Ben Affleck sást með giftingarhring sinn á hönd sér þar sem hann var staddur í góðra vina hópi í göngutúr í Santa Monica í Kaliforníu. Þetta vekur athygli erlendra slúðurmiðla, enda uppi þrálátur orðrómur um að hjónaband hans og Jennifer Lopez sé nú á síðustu metrunum.

Lífið

Lit­fögur listamannaíbúð við Melhaga

Listaparið Matthías Rúnar Sigurðsson og Anna Vilhjálmsdóttir hafa sett afar glæsilega hæð með sérinngangi við Melhaga í Vestubær Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 99,8 milljónir.

Lífið

„Ísbirnirnir voru rétt hjá okkur“

Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson segist sjaldan eða aldrei hafa komist í jafn mikið návígi við ísbirni eins og þegar hann heimsótti Barrow í Alaska árið 2023, en Barrow er nyrsta byggð Norður Ameríku.

Lífið