Lífið „Hef lært með árunum að álit annarra á mér kemur mér bara ekkert við“ Förðunarfræðingurinn Birkir Már Hafberg lýsir stílnum sínum sem tímalausum og stílhreinum en elskar þó stundum að leika sér með æpandi liti. Hann fer sínar eigin leiðir í tískunni, leggur upp úr því að klæða sig fyrir sjálfan sig og segir stíl sinn hafa þróast í einfaldari átt á undanförnum árum. Birkir Már er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 8.7.2023 11:31 Bein útsending: Bylgjulestin á Kótelettunni á Selfossi Bylgjulestinni verður ekið á Selfoss í dag þar sem bæjarhátíðin Kótelettan stendur yfir. Veðrið leikur við Sunnlendinga í dag og verður mikið um að vera. Lífið 8.7.2023 11:31 Kærastinn sleit sambandinu í komusalnum á Keflavíkurflugvelli og Íslandsferðin tók óvænta stefnu „Þegar fimmtugsafmælið mitt nálgaðist árið 2020 hélt ég af stað í rómantíska ferð til Íslands ásamt kærastanum mínum. Við lentum, og síðan sagði mér hann mér upp í komusalnum á flugvellinum.“ Lífið 8.7.2023 10:32 The Dial of Destiny: Enginn apabisness hjá öldungi Eitt sinn sýndi Ríkissjónvarpið sjónvarpsþáttaröð um ævintýri hins unga Indiana Jones. Nú sýna íslensk kvikmyndahús ævintýri hins aldna Indiana Jones. Ber hún titilinn Indiana Jones: The Dial of Destiny og fjallar um leitina að skífu örlaganna. Gagnrýni 8.7.2023 09:10 Greip ekki í Wembanyama og var ekki slegin í gólfið Tónlistarkonan Britney Spears greip ekki í körfuboltamanninn Victor Wembanyama, heldur potaði í hann til að ná athygli hans. Þá var hún ekki slegin í jörðina af öryggisverði hans, heldur sló hann í hendi hennar en í leiðinni fór hendi hans í andlit hennar eða hún sló sjálfa sig í andlitið. Lífið 8.7.2023 08:49 „Ég hef alltaf verið mjög góður drengur“ „Fólk misskilur mig alveg klárlega og þó það sé alltaf að gerast sjaldnar og sjaldnar þá gerist það enn. Mér fannst það ógeðslega erfitt, leiðinlegt og pirrandi en það hefur eiginlega engin áhrif á mig í dag. Maður venst því alveg, eins og flestu,“ segir rapparinn Birgir Hákon. Blaðamaður hitti hann í kaffi og ræddi við hann um lífið og tilveruna. Tónlist 8.7.2023 07:00 Eru góðar vinkonur en rífast líka eins og systur Eftir stutt veikindi er Litla Grá á batavegi og fer fljótt út í Klettsvík aftur með systur sinni. Þær una sér þó nokkuð vel á meðan í Mjaldrasafninu í Vestmanneyjum. Lífið 7.7.2023 20:00 Breytir hundum í listaverk Á snyrtistofu Gabriel Feitosa getur allt gerst. Bernedoodles hundar umbreytast í gíraffa og kjölturakkar líkjast Pokémon. Upphalningarnar kosta frá 500 til 1200 Bandaríkjadala. Hundasnyrtistofan er staðsett í San Diego en sjálfur er Gabriel ættaður frá Brasilíu. Stofuna opnaði hann árið 2018 og hefur tíu starfsmenn á sínum snærum sem snyrta að meðaltali tuttugu hunda á degi hverjum. Lífið 7.7.2023 16:23 Dóttirin fæddist á afmælisdegi bróður síns: „Bestu afmælisgjafirnar mínar“ Leik og söngkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Hallgrímur Jón Hallgrímsson, trommuleikari Sólstafa eignuðust sitt annað barn þann 5. júlí síðastliðinn, á afmælisdegi sonar þeirra. Sjálf á Katrín afmæli 4. júlí og segir börnin tvö vera sínar bestu afmælisgjafir. Lífið 7.7.2023 15:13 Brak úr stól verður að trommutakti í fyrstu stuttskífu Róshildar Tónlistarkonan Róshildur gaf út sína fyrstu stuttskífu, eða EP-plötu, í dag. Stuttskífan ber nafnið (v2,2). Á henni eru fjögur lög sem fjalla um ást, merkingu orða og tilveruna. Tónlist 7.7.2023 14:17 RAX tilnefndur til stórra ljósmyndaverðlauna Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, betur þekktur sem RAX, hefur verið tilnefndur til Prix Pictet ljósmyndaverðlaunanna. Verðlaunin eru ein þau virtustu sem veitt eru í faginu. Menning 7.7.2023 12:45 Eurovision fer fram í Malmö á næsta ári Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður haldin í Malmö í suðurhluta Svíþjóðar í maí á næsta ári. Lífið 7.7.2023 12:04 BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. Matur 7.7.2023 10:32 Hættir tímabundið sem rektor og vinnur að heimildamynd í Úkraínu Börkur Gunnarsson, rektor Kvikmyndaskóla Íslands, hefur lagt leið sína til Úkraínu í þeim tilgangi að taka upp heimildamynd um þær menningarbreytingar sem nú eiga sér stað í landinu. Menning 7.7.2023 09:53 Birnir og GusGus með sumarteknósmell Teknóhljómsveitin GusGus og rapparinn Birnir sameina krafta sína í nýju lagi, sannkölluðum sumartekósmelli, sem ber nafnið Eða? Tónlist 7.7.2023 09:42 Júlíspá Siggu Kling er mætt Stjörnuspá Siggu Kling fyrir júlí er lent á Vísi. Sigga Kling birtir stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. Lífið 7.7.2023 08:01 Júlíspá Siggu Kling: Stjórnsemi er kannski þinn helsti galli Elsku Fiskurinn minn, ekki trúa öllu sem þér er sagt og passaðu þig á áráttu hugsunum sem þú átt erfitt með að stjórna. Þú þarft að vera opinn í allar áttir og taka inn aðrar skoðanir. Þú hefur svo mikla aðlögunar hæfni að það er nákvæmlega sama hvert þú verður settur eða hvar það er, þú finnur réttu leiðina. Lífið 7.7.2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Þú getur haft miklu meiri stjórn Elsku Vogin mín, þú ert alltaf að stækka og eflast. Alveg sama hvort þú sért hrædd við eitthvað eða hafir kvíða, þá er það bara að mörgu eða öllu leiti bara þín eigin ímyndun. Þér finnst að þú hafir tapað einhverju frá þér eða ekki fengið þá samninga sem þú vildir. Lífið 7.7.2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Líf þitt getur breyst á nokkrum vikum Elsku Krabbinn minn, þú ert svo tilfinninga mikill að þú ræður ekki alltaf við þig. Þér finnst svo ofboðslega gaman svo brýtur þú þig niður eins og þú hafir ekkert annað að gera. Ég verð að segja þér að þú ert eina mannveran sem þú getur ekki sagt skilið við. Lífið 7.7.2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Ástin blómstrar hjá Steingeitinni Elsku Steingeitin mín, þetta er þinn mánuður hann byrjaði á fullu tungli í þínu merki þann þriðja júlí. Þessi mánuður er tákn endurnýjunar, hreinsunar og umskipta, það mun verða gerður einhver sterkur sáttmáli. Lífið 7.7.2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Hugsaðu um gamla fólkið í fjölskyldunni Elsku Tvíburinn minn, það er eins og það togist í þér tvö öfl, hið dökka og erfiða á móti hinu bjartsýna kraftmikla og skemmtilega. Það er svo mikilvægt fyrir þig að eitra fyrir hinu dökka, gefa því enga næringu og ekkert fóður. Þetta er svipað sögunni með hvíta og fallega úlfinn á hægri öxl og hinn svarta og grimma á vinstri öxl. Lífið 7.7.2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Lífið er karma og þinn tími er núna Elsku Nautið mitt, þú ert vinsamlegasta merkið og villt ekkert annað en að friður sé á jörð og í kringum þig. Að rífast er hlutur sem getur lamað orkuna þína til langs tíma því þegar þú loksins reiðist þá er eins og Vesúvíus hafi gosið og allir eru hræddir við það eldgos. Lífið 7.7.2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Gerðu hlutina sjálfur Elsku Bogmaðurinn minn, þú svo mikill baráttumaður. Þú villt hafa allt á hreinu en það versta sem kemur fyrir þig er, ef þér finnst að þú sért bundin niður og getir þig hvergi hreyft. Ef að eitthvað er að hrjá þig núna þá er þetta ástæðan. Lífið 7.7.2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Þú ert dómharður við sjálfan þig Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert búin að vera á tímabili þar sem þú hefur of hugsað kannski allt of mikið. Hins vegar segja sérfræðingar það, að þeir sem að hafa mestu samúðina gagnvart mönnum og dýrum eru þeir sem of hugsa svona. Lífið 7.7.2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Þú heldur áfram eins og herforingi Elsku vatnsberinn minn, það eru búin að vera mikil tíðindi í kringum þig, áföll og ýmislegt sem þú hefur höndlað misjafnlega. En það sem er að breytast er að þér verður miklu meira sama, lætur ekkert á þig fá í rauninni. Þú heldur áfram eins og herforingi, það er meira segja hægt að segja að það rigni upp í nefið á þér. Þú varst í raun búin að búa þig undir að allt gæti gerst og að margt gæti hrunið í lífi þínu. Lífið 7.7.2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Ljónið er sterkara en stál Elsku Ljónið mitt, það er svo margt sem hefur verið að mæta þér og það er alls ekki allt eins auðvelt og öðrum finnst að það ætti að vera. Það eru svo margir að ráðleggja þér sumt er rétt en annað er vitleysa. Þú skalt bara leita ráða hjá þeim sem virðast hafa getað náð þeim árangri að halda vel utan um sitt líf og sitt fólk. Lífið 7.7.2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Hrúturinn á ekki að treysta neinum Elsku Hrúturinn minn, láttu lífið rugla þig. Þú elskar að hafa hlutina einfalda en kraftmikla. Það er margt að bjóðast þér og þú átt að velja sérstaklega það sem setur fjárhaginn í betra lag. Þú ert sterkasta peningamerkið, ef hægt er að segja svo. Lífið 7.7.2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Kláraðu það sem þú ert byrjaður á Elsku Meyjan mín, það verður dálítill hraði og spenna tengd þér þessa dagana. Mánuðurinn byrjar með fullu tungli í Steingeit svo það er ágætt að íhuga að vera allavegana á þeim hraða að þú getir bremsað snöggt og örugglega ef þú þarft þess. Lífið 7.7.2023 06:00 Geirfuglinn kominn á sinn stað Listaverkið Geirfugl eftir Ólöfu Nordal er aftur komið á sinn stall eftir að hafa fallið niður við högg í mikilli ísingu í vetur. Menning 6.7.2023 23:15 Sjáðu stiklu úr síðustu Kynfræðslunni Í gær birtist stikla fyrir fjórðu og síðustu seríuna af Netflix-þáttunum Sex Education sem hafa notið mikilla vinsælda. Bíó og sjónvarp 6.7.2023 23:09 « ‹ 206 207 208 209 210 211 212 213 214 … 334 ›
„Hef lært með árunum að álit annarra á mér kemur mér bara ekkert við“ Förðunarfræðingurinn Birkir Már Hafberg lýsir stílnum sínum sem tímalausum og stílhreinum en elskar þó stundum að leika sér með æpandi liti. Hann fer sínar eigin leiðir í tískunni, leggur upp úr því að klæða sig fyrir sjálfan sig og segir stíl sinn hafa þróast í einfaldari átt á undanförnum árum. Birkir Már er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 8.7.2023 11:31
Bein útsending: Bylgjulestin á Kótelettunni á Selfossi Bylgjulestinni verður ekið á Selfoss í dag þar sem bæjarhátíðin Kótelettan stendur yfir. Veðrið leikur við Sunnlendinga í dag og verður mikið um að vera. Lífið 8.7.2023 11:31
Kærastinn sleit sambandinu í komusalnum á Keflavíkurflugvelli og Íslandsferðin tók óvænta stefnu „Þegar fimmtugsafmælið mitt nálgaðist árið 2020 hélt ég af stað í rómantíska ferð til Íslands ásamt kærastanum mínum. Við lentum, og síðan sagði mér hann mér upp í komusalnum á flugvellinum.“ Lífið 8.7.2023 10:32
The Dial of Destiny: Enginn apabisness hjá öldungi Eitt sinn sýndi Ríkissjónvarpið sjónvarpsþáttaröð um ævintýri hins unga Indiana Jones. Nú sýna íslensk kvikmyndahús ævintýri hins aldna Indiana Jones. Ber hún titilinn Indiana Jones: The Dial of Destiny og fjallar um leitina að skífu örlaganna. Gagnrýni 8.7.2023 09:10
Greip ekki í Wembanyama og var ekki slegin í gólfið Tónlistarkonan Britney Spears greip ekki í körfuboltamanninn Victor Wembanyama, heldur potaði í hann til að ná athygli hans. Þá var hún ekki slegin í jörðina af öryggisverði hans, heldur sló hann í hendi hennar en í leiðinni fór hendi hans í andlit hennar eða hún sló sjálfa sig í andlitið. Lífið 8.7.2023 08:49
„Ég hef alltaf verið mjög góður drengur“ „Fólk misskilur mig alveg klárlega og þó það sé alltaf að gerast sjaldnar og sjaldnar þá gerist það enn. Mér fannst það ógeðslega erfitt, leiðinlegt og pirrandi en það hefur eiginlega engin áhrif á mig í dag. Maður venst því alveg, eins og flestu,“ segir rapparinn Birgir Hákon. Blaðamaður hitti hann í kaffi og ræddi við hann um lífið og tilveruna. Tónlist 8.7.2023 07:00
Eru góðar vinkonur en rífast líka eins og systur Eftir stutt veikindi er Litla Grá á batavegi og fer fljótt út í Klettsvík aftur með systur sinni. Þær una sér þó nokkuð vel á meðan í Mjaldrasafninu í Vestmanneyjum. Lífið 7.7.2023 20:00
Breytir hundum í listaverk Á snyrtistofu Gabriel Feitosa getur allt gerst. Bernedoodles hundar umbreytast í gíraffa og kjölturakkar líkjast Pokémon. Upphalningarnar kosta frá 500 til 1200 Bandaríkjadala. Hundasnyrtistofan er staðsett í San Diego en sjálfur er Gabriel ættaður frá Brasilíu. Stofuna opnaði hann árið 2018 og hefur tíu starfsmenn á sínum snærum sem snyrta að meðaltali tuttugu hunda á degi hverjum. Lífið 7.7.2023 16:23
Dóttirin fæddist á afmælisdegi bróður síns: „Bestu afmælisgjafirnar mínar“ Leik og söngkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Hallgrímur Jón Hallgrímsson, trommuleikari Sólstafa eignuðust sitt annað barn þann 5. júlí síðastliðinn, á afmælisdegi sonar þeirra. Sjálf á Katrín afmæli 4. júlí og segir börnin tvö vera sínar bestu afmælisgjafir. Lífið 7.7.2023 15:13
Brak úr stól verður að trommutakti í fyrstu stuttskífu Róshildar Tónlistarkonan Róshildur gaf út sína fyrstu stuttskífu, eða EP-plötu, í dag. Stuttskífan ber nafnið (v2,2). Á henni eru fjögur lög sem fjalla um ást, merkingu orða og tilveruna. Tónlist 7.7.2023 14:17
RAX tilnefndur til stórra ljósmyndaverðlauna Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, betur þekktur sem RAX, hefur verið tilnefndur til Prix Pictet ljósmyndaverðlaunanna. Verðlaunin eru ein þau virtustu sem veitt eru í faginu. Menning 7.7.2023 12:45
Eurovision fer fram í Malmö á næsta ári Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður haldin í Malmö í suðurhluta Svíþjóðar í maí á næsta ári. Lífið 7.7.2023 12:04
BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. Matur 7.7.2023 10:32
Hættir tímabundið sem rektor og vinnur að heimildamynd í Úkraínu Börkur Gunnarsson, rektor Kvikmyndaskóla Íslands, hefur lagt leið sína til Úkraínu í þeim tilgangi að taka upp heimildamynd um þær menningarbreytingar sem nú eiga sér stað í landinu. Menning 7.7.2023 09:53
Birnir og GusGus með sumarteknósmell Teknóhljómsveitin GusGus og rapparinn Birnir sameina krafta sína í nýju lagi, sannkölluðum sumartekósmelli, sem ber nafnið Eða? Tónlist 7.7.2023 09:42
Júlíspá Siggu Kling er mætt Stjörnuspá Siggu Kling fyrir júlí er lent á Vísi. Sigga Kling birtir stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. Lífið 7.7.2023 08:01
Júlíspá Siggu Kling: Stjórnsemi er kannski þinn helsti galli Elsku Fiskurinn minn, ekki trúa öllu sem þér er sagt og passaðu þig á áráttu hugsunum sem þú átt erfitt með að stjórna. Þú þarft að vera opinn í allar áttir og taka inn aðrar skoðanir. Þú hefur svo mikla aðlögunar hæfni að það er nákvæmlega sama hvert þú verður settur eða hvar það er, þú finnur réttu leiðina. Lífið 7.7.2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Þú getur haft miklu meiri stjórn Elsku Vogin mín, þú ert alltaf að stækka og eflast. Alveg sama hvort þú sért hrædd við eitthvað eða hafir kvíða, þá er það bara að mörgu eða öllu leiti bara þín eigin ímyndun. Þér finnst að þú hafir tapað einhverju frá þér eða ekki fengið þá samninga sem þú vildir. Lífið 7.7.2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Líf þitt getur breyst á nokkrum vikum Elsku Krabbinn minn, þú ert svo tilfinninga mikill að þú ræður ekki alltaf við þig. Þér finnst svo ofboðslega gaman svo brýtur þú þig niður eins og þú hafir ekkert annað að gera. Ég verð að segja þér að þú ert eina mannveran sem þú getur ekki sagt skilið við. Lífið 7.7.2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Ástin blómstrar hjá Steingeitinni Elsku Steingeitin mín, þetta er þinn mánuður hann byrjaði á fullu tungli í þínu merki þann þriðja júlí. Þessi mánuður er tákn endurnýjunar, hreinsunar og umskipta, það mun verða gerður einhver sterkur sáttmáli. Lífið 7.7.2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Hugsaðu um gamla fólkið í fjölskyldunni Elsku Tvíburinn minn, það er eins og það togist í þér tvö öfl, hið dökka og erfiða á móti hinu bjartsýna kraftmikla og skemmtilega. Það er svo mikilvægt fyrir þig að eitra fyrir hinu dökka, gefa því enga næringu og ekkert fóður. Þetta er svipað sögunni með hvíta og fallega úlfinn á hægri öxl og hinn svarta og grimma á vinstri öxl. Lífið 7.7.2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Lífið er karma og þinn tími er núna Elsku Nautið mitt, þú ert vinsamlegasta merkið og villt ekkert annað en að friður sé á jörð og í kringum þig. Að rífast er hlutur sem getur lamað orkuna þína til langs tíma því þegar þú loksins reiðist þá er eins og Vesúvíus hafi gosið og allir eru hræddir við það eldgos. Lífið 7.7.2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Gerðu hlutina sjálfur Elsku Bogmaðurinn minn, þú svo mikill baráttumaður. Þú villt hafa allt á hreinu en það versta sem kemur fyrir þig er, ef þér finnst að þú sért bundin niður og getir þig hvergi hreyft. Ef að eitthvað er að hrjá þig núna þá er þetta ástæðan. Lífið 7.7.2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Þú ert dómharður við sjálfan þig Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert búin að vera á tímabili þar sem þú hefur of hugsað kannski allt of mikið. Hins vegar segja sérfræðingar það, að þeir sem að hafa mestu samúðina gagnvart mönnum og dýrum eru þeir sem of hugsa svona. Lífið 7.7.2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Þú heldur áfram eins og herforingi Elsku vatnsberinn minn, það eru búin að vera mikil tíðindi í kringum þig, áföll og ýmislegt sem þú hefur höndlað misjafnlega. En það sem er að breytast er að þér verður miklu meira sama, lætur ekkert á þig fá í rauninni. Þú heldur áfram eins og herforingi, það er meira segja hægt að segja að það rigni upp í nefið á þér. Þú varst í raun búin að búa þig undir að allt gæti gerst og að margt gæti hrunið í lífi þínu. Lífið 7.7.2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Ljónið er sterkara en stál Elsku Ljónið mitt, það er svo margt sem hefur verið að mæta þér og það er alls ekki allt eins auðvelt og öðrum finnst að það ætti að vera. Það eru svo margir að ráðleggja þér sumt er rétt en annað er vitleysa. Þú skalt bara leita ráða hjá þeim sem virðast hafa getað náð þeim árangri að halda vel utan um sitt líf og sitt fólk. Lífið 7.7.2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Hrúturinn á ekki að treysta neinum Elsku Hrúturinn minn, láttu lífið rugla þig. Þú elskar að hafa hlutina einfalda en kraftmikla. Það er margt að bjóðast þér og þú átt að velja sérstaklega það sem setur fjárhaginn í betra lag. Þú ert sterkasta peningamerkið, ef hægt er að segja svo. Lífið 7.7.2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Kláraðu það sem þú ert byrjaður á Elsku Meyjan mín, það verður dálítill hraði og spenna tengd þér þessa dagana. Mánuðurinn byrjar með fullu tungli í Steingeit svo það er ágætt að íhuga að vera allavegana á þeim hraða að þú getir bremsað snöggt og örugglega ef þú þarft þess. Lífið 7.7.2023 06:00
Geirfuglinn kominn á sinn stað Listaverkið Geirfugl eftir Ólöfu Nordal er aftur komið á sinn stall eftir að hafa fallið niður við högg í mikilli ísingu í vetur. Menning 6.7.2023 23:15
Sjáðu stiklu úr síðustu Kynfræðslunni Í gær birtist stikla fyrir fjórðu og síðustu seríuna af Netflix-þáttunum Sex Education sem hafa notið mikilla vinsælda. Bíó og sjónvarp 6.7.2023 23:09