Lífið Sól og fjör með Bylgjulestinni á Selfossi Frábært sumarveður og sólarstemning var á Selfossi síðasta laugardag þegar Bylgjulestin mætti í bæinn. Lífið samstarf 11.7.2023 11:26 Fæddi barnið í miðjum jarðskjálfta, eins og móðir jörð væri að fagna Hjónin George Leite eigandi Kalda bars og Anaïs Barthe Leite atvinnudansari bættu í barnahópinn en þriðja barn þeirra kom í heiminn þann 5. júlí síðastliðinn. Lífið 11.7.2023 11:01 Sigurbogi þegar heimsmeistarar í dansi komu til landsins Um helgina lauk formlega keppni um sjö þúsund dansara frá öllum heimshornum í Braga í Portúgal. Alls kepptu 250 ungir dansarar frá Íslandi frá ellefu dansskólum og þeim til stuðnings voru foreldrar, systkini, ömmur, afa, vinir og vandamenn. Lífið 11.7.2023 10:55 Lýtalæknir selur glæsihöll á Arnarnesi Lýtalæknirinn Ágúst Birgisson hefur sett glæsihöll sína við Haukanes 15 í Garðabæ til sölu. Um er að ræða tæplega 280 fermetra einbýlishús byggt árið 1973 staðsett á stærðarinnar hornlóð með sjávarútsýni. Lífið 11.7.2023 09:52 Fátækt fólk aldrei notið meiri vinsælda Æviminningar Tryggva Emilssonar, Fátækt fólk, sem lýsir misrétti sveitarómaga á 20. öld, nýtur enn mikilla vinsælda í bókabúðum. Bókmenntafræðingur segir bókina með þeim sérstæðustu sem skrifaðar hafa verið á íslenskri tungu. Menning 11.7.2023 07:00 Aðsóknin sprakk við komu besta verks aldarinnar Á Listasafninu á Akureyri er um þessar mundir sýnt eitt besta verk 21. aldar. Verkið er eftir Ragnar Kjartansson og segist safnstjórinn aðsóknina hafa sprungið í kjölfar þess að sýningar á verkinu hófust. Menning 10.7.2023 23:19 Netverjar tjá sig um eldgosið Eldgos er hafið við Litla-Hrút á Reykjanesskaga. Einu sinni sem oftar hafa íslenskir notendur Twitter sitt að segja um atburðinn. Lífið 10.7.2023 20:09 „Gætiru látið gjósa í tilefni dagsins?“ Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir birti fyrr í dag hjartnæma færslu á Facebook síðu sinni þar sem hún minnist eiginmanns síns, Stefáns Karls Stefánssonar sem lést eftir erfiða baráttu við krabbamein árið 2018. Stefán Karl hefði orðið 48 ára í dag. Lífið 10.7.2023 19:35 Segir þakklæti bóluefni við kvíða og depurð „Að skilja hvernig taugakerfið þitt vinnur og virkar er ein dýrmætasta gjöfin sem við getum gefið heilsunni. Með því að hlusta þegar það er tjúnað og tjúllað og nota þá aðferðir sem virka til að dúndra því niður í sefkerfið,“ skrifar sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir í pistli á Facebook. Lífið 10.7.2023 17:01 Kóngurinn nennti ekki að bíða eftir Biden Karl Bretakonungur var ekkert sérstaklega þolinmóður þegar hann tók á móti Joe Biden, Bandaríkjaforseta, í Windsor kastala í dag. Biden tók sér góðan tíma í samræður við lífvörð konungsins, sem var ekkert sérstaklega skemmt. Lífið 10.7.2023 16:25 Norah Jones deildi visku sinni með Laufeyju „Ég hitti guð í dag,“ skrifaði tónlistarkonan Laufey við Instagram færslu hjá sér undir mynd af henni og tónlistargyðjunni Noruh Jones. Þær stöllur höfðu verið að spila á sömu tónlistarhátíð í Belgíu og áttu að sögn Laufeyjar góðar samræður eftir tónleikana. Tónlist 10.7.2023 15:31 Margot Robbie sektaði þá sem ekki mættu í bleiku Margot Robbie, ástralska Hollywood leikkonan sem fer með hlutverk í Barbie myndinni, skyldaði alla á setti myndarinnar til þess að mæta í bleiku einu sinni í viku. Þeir sem ekki gegndu voru sektaðir. Lífið 10.7.2023 14:52 Dua Lipa stal senunni á heimsfrumsýningu Barbie Það má með sanni segja að Barbie sé þekkt fyrir glamúr og náði glamúrinn ákveðnu hámarki í gærkvöldi þegar heimsfrumsýningin á Barbie myndinni fór fram í viðburðahúsinu Shrine Auditorium & Expo Hall í Los Angeles. Tíska og hönnun 10.7.2023 12:31 „Elsku stelpan okkar er komin í heiminn“ Vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson fögnuðu komu dóttur sinnar á dögunum en saman eiga þau soninn Óðinn Örn tveggja ára. Lífið 10.7.2023 11:31 Stjörnulífið: Grískir elskendur, kvöldsólin og Kótelettan Íslenska sólin skein skært í síðastliðinni viku og var fólk svo sannarlega duglegt að njóta hennar og deila einstökum augnablikum á Instagram. Lífið 10.7.2023 10:39 Sonur Snorra og Nadine kominn með nafn Sonur Nadine Guðrúnar Yaghi, samskiptastjóra Play og Snorra Mássonar fjölmiðlamanns er kominn með nafn. Saman birta þau fallegar myndir frá nafnaveislunni á Instagram. Lífið 10.7.2023 10:15 Stúlka Frostadóttir fædd og nefnd Dóttir fjölmiðlamannsins Frosta Logasonar og Helgu Gabríelu Sigurðardóttur matreiðslumanns er komin í heiminn og hefur verið nefnd Birta. Nafnið er í höfuðið á systur Helgu Gabríelu sem heitir Birta Hlín. Lífið 10.7.2023 09:50 Segir jörðina liðast í sundur á Reykjanesi Bandarískur áhrifavaldur, sem er búsettur hér á landi, segir jarðskjálfta á Reykjanesi í gær vera það ógnvænlegasta sem hann hefur upplifað á landinu. Þá deilir hann mynd af stærðarinnar holu sem myndaðist á vegi á svæðinu. Lífið 10.7.2023 07:51 Alltaf í speglinum? Helstu einkenni útlitsþráhyggju Einn af hverjum fimmtíu einstaklingum er sagður vera með útlitsþráhyggju, eða Body Dysmorphic Disorder, skammstafað sem BDD. Fólk sem er með útlitsþráhyggju er svo heltekið af útliti sínu að hegðunin þessu tengt hefur mikil og neikvæð áhrif á heilsu fólks og líðan. Áskorun 10.7.2023 07:00 Atvinnumenn í kappáti kljást við íslenska hamborgara Þau Randy Santel og Katina Dejarnett eru þessa stundina stödd á Íslandi en þau eru bæði atvinnumenn í kappáti. Í dag tóku þau mataráskorun á Gastrotruck í Mathöll Granda en á þriðjudaginn er stefnan sett á hamborgarastaðinn 2 Guys. Matur 9.7.2023 19:51 Söfnuðu milljón krónum á einni viku fyrir bók um þriðju vaktina Söfnun fyrir útgáfu bókar um þriðju vaktarina lauk á rúmri viku. Höfundur segir markmiðið vera að veita pörum aðgengilegt samansafn af upplýsingum um fyrirbærið. Þegar hafa á fimmta tug frásagna borist og segist höfundur trúa því að hægt og rólega muni hinar verstu karlrembur vakna úr dvala, karlar muni ekki lengur geta skýlt sér á bakvið skilningsleysi þegar komin er út heil bók um viðfangsefnið. Þriðja vaktin geti rústað hjónaböndum. Lífið 9.7.2023 17:00 Amy Poehler birtir myndband frá Íslandi Svo virðist vera sem bandaríska leikkonan og grínistinn Amy Poehler sé stödd á Íslandi. Í myndbandi sem leikkonan birtir á samfélagsmiðlinum TikTok sýnir hún frá helstu ferðamannastöðum Íslands en þó ekki sjálfa sig. Lífið 9.7.2023 16:20 Klæddu sig upp fyrir lokatónleika Elton John Lokatónleikarnir í kveðjutónleikaröð tónlistarmannsins Elton John fóru fram í Stokkhólmi í gær. Tónleikaröðin hófst árið 2018 og er ein sú söluhæsta í sögunni. Íslensk hjón sem mættu á tónleikana í gær segja að þeir hafi verið frábærir. Lífið 9.7.2023 15:03 Taka upp hlaðvarp á meðan börnin sofa Nú er sólin loksins búin að frelsa sig úr einokun landsbyggðarinnar og byrjuð að skína á suðvesturhornið við mikinn fögnuð sólþyrstra höfuðborgarbúa. Lífið 9.7.2023 09:02 Svona leit Reykjavík út árið 1960 Reykjavík í upphafi sjöunda áratugarins. Bær er að breytast í borg og framundan er mikill uppgangstími í íslensku samfélagi. Lífið 9.7.2023 08:08 Líður best með moldina á milli tánna Leikkonan Ásthildur Úa Sigurðardóttir gerði fjórar tilraunir áður en hún komst inn í leiklistarnám. Bekkurinn hennar fór í gegnum húsnæðisbreytingar og me too byltinguna sem hafði mikil áhrif en ekki síður sú upplifun að ganga með sitt fyrsta barn í miðjum heimsfaraldri. Stuttu eftir útskrift hlaut Ásthildur tvær Grímuverðlauna tilnefningar fyrir leik sinn í aðal- og aukahlutverki. Hún segir frægð aldrei neitt markmið enda líði sér best í sveitinni með moldina á milli tánna. Lífið 9.7.2023 07:01 „Fyrsta hugsun hjá mér var að nú væri komið stríð“ Tveir Vestmanneyingar sem upplifðu gosið í Heimaey árið 1973 minnast þess hvernig það var í nýju myndbandi 66° Norður. Lífið 8.7.2023 23:17 Sólbað, sumarfrí og sleikjó Sólin skein og borgarbúar skelltu sér út að leika, njóta og sóla sig. Lífið 8.7.2023 21:00 Erlingur leikstýrði Julian Sands í hans síðustu mynd Julian Sands var jarðbundinn, hlýr og rausnarlegur á sinn tíma. Þetta segir Erlingur Thoroddsen leikstjóri sem leikstýrði breska leikaranum í hans síðustu mynd sem ber nafnið The Piper. Leikarinn lést í fjallgöngu í Kaliforníu í janúar en lík hans fannst ekki fyrr en í þar síðustu viku. Lífið 8.7.2023 20:00 „Kolbrún fyrir ári hefði aldrei leyft sér að dreyma um þetta“ „Það var stór stökkpallur að fara úr Músíktilraunum yfir í tónlistarbransann á Íslandi. Ótal dyr sem opnuðust, fullt af möguleikum og skemmtilegum tækifærum,“ segir tónlistarkonan Kolbrún Óskarsdóttir, sem notast við listamannsnafnið KUSK. Hún var að senda frá sér lagið Áttir allt sem var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 8.7.2023 17:02 « ‹ 205 206 207 208 209 210 211 212 213 … 334 ›
Sól og fjör með Bylgjulestinni á Selfossi Frábært sumarveður og sólarstemning var á Selfossi síðasta laugardag þegar Bylgjulestin mætti í bæinn. Lífið samstarf 11.7.2023 11:26
Fæddi barnið í miðjum jarðskjálfta, eins og móðir jörð væri að fagna Hjónin George Leite eigandi Kalda bars og Anaïs Barthe Leite atvinnudansari bættu í barnahópinn en þriðja barn þeirra kom í heiminn þann 5. júlí síðastliðinn. Lífið 11.7.2023 11:01
Sigurbogi þegar heimsmeistarar í dansi komu til landsins Um helgina lauk formlega keppni um sjö þúsund dansara frá öllum heimshornum í Braga í Portúgal. Alls kepptu 250 ungir dansarar frá Íslandi frá ellefu dansskólum og þeim til stuðnings voru foreldrar, systkini, ömmur, afa, vinir og vandamenn. Lífið 11.7.2023 10:55
Lýtalæknir selur glæsihöll á Arnarnesi Lýtalæknirinn Ágúst Birgisson hefur sett glæsihöll sína við Haukanes 15 í Garðabæ til sölu. Um er að ræða tæplega 280 fermetra einbýlishús byggt árið 1973 staðsett á stærðarinnar hornlóð með sjávarútsýni. Lífið 11.7.2023 09:52
Fátækt fólk aldrei notið meiri vinsælda Æviminningar Tryggva Emilssonar, Fátækt fólk, sem lýsir misrétti sveitarómaga á 20. öld, nýtur enn mikilla vinsælda í bókabúðum. Bókmenntafræðingur segir bókina með þeim sérstæðustu sem skrifaðar hafa verið á íslenskri tungu. Menning 11.7.2023 07:00
Aðsóknin sprakk við komu besta verks aldarinnar Á Listasafninu á Akureyri er um þessar mundir sýnt eitt besta verk 21. aldar. Verkið er eftir Ragnar Kjartansson og segist safnstjórinn aðsóknina hafa sprungið í kjölfar þess að sýningar á verkinu hófust. Menning 10.7.2023 23:19
Netverjar tjá sig um eldgosið Eldgos er hafið við Litla-Hrút á Reykjanesskaga. Einu sinni sem oftar hafa íslenskir notendur Twitter sitt að segja um atburðinn. Lífið 10.7.2023 20:09
„Gætiru látið gjósa í tilefni dagsins?“ Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir birti fyrr í dag hjartnæma færslu á Facebook síðu sinni þar sem hún minnist eiginmanns síns, Stefáns Karls Stefánssonar sem lést eftir erfiða baráttu við krabbamein árið 2018. Stefán Karl hefði orðið 48 ára í dag. Lífið 10.7.2023 19:35
Segir þakklæti bóluefni við kvíða og depurð „Að skilja hvernig taugakerfið þitt vinnur og virkar er ein dýrmætasta gjöfin sem við getum gefið heilsunni. Með því að hlusta þegar það er tjúnað og tjúllað og nota þá aðferðir sem virka til að dúndra því niður í sefkerfið,“ skrifar sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir í pistli á Facebook. Lífið 10.7.2023 17:01
Kóngurinn nennti ekki að bíða eftir Biden Karl Bretakonungur var ekkert sérstaklega þolinmóður þegar hann tók á móti Joe Biden, Bandaríkjaforseta, í Windsor kastala í dag. Biden tók sér góðan tíma í samræður við lífvörð konungsins, sem var ekkert sérstaklega skemmt. Lífið 10.7.2023 16:25
Norah Jones deildi visku sinni með Laufeyju „Ég hitti guð í dag,“ skrifaði tónlistarkonan Laufey við Instagram færslu hjá sér undir mynd af henni og tónlistargyðjunni Noruh Jones. Þær stöllur höfðu verið að spila á sömu tónlistarhátíð í Belgíu og áttu að sögn Laufeyjar góðar samræður eftir tónleikana. Tónlist 10.7.2023 15:31
Margot Robbie sektaði þá sem ekki mættu í bleiku Margot Robbie, ástralska Hollywood leikkonan sem fer með hlutverk í Barbie myndinni, skyldaði alla á setti myndarinnar til þess að mæta í bleiku einu sinni í viku. Þeir sem ekki gegndu voru sektaðir. Lífið 10.7.2023 14:52
Dua Lipa stal senunni á heimsfrumsýningu Barbie Það má með sanni segja að Barbie sé þekkt fyrir glamúr og náði glamúrinn ákveðnu hámarki í gærkvöldi þegar heimsfrumsýningin á Barbie myndinni fór fram í viðburðahúsinu Shrine Auditorium & Expo Hall í Los Angeles. Tíska og hönnun 10.7.2023 12:31
„Elsku stelpan okkar er komin í heiminn“ Vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson fögnuðu komu dóttur sinnar á dögunum en saman eiga þau soninn Óðinn Örn tveggja ára. Lífið 10.7.2023 11:31
Stjörnulífið: Grískir elskendur, kvöldsólin og Kótelettan Íslenska sólin skein skært í síðastliðinni viku og var fólk svo sannarlega duglegt að njóta hennar og deila einstökum augnablikum á Instagram. Lífið 10.7.2023 10:39
Sonur Snorra og Nadine kominn með nafn Sonur Nadine Guðrúnar Yaghi, samskiptastjóra Play og Snorra Mássonar fjölmiðlamanns er kominn með nafn. Saman birta þau fallegar myndir frá nafnaveislunni á Instagram. Lífið 10.7.2023 10:15
Stúlka Frostadóttir fædd og nefnd Dóttir fjölmiðlamannsins Frosta Logasonar og Helgu Gabríelu Sigurðardóttur matreiðslumanns er komin í heiminn og hefur verið nefnd Birta. Nafnið er í höfuðið á systur Helgu Gabríelu sem heitir Birta Hlín. Lífið 10.7.2023 09:50
Segir jörðina liðast í sundur á Reykjanesi Bandarískur áhrifavaldur, sem er búsettur hér á landi, segir jarðskjálfta á Reykjanesi í gær vera það ógnvænlegasta sem hann hefur upplifað á landinu. Þá deilir hann mynd af stærðarinnar holu sem myndaðist á vegi á svæðinu. Lífið 10.7.2023 07:51
Alltaf í speglinum? Helstu einkenni útlitsþráhyggju Einn af hverjum fimmtíu einstaklingum er sagður vera með útlitsþráhyggju, eða Body Dysmorphic Disorder, skammstafað sem BDD. Fólk sem er með útlitsþráhyggju er svo heltekið af útliti sínu að hegðunin þessu tengt hefur mikil og neikvæð áhrif á heilsu fólks og líðan. Áskorun 10.7.2023 07:00
Atvinnumenn í kappáti kljást við íslenska hamborgara Þau Randy Santel og Katina Dejarnett eru þessa stundina stödd á Íslandi en þau eru bæði atvinnumenn í kappáti. Í dag tóku þau mataráskorun á Gastrotruck í Mathöll Granda en á þriðjudaginn er stefnan sett á hamborgarastaðinn 2 Guys. Matur 9.7.2023 19:51
Söfnuðu milljón krónum á einni viku fyrir bók um þriðju vaktina Söfnun fyrir útgáfu bókar um þriðju vaktarina lauk á rúmri viku. Höfundur segir markmiðið vera að veita pörum aðgengilegt samansafn af upplýsingum um fyrirbærið. Þegar hafa á fimmta tug frásagna borist og segist höfundur trúa því að hægt og rólega muni hinar verstu karlrembur vakna úr dvala, karlar muni ekki lengur geta skýlt sér á bakvið skilningsleysi þegar komin er út heil bók um viðfangsefnið. Þriðja vaktin geti rústað hjónaböndum. Lífið 9.7.2023 17:00
Amy Poehler birtir myndband frá Íslandi Svo virðist vera sem bandaríska leikkonan og grínistinn Amy Poehler sé stödd á Íslandi. Í myndbandi sem leikkonan birtir á samfélagsmiðlinum TikTok sýnir hún frá helstu ferðamannastöðum Íslands en þó ekki sjálfa sig. Lífið 9.7.2023 16:20
Klæddu sig upp fyrir lokatónleika Elton John Lokatónleikarnir í kveðjutónleikaröð tónlistarmannsins Elton John fóru fram í Stokkhólmi í gær. Tónleikaröðin hófst árið 2018 og er ein sú söluhæsta í sögunni. Íslensk hjón sem mættu á tónleikana í gær segja að þeir hafi verið frábærir. Lífið 9.7.2023 15:03
Taka upp hlaðvarp á meðan börnin sofa Nú er sólin loksins búin að frelsa sig úr einokun landsbyggðarinnar og byrjuð að skína á suðvesturhornið við mikinn fögnuð sólþyrstra höfuðborgarbúa. Lífið 9.7.2023 09:02
Svona leit Reykjavík út árið 1960 Reykjavík í upphafi sjöunda áratugarins. Bær er að breytast í borg og framundan er mikill uppgangstími í íslensku samfélagi. Lífið 9.7.2023 08:08
Líður best með moldina á milli tánna Leikkonan Ásthildur Úa Sigurðardóttir gerði fjórar tilraunir áður en hún komst inn í leiklistarnám. Bekkurinn hennar fór í gegnum húsnæðisbreytingar og me too byltinguna sem hafði mikil áhrif en ekki síður sú upplifun að ganga með sitt fyrsta barn í miðjum heimsfaraldri. Stuttu eftir útskrift hlaut Ásthildur tvær Grímuverðlauna tilnefningar fyrir leik sinn í aðal- og aukahlutverki. Hún segir frægð aldrei neitt markmið enda líði sér best í sveitinni með moldina á milli tánna. Lífið 9.7.2023 07:01
„Fyrsta hugsun hjá mér var að nú væri komið stríð“ Tveir Vestmanneyingar sem upplifðu gosið í Heimaey árið 1973 minnast þess hvernig það var í nýju myndbandi 66° Norður. Lífið 8.7.2023 23:17
Sólbað, sumarfrí og sleikjó Sólin skein og borgarbúar skelltu sér út að leika, njóta og sóla sig. Lífið 8.7.2023 21:00
Erlingur leikstýrði Julian Sands í hans síðustu mynd Julian Sands var jarðbundinn, hlýr og rausnarlegur á sinn tíma. Þetta segir Erlingur Thoroddsen leikstjóri sem leikstýrði breska leikaranum í hans síðustu mynd sem ber nafnið The Piper. Leikarinn lést í fjallgöngu í Kaliforníu í janúar en lík hans fannst ekki fyrr en í þar síðustu viku. Lífið 8.7.2023 20:00
„Kolbrún fyrir ári hefði aldrei leyft sér að dreyma um þetta“ „Það var stór stökkpallur að fara úr Músíktilraunum yfir í tónlistarbransann á Íslandi. Ótal dyr sem opnuðust, fullt af möguleikum og skemmtilegum tækifærum,“ segir tónlistarkonan Kolbrún Óskarsdóttir, sem notast við listamannsnafnið KUSK. Hún var að senda frá sér lagið Áttir allt sem var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 8.7.2023 17:02