Körfubolti

Haukur kominn í sumarfrí

Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre 92 eru komnir í sumarfrí eftir stórt tap fyrir Lyon-Villeurbanne í undanúrslitum frönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta.

Körfubolti

Martin sigri frá úrslitum

Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín eru komnir í kjörstöðu í undanúrslitum þýsku Bundesligunnar í körfubolta eftir sigur á EWE Baskets Oldenburg.

Körfubolti

Klay tæpur fyrir leik þrjú

Það eru meiðslavandræði á meisturum Golden State Warriors en tveir leikmenn liðsins meiddust í síðasta leik gegn Toronto Raptors í úrslitum NBA-deildarinnar.

Körfubolti

Sóllilja samdi við KR

Kvennalið KR í körfubolta heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil í Domino's deild kvenna. Sóllilja Bjarnadóttir samdi í kvöld við KR.

Körfubolti

Frábær endurkoma hjá meisturunum

Golden State Warriors jafnaði í nótt einvígið gegn Toronto Raptors í úrslitum NBA-deildarinnar með 104-109 sigri. Frábær síðari hálfleikur lagði grunninn að sigri meistaranna. Staðan í einvíginu því 1-1.

Körfubolti