Körfubolti Jordan kynnir Kobe inn í frægðarhöllina Michael Jordan kynnir Kobe Bryant inn í frægðarhöll körfuboltans í næsta mánuði. Körfubolti 16.4.2021 11:00 Brown með sögulega frammistöðu þegar Boston vann stórveldaslaginn Boston Celtics sigraði erkifjendur sína í Los Angeles Lakers, 113-121, í stórleik næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 16.4.2021 09:29 LaMarcus Aldridge leggur skóna á hilluna vegna hjartsláttatruflana LaMarcus Aldridge, leikmaður Brooklyn Nets í NBA deildinn í körfubolta, tilkynnti fyrr í dag að hann væri hættur. Aldridge segir í Instagram færslu sinni að ástæðan séu hjartsláttartruflanir og að hann ætli að setja heilsuna í fyrsta sæti. Körfubolti 15.4.2021 19:46 Elvar stiga- og stoðsendingahæstur á vellinum í fjórða sigri Siauliai í röð Elvar Már Friðriksson var stiga- og stoðsendingahæstur á vellinum þegar Siauliai vann Lietkabelis, 97-87, í litháísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 15.4.2021 16:58 NBA dagsins: Ótrúleg flautukarfa Luka, mögnuð frammistaða Embiid og Curry missir ekki marks Það var að venju nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets mættust í toppslag Austurdeildarinnar, Luka Doncic skoraði eina mögnuðustu flautukörfu síðari ára og Stephen Curry hefur ekki enn kólnað. Körfubolti 15.4.2021 16:30 Deildakeppni í körfubolta lokið tíunda maí Byrjað verður að spila að nýju í Dominos-deild kvenna í körfubolta næsta miðvikudag og í Dominos-deild karla næsta fimmtudag. Körfubolti 15.4.2021 15:59 Kominn með 29 þriggja stiga körfur í síðustu þremur leikjum Stephen Curry hefur verið nær óstöðvandi í liði Golden State Warriors undanfarna þrjá leiki í NBA-deildinni í körfubolta. Hann hefur skorað 133 stig á þeim tíma, þar af hafa 87 komið eftir þriggja stiga skot. Körfubolti 15.4.2021 13:00 Doncic hetjan á ögurstundu, Curry frábær og 76ers vann uppgjör toppliðanna Alls fóru tólf leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Af nægu var að taka en mesta spennan var í leik Dallas Mavericks og Memphis Grizzlies þar sem sigurkarfan kom undir lok leiks, lokatölur 114-113. Körfubolti 15.4.2021 07:29 NBA dagsins: Tatum tryggði Boston fjórða sigurinn í röð, Durant og Kuzma fóru fyrir sínum liðum Í NBA dagsins má meðal annars finna allt það helsta úr frábærum leik Boston Celtics og Portland Trail Blazers. Sigrar Brooklyn Nets og Los Angeles Lakers ásamt tilþrifum næturinnar eru einnig á boðstólnum. Körfubolti 14.4.2021 16:30 Sendu skýr skilaboð fyrir leik Leik Brooklyn Nets og Minnesota Timberwolves var frestað um sólahring eftir að svartur maður var skotinn til bana af lögreglu á sunnudag. Þegar liðin mættust í nótt klæddust leikmenn liðanna stuttermabolum með skýrum skilaboðum. Körfubolti 14.4.2021 15:01 Vonir Denver dvína með meiðslum Murray Ekki nóg með að Denver Nuggets hafi tapað gegn Golden State Warriors á aðfaranótt þriðjudags heldur hefur liðið misst aðra af stjörnum sínum í meiðsli, og það til lengri tíma. Körfubolti 14.4.2021 09:01 Tatum frábær í naumum sigri Boston og toppliðin unnu öll Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics vann eins stigs sigur á Portland Trail Blazers, 116-115, en annars var allt eftir bókinni. Körfubolti 14.4.2021 07:31 NBA dagsins: Curry með sýningu, Randle sýndi mátt sinn og galdramennirnir höfðu engan áhuga á djassinum Margir áhugaverðir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Við á Vísi höldum áfram að færa ykkur allt það helsta sem gerist í þessari stórskemmtilegu deild. Körfubolti 13.4.2021 15:16 Stefna á að byrja að spila í lok næstu viku og bikarkeppnin bíður væntanlega Körfuknattleikssamband Íslands ætlar að klára Íslandsmótið innan þess tímaramma sem búið var að setja. Stefnt er á að keppni hefjist aftur í lok næstu viku. Körfubolti 13.4.2021 12:40 Heillaráð Kobe möguleg ástæða þess að Knicks gæti komist í úrslitakeppnina New York Knicks vann frækinn sigur á meisturum Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Knicks gætu verið á leiðinni í úrslitakeppni deildarinnar í fyrsta sinn síðan 2013 og er það Kobe Bryant heitnum að mörgu leyti að þakka. Körfubolti 13.4.2021 12:01 Tók fram úr Wilt Chamberlain og er nú stigahæstur í sögu Golden State Steph Curry varð í nótt stigahæstu leikmaður í sögu Golden State Warriors er hann skoraði 53 stig í sigri á Denver Nuggets, lokatölur 116-107. Körfubolti 13.4.2021 08:30 Óvænt tap toppliðsins, Randle sýndi Lakers í tvo heimana og Steph var með sýningu Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og voru hver öðrum áhugaverðari. Körfubolti 13.4.2021 07:32 NBA dagsins: Ótrúleg troðsla Bridges, sigurkarfa DeRozan og óvæntur endir í leik Boston og Denver Það var af nægu að taka í NBA-deildinni í nótt. Mögnuð troðsla Miles Bridges dugði ekki gegn Atlanta Hawks. DeMar DeRozan tryggði San Antonio Spurs sigur með „næstum“ flautukörfu og Denver Nuggets hættu einfaldlega í óvæntu tapi gegn Boston Celtics. Körfubolti 12.4.2021 15:01 Spurs unnu Mavericks í spennuþrungnum leik og Denver skoraði aðeins átta í síðasta leikhluta Alls fóru átta leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Þar ber helst að nefna stórsigur Milwaukee Bucks á Orlando Magic, 124-87, og sigur San Antonio Spurs á Dallas Mavericks, 119-117. Körfubolti 12.4.2021 07:30 Tryggvi öflugur í tapi Ekkert varð úr Íslendingaslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þar sem Martin Hermannsson glímir við meiðsli. Körfubolti 11.4.2021 20:06 Sigur hjá meisturunum og 38 stig Curry Sjö leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt. Meistararnir í LA Lakers unnu öruggan sigur á Brooklyn og Steph Curry var með sýningu í sigri Golden State Warriors. Körfubolti 11.4.2021 09:03 Penninn á lofti í Keflavík - Milka áfram næstu tvö árin Það er nóg um að vera í Keflavík þó ekki megi spila körfubolta þessa dagana en í gær tilkynnti félagið um sannkallaða fjöldaundirskrift í samningamálum. Körfubolti 10.4.2021 10:00 Tatum skoraði 53 stig í torsóttum sigri Celtics Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt og var mikið um dýrðir venju samkvæmt. Körfubolti 10.4.2021 09:31 NBA dagsins: Vígið stendur í Utah, Clippers hægðu á Suns og meistararnir síga niður Donovan Mitchell segir Utah Jazz hafa lagt allt í sölurnar í nótt eftir tapið erfiða gegn Phoenix Suns kvöldið áður. Það bitnaði á Portland Trail Blazers. Utah vann 122-103 og þar með sinn 23. heimasigur í röð. Körfubolti 9.4.2021 15:32 Sólirnar sigu loks til viðar eftir mikinn hita Sjö leikja sigurgöngu Phoenix Suns lauk í Los Angeles í nótt þegar liðið tapaði 113-103 fyrir LA Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. Paul George og Kawhi Leonard skoruðu samtals 60 stig í leiknum. Körfubolti 9.4.2021 07:31 Telur að mótunum sé lokið ef æfingar fara ekki af stað á nýjan leik þann 15. apríl Æfinga- og keppnisbannið sem er í gildi á Íslandi er óskiljanlegt. Sérstaklega meðan æfingar og keppni séu leyfð í sambærilegum deildum á Norðurlöndum segir Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 8.4.2021 19:02 Haukur Helgi úr leik fram í ágúst Tímabilinu er lokið hjá Hauki Helga Pálssyni, landsliðsmanni í körfubolta, en hann verður frá keppni næstu fjóra mánuðina vegna meiðsla. Körfubolti 8.4.2021 16:31 NBA dagsins: Reykurinn af réttunum, spennusigur Boston og Denver á flugi Tvö bestu lið vetrarins í NBA-deildinni í körfubolta buðu upp á dýrindis forsmekk að því sem koma skal í úrslitakeppninni, þegar þau áttust við í nótt. Boston Celtics unnu New York Knicks í spennuleik og Nikola Jokic leiddi Denver Nuggets að sjöunda sigrinum í röð. Körfubolti 8.4.2021 15:00 Phoenix vann framlengdan toppslag og fullkomin endurkoma Durants Phoenix Suns unnu framlengdan toppslag við Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 117-113. Kevin Durant lék sinn fyrsta leik fyrir Brooklyn Nets í tæpa tvo mánuði og klikkaði ekki á skoti, í afar öruggum sigri á New Orleans Pelicans, 139-111. Körfubolti 8.4.2021 07:31 NBA dagsins: Klúðursleg lokasókn Bucks, ryskingar í Flórída og frábær Embiid Stephen Curry og Joel Embiid eru áberandi í NBA dagsins hér á Vísi. Við áflogum lá í Flórída þar sem tveir leikmenn voru reknir af velli í leik Toronto Raptors og LA Lakers. Körfubolti 7.4.2021 14:31 « ‹ 193 194 195 196 197 198 199 200 201 … 334 ›
Jordan kynnir Kobe inn í frægðarhöllina Michael Jordan kynnir Kobe Bryant inn í frægðarhöll körfuboltans í næsta mánuði. Körfubolti 16.4.2021 11:00
Brown með sögulega frammistöðu þegar Boston vann stórveldaslaginn Boston Celtics sigraði erkifjendur sína í Los Angeles Lakers, 113-121, í stórleik næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 16.4.2021 09:29
LaMarcus Aldridge leggur skóna á hilluna vegna hjartsláttatruflana LaMarcus Aldridge, leikmaður Brooklyn Nets í NBA deildinn í körfubolta, tilkynnti fyrr í dag að hann væri hættur. Aldridge segir í Instagram færslu sinni að ástæðan séu hjartsláttartruflanir og að hann ætli að setja heilsuna í fyrsta sæti. Körfubolti 15.4.2021 19:46
Elvar stiga- og stoðsendingahæstur á vellinum í fjórða sigri Siauliai í röð Elvar Már Friðriksson var stiga- og stoðsendingahæstur á vellinum þegar Siauliai vann Lietkabelis, 97-87, í litháísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 15.4.2021 16:58
NBA dagsins: Ótrúleg flautukarfa Luka, mögnuð frammistaða Embiid og Curry missir ekki marks Það var að venju nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets mættust í toppslag Austurdeildarinnar, Luka Doncic skoraði eina mögnuðustu flautukörfu síðari ára og Stephen Curry hefur ekki enn kólnað. Körfubolti 15.4.2021 16:30
Deildakeppni í körfubolta lokið tíunda maí Byrjað verður að spila að nýju í Dominos-deild kvenna í körfubolta næsta miðvikudag og í Dominos-deild karla næsta fimmtudag. Körfubolti 15.4.2021 15:59
Kominn með 29 þriggja stiga körfur í síðustu þremur leikjum Stephen Curry hefur verið nær óstöðvandi í liði Golden State Warriors undanfarna þrjá leiki í NBA-deildinni í körfubolta. Hann hefur skorað 133 stig á þeim tíma, þar af hafa 87 komið eftir þriggja stiga skot. Körfubolti 15.4.2021 13:00
Doncic hetjan á ögurstundu, Curry frábær og 76ers vann uppgjör toppliðanna Alls fóru tólf leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Af nægu var að taka en mesta spennan var í leik Dallas Mavericks og Memphis Grizzlies þar sem sigurkarfan kom undir lok leiks, lokatölur 114-113. Körfubolti 15.4.2021 07:29
NBA dagsins: Tatum tryggði Boston fjórða sigurinn í röð, Durant og Kuzma fóru fyrir sínum liðum Í NBA dagsins má meðal annars finna allt það helsta úr frábærum leik Boston Celtics og Portland Trail Blazers. Sigrar Brooklyn Nets og Los Angeles Lakers ásamt tilþrifum næturinnar eru einnig á boðstólnum. Körfubolti 14.4.2021 16:30
Sendu skýr skilaboð fyrir leik Leik Brooklyn Nets og Minnesota Timberwolves var frestað um sólahring eftir að svartur maður var skotinn til bana af lögreglu á sunnudag. Þegar liðin mættust í nótt klæddust leikmenn liðanna stuttermabolum með skýrum skilaboðum. Körfubolti 14.4.2021 15:01
Vonir Denver dvína með meiðslum Murray Ekki nóg með að Denver Nuggets hafi tapað gegn Golden State Warriors á aðfaranótt þriðjudags heldur hefur liðið misst aðra af stjörnum sínum í meiðsli, og það til lengri tíma. Körfubolti 14.4.2021 09:01
Tatum frábær í naumum sigri Boston og toppliðin unnu öll Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics vann eins stigs sigur á Portland Trail Blazers, 116-115, en annars var allt eftir bókinni. Körfubolti 14.4.2021 07:31
NBA dagsins: Curry með sýningu, Randle sýndi mátt sinn og galdramennirnir höfðu engan áhuga á djassinum Margir áhugaverðir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Við á Vísi höldum áfram að færa ykkur allt það helsta sem gerist í þessari stórskemmtilegu deild. Körfubolti 13.4.2021 15:16
Stefna á að byrja að spila í lok næstu viku og bikarkeppnin bíður væntanlega Körfuknattleikssamband Íslands ætlar að klára Íslandsmótið innan þess tímaramma sem búið var að setja. Stefnt er á að keppni hefjist aftur í lok næstu viku. Körfubolti 13.4.2021 12:40
Heillaráð Kobe möguleg ástæða þess að Knicks gæti komist í úrslitakeppnina New York Knicks vann frækinn sigur á meisturum Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Knicks gætu verið á leiðinni í úrslitakeppni deildarinnar í fyrsta sinn síðan 2013 og er það Kobe Bryant heitnum að mörgu leyti að þakka. Körfubolti 13.4.2021 12:01
Tók fram úr Wilt Chamberlain og er nú stigahæstur í sögu Golden State Steph Curry varð í nótt stigahæstu leikmaður í sögu Golden State Warriors er hann skoraði 53 stig í sigri á Denver Nuggets, lokatölur 116-107. Körfubolti 13.4.2021 08:30
Óvænt tap toppliðsins, Randle sýndi Lakers í tvo heimana og Steph var með sýningu Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og voru hver öðrum áhugaverðari. Körfubolti 13.4.2021 07:32
NBA dagsins: Ótrúleg troðsla Bridges, sigurkarfa DeRozan og óvæntur endir í leik Boston og Denver Það var af nægu að taka í NBA-deildinni í nótt. Mögnuð troðsla Miles Bridges dugði ekki gegn Atlanta Hawks. DeMar DeRozan tryggði San Antonio Spurs sigur með „næstum“ flautukörfu og Denver Nuggets hættu einfaldlega í óvæntu tapi gegn Boston Celtics. Körfubolti 12.4.2021 15:01
Spurs unnu Mavericks í spennuþrungnum leik og Denver skoraði aðeins átta í síðasta leikhluta Alls fóru átta leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Þar ber helst að nefna stórsigur Milwaukee Bucks á Orlando Magic, 124-87, og sigur San Antonio Spurs á Dallas Mavericks, 119-117. Körfubolti 12.4.2021 07:30
Tryggvi öflugur í tapi Ekkert varð úr Íslendingaslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þar sem Martin Hermannsson glímir við meiðsli. Körfubolti 11.4.2021 20:06
Sigur hjá meisturunum og 38 stig Curry Sjö leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt. Meistararnir í LA Lakers unnu öruggan sigur á Brooklyn og Steph Curry var með sýningu í sigri Golden State Warriors. Körfubolti 11.4.2021 09:03
Penninn á lofti í Keflavík - Milka áfram næstu tvö árin Það er nóg um að vera í Keflavík þó ekki megi spila körfubolta þessa dagana en í gær tilkynnti félagið um sannkallaða fjöldaundirskrift í samningamálum. Körfubolti 10.4.2021 10:00
Tatum skoraði 53 stig í torsóttum sigri Celtics Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt og var mikið um dýrðir venju samkvæmt. Körfubolti 10.4.2021 09:31
NBA dagsins: Vígið stendur í Utah, Clippers hægðu á Suns og meistararnir síga niður Donovan Mitchell segir Utah Jazz hafa lagt allt í sölurnar í nótt eftir tapið erfiða gegn Phoenix Suns kvöldið áður. Það bitnaði á Portland Trail Blazers. Utah vann 122-103 og þar með sinn 23. heimasigur í röð. Körfubolti 9.4.2021 15:32
Sólirnar sigu loks til viðar eftir mikinn hita Sjö leikja sigurgöngu Phoenix Suns lauk í Los Angeles í nótt þegar liðið tapaði 113-103 fyrir LA Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. Paul George og Kawhi Leonard skoruðu samtals 60 stig í leiknum. Körfubolti 9.4.2021 07:31
Telur að mótunum sé lokið ef æfingar fara ekki af stað á nýjan leik þann 15. apríl Æfinga- og keppnisbannið sem er í gildi á Íslandi er óskiljanlegt. Sérstaklega meðan æfingar og keppni séu leyfð í sambærilegum deildum á Norðurlöndum segir Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 8.4.2021 19:02
Haukur Helgi úr leik fram í ágúst Tímabilinu er lokið hjá Hauki Helga Pálssyni, landsliðsmanni í körfubolta, en hann verður frá keppni næstu fjóra mánuðina vegna meiðsla. Körfubolti 8.4.2021 16:31
NBA dagsins: Reykurinn af réttunum, spennusigur Boston og Denver á flugi Tvö bestu lið vetrarins í NBA-deildinni í körfubolta buðu upp á dýrindis forsmekk að því sem koma skal í úrslitakeppninni, þegar þau áttust við í nótt. Boston Celtics unnu New York Knicks í spennuleik og Nikola Jokic leiddi Denver Nuggets að sjöunda sigrinum í röð. Körfubolti 8.4.2021 15:00
Phoenix vann framlengdan toppslag og fullkomin endurkoma Durants Phoenix Suns unnu framlengdan toppslag við Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 117-113. Kevin Durant lék sinn fyrsta leik fyrir Brooklyn Nets í tæpa tvo mánuði og klikkaði ekki á skoti, í afar öruggum sigri á New Orleans Pelicans, 139-111. Körfubolti 8.4.2021 07:31
NBA dagsins: Klúðursleg lokasókn Bucks, ryskingar í Flórída og frábær Embiid Stephen Curry og Joel Embiid eru áberandi í NBA dagsins hér á Vísi. Við áflogum lá í Flórída þar sem tveir leikmenn voru reknir af velli í leik Toronto Raptors og LA Lakers. Körfubolti 7.4.2021 14:31