Íslenski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Óskar seldi mér bara hug­myndina sína“

Knattspyrnumaðurinn Galdur Guðmundsson segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara KR, hafa sannfært hann um að skrifa undir samning við Vesturbæjarliðið. Galdur er snúinn aftur hingað heim til að spila meira en stefnir á að komast aftur út í atvinnumennsku.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Það er æfing á morgun“

Davíð Smári Lamude var í skýjunum eftir að hafa unnið Val 0-1 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu Vestra og Davíð var afar ánægður með að vera hluti af þeirri sögu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“

„Minn fyrsti bikarúrslitaleikur hérna heima, þannig að menn eru spenntir“ segir Hólmar Örn Eyjólfsson fyrirliði Vals fyrir úrslitaleikinn gegn Vestra sem fer fram á Laugardalsvelli í kvöld. Hann stefnir á að lyfta báðum titlunum sem eru í boði í íslenska boltanum og vonar að skellurinn gegn ÍBV í síðasta leik lyfti liðinu upp á tærnar.

Íslenski boltinn