
Handbolti

Í beinni í dag: Stórleikur á Ásvöllum
Olís-deild karla á sviðið í sjónvarpinu í dag.

Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 23-31 | Valur gerði það sem þurfti
HK er enn án stiga eftir 9 umferðir í Olís deild karla. Valsmenn eru á fínni siglingu og halda stigasöfnunni áfram

Snorri Steinn: Ég vissi ekki af þessu máli
Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigur á HK í Olís-deildinni í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: KA 31-27 FH | Fyrsti heimasigur KA kom gegn Fimleikafélaginu
KA vann sinn fyrsta heimasigur í Olís-deild karla í kvöld.

Kiel tapaði fyrir Porto
Nokkuð óvænt úrslit í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Afturelding 25-31 | Afturelding hafði betur í nágrannaslagnum í Grafarvogi
Eftir ótrúlega byrjun stefndi í þægilegan sigur Aftureldingar en það varð ekki raunin. Liðið hafði á endanum betur í þessum nágrannaslag en leikurinn varð mjög spennandi í síðari hálfleik. Lokatölur 31-25 Aftureldingu í vil.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 32-27 | Björgvin og Sigurður magnaðir í sigri ÍR-inga
Eftir þrjú töp í röð vann ÍR góðan sigur á ÍBV í Austurberginu.

Íslandsmeistararnir steinlágu fyrir HK að Hlíðarenda
Óvænt úrslit í Olís-deild kvenna í dag.

Bjarni: Ánægður með sjálfstraustið og hugrekkið í liðinu
Þjálfari ÍR var hæstánægður með frammistöðu sinna manna gegn ÍBV.

Aron og félagar gerðu góða ferð til Álaborgar
Það var Íslendingaslagur í Meistaradeild Evrópu í Danmörku í dag þegar Barcelona heimsótti Álaborg.

Enn einn stórleikurinn hjá Bjarka Má: Markahæstur í Þýskalandi
Bjarki Már Elísson heldur áfram að fara á kostum í þýsku úrvalsdeildinni.

Ólafur tryggði Kristianstad jafntefli í 74 marka Íslendingaslag
Það var mikil dramatík er GOG og Kristianstad mættust í Meistaradeild Evrópu en liðin skildu jöfn í miklum markaleik, 37-37.

Hvetur unga leikmenn að finna sér lið þar sem þær fá spilatíma
Ester Óskarsdóttir, landsliðskona í handbolta, fagnar umræðunni um þróun leikmannamála í íslenskum kvennaíþróttum.

Rúnar Sigtryggs: Klúðrum þessu gjörsamlega á óskiljanlegan hátt
Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, var myrkur í máli eftir 26-26 jafntefli liðsins gegn Fram í Olís deild karla í kvöld. Stjarnan var tveimur mörkum yfir þegar tæp mínúta lifði leiks.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 26-26 Fram | Stjarnan henti frá sér unnum leik í Garðabænum
Ótrúleg endurkoma Fram undir lok leiks tryggði þeim stig en Stjarnan var með unnin leik í höndunum er liðin mættust í Olís deild karla í handbolta í TM Höllinni í Garðabæ. Lokatölur 26-26 í leik sem erfitt er að útskýra.

Guðjón Valur með tvö í þrettán marka sigri
PSG vann þægilegan sigur í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 22-22 | Stig á lið í Garðabænum
Stjarnan og Haukar skildu jöfn, 22-22, í hörkuleik í Garðabænum í kvöld.

Sebastian: Ég hef alltaf mætt í viðtöl en hvar eruð þið búnir að vera?
Sebastian Alexandersson, þjálfari Stjörnunnar, vildi sjá sínar stelpur spila betur gegn Haukum.

Fram skoraði 43 mörk gegn KA/Þór og ÍBV keyrði yfir Aftureldingu í síðari hálfleik
Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. Silfurliðið frá því á síðustu leiktíð, Fram, rúllaði yfir KA/Þór og Afturelding er enn án stiga eftir tap gegn ÍBV á heimavelli.

Arnar Freyr til Melsungen
Línumaðurinn hefur skrifað undir þriggja ára samning við Melsungen.

Gísli Þorgeir fór úr axlarlið og verður frá í átta vikur
Óheppnin eltir hafnfirska leikstjórnandann.

Arnar Freyr seldur frá GOG
Landsliðslínumaðurinn yfirgefur GOG eftir tímabilið.

Gísli Þorgeir fór úr axlarlið
Gísli Þorgeir Kristjánsson fór úr axarlið í kvöld er hann meiddist illa í leik Kiel og Rhein-Neckar Löwen í þýska handboltanum.

FH skoraði 42 mörk gegn Víkingi og tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum bikarsins
FH gerði sér lítið fyrir og skoraði 42 mörk gegn Víkingi er liðin mættust í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í kvöld.

Sigrar hjá Íslendingaliðunum í Danmörku: Viktor Gísli og Björgvin í stuði
Skjern og GOG unnu sína leiki í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Tár á hvarmi Gísla er hann var leiddur af velli: Kiel sendi honum kveðju á Twitter
Gísli Þorgeir Kristjánsson fór meiddur af velli er tæpar tíu mínútur voru eftir af stórleik Kiel og Rhein Neckar-Löwen í þýska boltanum í kvöld.

Kristján og Alexander sóttu sigur gegn Kiel
Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í þýska handboltanum í kvöld.

Seinni bylgjan: Úrvalsliðið og þær bestu í fyrstu sjö umferðunum
Uppgjörsþáttur fyrir fyrsta þriðjung Olís-deildar kvenna var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gær.

Sportpakkinn: Pressa á Kristjáni
Rhein-Neckar Löwen hefur byrjað tímabilið rólega.

Seinni bylgjan: Bestu aukaleikararnir
Í uppgjörsþætti fyrir Olís-deild kvenna á Stöð 2 Sport í gær valdi Þorgerður Anna Atladóttir áhugaverðan topp fimm lista.